Haraldur Guðmundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

75. þing, 1955–1956

 1. Varnarsamningur við Bandaríkin, 11. október 1955

74. þing, 1954–1955

 1. Læknabifreiðar, 28. febrúar 1955
 2. Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna, 12. október 1954

72. þing, 1952–1953

 1. Atvinnuleysistryggingar, 3. október 1952

71. þing, 1951–1952

 1. Atvinnuleysistryggingar, 3. október 1951

70. þing, 1950–1951

 1. Atvinnuaukning í kaupstöðun og kauptúnum, 12. október 1950
 2. Friðun rjúpu, 16. október 1950

64. þing, 1945–1946

 1. Stórgróðaskattur, 13. apríl 1946

63. þing, 1944–1945

 1. Læknishéruð, 9. mars 1944

61. þing, 1942–1943

 1. Framtíðarafnot Reykhóla, 23. mars 1943
 2. Kaup gistihúsið Valhöll, 22. mars 1943
 3. Saga Alþingis, 8. mars 1943

56. þing, 1941

 1. Handtaka alþingismanns, 28. apríl 1941

51. þing, 1937

 1. Raforkuveita til Hafnarfjarðar og aðrar raforkuveitur, 1. apríl 1937

47. þing, 1933

 1. Samgöngur við Austfirði, 8. desember 1933

46. þing, 1933

 1. Bættar samgöngur við Austfirði, 8. mars 1933
 2. Tolleftirlit með póstsendingum, 20. maí 1933

45. þing, 1932

 1. Ábúð á jarðeignum hins opinbera, 12. mars 1932
 2. Áfengisbruggun og önnur áfengislagabrot, 27. apríl 1932
 3. Milliþinganefnd um fjárhagsástand á Austfjörðum, 30. apríl 1932

44. þing, 1931

 1. Sala viðtækja, 18. júlí 1931

43. þing, 1931

 1. Sala viðtækja, 4. mars 1931
 2. Varnir gegn berklaveiki, 4. mars 1931

42. þing, 1930

 1. Áfengisveitingar í sambandi við alþingishátíðina, 1. apríl 1930
 2. Einkasala á steinolíu, 21. febrúar 1930
 3. Lyfjaverslun, 1. apríl 1930
 4. Milliþinganefnd, 21. febrúar 1930
 5. Varnir gegn berklaveiki, 1. apríl 1930

41. þing, 1929

 1. Almannatryggingar, 1. mars 1929
 2. Einkasala á steinolíu, 23. febrúar 1929
 3. Hagskýrslur, 27. apríl 1929

40. þing, 1928

 1. Einkasala á steinolíu, 16. febrúar 1928
 2. Háskólanám annarra en stúdenta, 30. mars 1928
 3. Ríkisprentsmiðja, 16. febrúar 1928

Meðflutningsmaður

73. þing, 1953–1954

 1. Kosningar og kosningaundirbúningur, 12. febrúar 1954

72. þing, 1952–1953

 1. Endurskoða orlofslögin, 9. október 1952

71. þing, 1951–1952

 1. Bátagjaldeyrisskipulag, 4. janúar 1952
 2. Gjaldskrá landssímans, 18. október 1951
 3. Veðdeildir Landsbankans, 19. október 1951

70. þing, 1950–1951

 1. Dagskrárfé útvarpsins, 10. nóvember 1950
 2. Gjaldskrá landssímans, 2. febrúar 1951

69. þing, 1949–1950

 1. Lóðakaup í Reykjavík (kaup á lóðum í Grjótaþorpinu í Reykjavík), 25. janúar 1950
 2. Rekstur útflutningsatvinnuveganna, 16. maí 1950
 3. Uppbætur á laun opinberra starfsmanna, 22. nóvember 1949
 4. Útflutningur veiðiskipa, 1. mars 1950

64. þing, 1945–1946

 1. Verzlunar-, viðskipta- verðlags- og gjaldeyrismál, 11. apríl 1946

63. þing, 1944–1945

 1. Birting skjala varðandi samband Íslands og Danmerkur, 19. janúar 1944
 2. Endurbygging Ölfusárbrúarinnar o.fl., 8. september 1944
 3. Endurskoðun stjórnskipunarlaga, 15. júní 1944
 4. Heyþurrkunaraðferðir, 3. mars 1944
 5. Kaup Þórustaða í Ölvusi, 18. janúar 1945
 6. Launauppbót til embættis- og starfsmanna ríkisins vegna barna á framfærslualdri, 2. mars 1944
 7. Listasafn o.fl., 17. febrúar 1945
 8. Norræn samvinna, 4. mars 1944
 9. Rafveitulán fyrir Hofshrepp, 26. janúar 1945
 10. Vélskipasmíði innanlands, 17. janúar 1944
 11. Þjóðminjasafn, 16. júní 1944

62. þing, 1943

 1. Jarðræktarmál, 7. desember 1943
 2. Málfrelsi í híbýlum Háskóla Íslands, 8. desember 1943
 3. Neyzlumjólkurskortur, 13. október 1943
 4. Tilraunastöð og skólasetur á Reykhólum, 8. desember 1943

61. þing, 1942–1943

 1. Skipasmíðastöðvar í Reykjavík og strandferðir, 30. mars 1943
 2. Þjóðleikhúsið, 29. janúar 1943

60. þing, 1942

 1. Drykkjumannahæli, 12. ágúst 1942
 2. Kaup og kjör í opinberri vinnu, 10. ágúst 1942
 3. Launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins, 24. ágúst 1942

59. þing, 1942

 1. Lífeyrissjóður embættismanna og lífeyrissjóður barnakennara, 21. maí 1942

56. þing, 1941

 1. Orlof, 26. mars 1941

54. þing, 1939–1940

 1. Sala eða leiga Þórs ogHermóðs o. fl., 25. apríl 1939
 2. Vöruflutningaskip til Ameríkuferða, 25. apríl 1939

47. þing, 1933

 1. Eiðarskólinn, 27. nóvember 1933
 2. Kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur, 13. nóvember 1933
 3. Launauppbót talsímakvenna, 25. nóvember 1933
 4. Talstöðvar, 16. nóvember 1933
 5. Vantraust á dómsmálaráðherra, 15. nóvember 1933
 6. Varalögregla, 22. nóvember 1933

46. þing, 1933

 1. Atvinnumál, 2. júní 1933
 2. Enska lánið, 29. mars 1933
 3. Kreppunefnd, 18. febrúar 1933
 4. Riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit, 18. febrúar 1933
 5. Skýrslugerð um opinbera sjóði, 3. mars 1933
 6. Templarasjóðina í Reykjavík, 30. maí 1933
 7. Viðskiptamál og verzlunar- og siglingasamninga milli Íslands og Noregs, 24. maí 1933

45. þing, 1932

 1. Húsaleigustyrkur handa gagnfræðaskólum, 6. apríl 1932
 2. Vantraust á ríkisstjórnina, 4. júní 1932
 3. Viðskiptasamningar við erlend ríki, 19. mars 1932

44. þing, 1931

 1. Skipulag á byggð í sveitum, 7. ágúst 1931
 2. Starfrækslutími landssímans í kaupstöðum, 23. júlí 1931
 3. Vegamál, 18. júlí 1931

43. þing, 1931

 1. Eftirlits- og björgunarstarf með fiskibátum fyrir Norðurlandi, 23. mars 1931
 2. Lyfjaverslun, 23. febrúar 1931
 3. Vegamál, 20. mars 1931

42. þing, 1930

 1. Endurheimtun íslenskra handrita frá Danmörku, 14. apríl 1930
 2. Kjördæmaskipun, 10. apríl 1930
 3. Nefnd til að rannsaka hag Íslandsbanka, 6. febrúar 1930

41. þing, 1929

 1. Rannsókn á rekstri togaraútgerðarinnar, 23. febrúar 1929

40. þing, 1928

 1. Endurskoðun siglingalöggjafar, 14. febrúar 1928
 2. Ríkisforlag, 15. febrúar 1928