Hjörleifur Guttormsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

 1. Dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd, 13. október 1998
 2. Flutningur ríkisstofnana, 13. október 1998
 3. Háskólamiðstöð Austurlands á Eiðum, 10. mars 1999
 4. Lífsiðfræðiráð, 2. nóvember 1998
 5. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 6. október 1998
 6. Sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, 22. október 1998
 7. Sjálfbær orkustefna, 6. október 1998
 8. Sýslur, 10. mars 1999
 9. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, 7. október 1998
 10. Úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna, 5. október 1998
 11. Vatnajökulsþjóðgarður, 6. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, 17. nóvember 1997
 2. Áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun, 7. október 1997
 3. Flutningur ríkisstofnana, 28. janúar 1998
 4. Goethe-stofnunin í Reykjavík, 12. nóvember 1997
 5. Íslenskt sendiráð í Japan, 13. október 1997
 6. Lífsiðfræðiráð, 7. október 1997
 7. Mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar, 29. maí 1998
 8. Miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi, 17. nóvember 1997
 9. Nýbygging fyrir Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu, 14. október 1997
 10. Sjálfbær orkustefna, 28. apríl 1998
 11. Takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa, 7. október 1997
 12. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, 8. október 1997
 13. Úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna, 24. mars 1998
 14. Þjóðgarðar á miðhálendinu, 3. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun, 4. mars 1997
 2. Flutningur ríkisstofnana, 2. október 1996
 3. Íslenskt sendiráð í Japan, 3. febrúar 1997
 4. Lífsiðfræðiráð, 4. mars 1997
 5. Takmörkun á hrossabeit, 3. apríl 1997
 6. Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi, 2. desember 1996
 7. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, 17. desember 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Undirbúningur vegna flutnings ríkisstofnana, 29. apríl 1996
 2. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, 9. nóvember 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Embættisfærsla umhverfisráðherra, 26. október 1994
 2. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri, 26. október 1994
 3. Vegasamband milli Austurlands og Norðurlands, 26. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Norðurstofnun á Akureyri, 17. desember 1993
 2. Sjónvarps- og útvarpssendingar frá Alþingi, 1. febrúar 1994
 3. Vegasamband allt árið milli Austurlands og Norðurlands, 18. október 1993
 4. Vegasamband hjá Jökulsárlóni, 13. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Atvinnuþróun í Mývatnssveit, 29. október 1992
 2. Íslenskt sendiráð í Japan, 2. september 1992
 3. Sjónvarps- og útvarpssendingar frá Alþingi, 6. maí 1993
 4. Smábátaveiðar, 14. janúar 1993
 5. Vegasamband hjá Jökulsárlóni, 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Atvinnuþróun í Mývatnssveit, 2. apríl 1992
 2. EES-samningur og íslensk stjórnskipun, 27. febrúar 1992
 3. Íslenskt sendiráð í Japan, 24. febrúar 1992

113. þing, 1990–1991

 1. Skrifstofur heilbrigðismála í kjördæmum landsins, 16. október 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Kjarnorkuafvopnun á norðurhöfum, 12. október 1989
 2. Skrifstofur heilbrigðismála í kjördæmum landsins, 25. apríl 1990
 3. Varnir gegn mengun frá fiskeldi, 11. október 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Bann við geimvopnum, 11. október 1988
 2. Deilur Ísraels og Palestínumanna, 15. nóvember 1988
 3. Jafnréttisráðgjafar, 11. október 1988
 4. Kjarnorkuafvopnun á norðurhöfum, 11. apríl 1989
 5. Varnir gegn mengun frá fiskeldi, 11. apríl 1989
 6. Verndun vatnsfalla og jarðhitasvæða, 21. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Akstur utan vega, 24. mars 1988
 2. Bann við geimvopnum, 13. október 1987
 3. Flugfargjöld, 17. nóvember 1987
 4. Framtíðarskipan kennaramenntunar, 22. október 1987
 5. Haf- og fiskirannsóknir, 10. mars 1988
 6. Jafnréttisráðgjafar, 10. mars 1988
 7. Jarðgangaáætlun, 11. nóvember 1987
 8. Löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana, 12. apríl 1988
 9. Mótmæli gegn stækkun kjarnorkuendurvinnslustöðvar, 22. október 1987
 10. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 12. apríl 1988
 11. Tækniþróun í fiskiðnaði, 12. apríl 1988
 12. Úttekt vegna nýrrar álbræðslu, 24. mars 1988

109. þing, 1986–1987

 1. Afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar (yfirlýsing Alþingis) , 13. nóvember 1986
 2. Bann við geimvopnum, 22. október 1986
 3. Byggðastefna og valddreifing, 14. október 1986
 4. Framtíðarskipan kennaramenntunar, 9. desember 1986
 5. Könnun á búrekstraraðstöðu, 6. nóvember 1986
 6. Málefni Nikaragúa, 22. október 1986
 7. Mismunun gagnvart konum hérlendis, 13. október 1986
 8. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 13. október 1986
 9. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 13. október 1986
 10. Umhverfismál og náttúruvernd, 28. október 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar, 10. desember 1985
 2. Bann gegn geimvopnum, 31. október 1985
 3. Byggðastefna og valddreifing, 16. október 1985
 4. Mismunun gagnvart konum hérlendis, 23. október 1985
 5. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 10. apríl 1986
 6. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 15. október 1985
 7. Umhverfismál og náttúruvernd, 23. október 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Fjárhagsvandi bænda, 2. apríl 1985
 2. Lækkun húshitunarkostnaðar, 15. október 1984
 3. Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum, 31. janúar 1985
 4. Náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu, 15. maí 1985
 5. Ný byggðastefna og valddreifing, 28. maí 1985
 6. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 22. apríl 1985
 7. Umhverfismál og náttúruvernd, 25. október 1984
 8. Umsvif erlendra sendiráða, 11. október 1984
 9. Þjónusta við farþega í innanlandsflugi, 11. október 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra, 15. nóvember 1983
 2. Fordæming á innrásinni í Grenada, 3. nóvember 1983
 3. Lækkun húshitunarkostnaðar, 17. nóvember 1983
 4. Nauðsyn afvopnunar, 1. nóvember 1983
 5. Takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða, 9. febrúar 1984
 6. Varnir vegna Skeiðarárhlaupa, 5. apríl 1984
 7. Þjónusta við farþega í innanlandsflugi, 7. maí 1984

105. þing, 1982–1983

 1. Háhitasvæði landsins, 14. mars 1983
 2. Kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði, 4. mars 1983

104. þing, 1981–1982

 1. Iðnaðarstefna, 8. desember 1981
 2. Virkjunarframkvæmdir og orkunýting, 11. desember 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Iðnaðarstefna, 20. nóvember 1980

102. þing, 1979–1980

 1. Byggðaþróunaráætlun fyrir Borgarfjarðarhrepp, 13. desember 1979

101. þing, 1979

 1. Iðnaðarstefna, 11. október 1979

100. þing, 1978–1979

 1. Iðnaðarstefna, 15. maí 1979

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

 1. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, 15. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, 4. maí 1998
 2. Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, 13. febrúar 1998
 3. Vegagerð í afskekktum landshlutum, 7. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 7. október 1996
 2. Fríverslunarsamningar við Færeyjar og Grænland, 2. apríl 1997
 3. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 22. mars 1996
 2. Könnun á sameiningu ríkisviðskiptabankanna, 10. apríl 1996
 3. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, 19. október 1995

119. þing, 1995

 1. Mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar, 1. júní 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 15. febrúar 1995
 2. Endurskoðun skattalaga, 8. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Mat á umhverfisáhrifum nýrrar lagasetningar, 11. október 1993
 2. Sjálfbær atvinnuþróun í Mývatnssveit, 8. desember 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Aukin hlutdeild raforku í orkubúskap þjóðarinnar, 2. nóvember 1992
 2. Jöfnunartollur á skipasmíðaverkefni, 17. september 1992
 3. Mat á umhverfisáhrifum nýrrar lagasetningar, 23. febrúar 1993
 4. Sjávarútvegsstefna, 30. mars 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Skattlagning fjármagnstekna, 28. febrúar 1992

113. þing, 1990–1991

 1. Fordæming á ofbeldisaðgerðum sovésks herliðs í Litháen, 14. janúar 1991
 2. Málefni Litáens, 11. febrúar 1991
 3. Stuðningur við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkja, 19. desember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Byggðaáætlun fyrir suðurfirði Austurlands, 17. október 1989
 2. Heillaóskir til litáísku þjóðarinnar, 12. mars 1990
 3. Leiðsögumenn og endurskoðun reglugerðar um eftirlit með hópferðum erlendra aðila til Íslands, 21. nóvember 1989
 4. Siglingaleið um Hornafjörð, 17. október 1989
 5. Verndun vatnsbóla, 16. október 1989
 6. Öryggi í óbyggðaferðum, 8. febrúar 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Byggðaáætlun fyrir suðurfirði Austurlands, 11. apríl 1989
 2. Kjararannsóknir, 26. október 1988
 3. Sameining Landsvirkjunar og Rafmagnsveitna ríkisins, 6. mars 1989
 4. Samgöngur á Austurlandi, 31. október 1988
 5. Siglingaleið um Hornafjörð, 11. apríl 1989
 6. Verndun vatnsbóla, 7. febrúar 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Efling Ríkisútvarpsins, 22. febrúar 1988
 2. Einnota umbúðir, 14. október 1987
 3. Framtíðarhlutverk héraðsskólanna, 9. desember 1987
 4. Hávaðamengun, 8. desember 1987
 5. Kaupmáttur launa, 10. maí 1988
 6. Launajöfnun og ný launastefna, 16. mars 1988
 7. Leiðtogafundur stórveldanna, 9. desember 1987
 8. Rannsókn á byggingu flugstöðvar, 12. desember 1987
 9. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 18. desember 1987
 10. Skógrækt á Fljótsdalshéraði, 5. nóvember 1987
 11. Stefnumörkun í raforkumálum, 8. febrúar 1988
 12. Stytting vinnutímans, 12. apríl 1988
 13. Tekjustofnar sveitarfélaga, 12. apríl 1988
 14. Verndun ósonlagsins, 24. nóvember 1987
 15. Viðskiptabann á Suður-Afríku, 25. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 10. mars 1987
 2. Eyðing ósonlagsins, 26. febrúar 1987
 3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 17. desember 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Málefni myndlistamanna, 15. október 1985
 2. Rannsókn á innflutningsversluninni, 16. október 1985
 3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna (um staðfestingu samkomulags um loðnuveiðar Norðmanna), 19. desember 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum, 22. nóvember 1984
 2. Lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða, 14. mars 1985
 3. Málefni myndlistarmanna, 9. maí 1985
 4. Rannsókn á innflutningsversluninni, 29. janúar 1985
 5. Stefna Íslendinga í afvopnunarmálum, 15. maí 1985
 6. Umsvif erlendra sendiráða, 2. maí 1985
 7. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984
 8. Þróunaraðstoð Íslands, 21. maí 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
 2. Kennslugagnamiðstöðvar, 4. apríl 1984
 3. Niðurfelling söluskatts af raforku, 6. desember 1983
 4. Rekstrargrundvöllur sláturhúsa, 14. nóvember 1983
 5. Staðfesting Flórens-sáttmála, 25. nóvember 1983

102. þing, 1979–1980

 1. Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum, 13. desember 1979