Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu, 25. nóvember 2008
 2. Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu, 3. desember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 21. nóvember 2007
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 21. nóvember 2007
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn (öruggt framboð raforku) , 3. apríl 2008
 4. Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum (hækkun fjárhæða) , 31. mars 2008
 5. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada, 2. apríl 2008
 6. Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, 31. mars 2008
 7. Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars, 31. mars 2008
 8. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, 15. maí 2008
 9. Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, 15. maí 2008
 10. Staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og félagaréttur) , 2. apríl 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
 2. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 3. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Framtíð íslensku krónunnar, 20. október 2005
 2. Öryggi og varnir Íslands, 10. október 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Kynja- og jafnréttissjónarmið, 17. október 2003

116. þing, 1992–1993

 1. Staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála, 25. mars 1993
 2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu, 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Staða samkynhneigðs fólks, 7. desember 1991

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Einstaklingsmiðaður framhaldsskóli, 10. október 2006
 2. Endurskipulagning á skattkerfinu, 16. október 2006
 3. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
 4. Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, 14. mars 2007
 5. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, 10. október 2006
 6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
 7. Skattaívilnanir vegna framlaga til mannúðar- og menningarmála, 31. október 2006
 8. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 3. október 2006
 9. Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, 5. október 2006
 10. Verkefnið Djúpborun á Íslandi, 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
 2. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
 3. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
 4. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, 5. október 2005
 5. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
 6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
 7. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
 8. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 4. október 2005

117. þing, 1993–1994

 1. Aðgerðir til að draga úr kynjamisrétti, 15. mars 1994
 2. Aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor, 15. mars 1994
 3. Auðlindakönnun í öllum landshlutum, 2. nóvember 1993
 4. Átak í málefnum barna og ungmenna, 22. mars 1994
 5. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, 23. mars 1994
 6. Fjárframlög til stjórnmálaflokka, 28. október 1993
 7. Foreldrafræðsla, 15. mars 1994
 8. Rannsóknir á heimilisofbeldi, 8. desember 1993
 9. Skilyrði fyrir veitingu ríkisborgararéttar, 23. nóvember 1993
 10. Staðsetning hæstaréttarhúss, 3. nóvember 1993
 11. Stytting vinnutíma, 14. október 1993
 12. Umhverfisgjald, 11. október 1993
 13. Úrbætur í málum nýbúa, 23. nóvember 1993
 14. Varðveisla arfs húsmæðraskóla, 16. mars 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Fræðslustörf um gigtsjúkdóma, 11. nóvember 1992
 2. Ofbeldi gegn konum á Íslandi, 1. apríl 1993
 3. Rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins, 6. apríl 1993
 4. Ráðgjafar- og fræðsluþjónusta fyrir nýbúabörn, 5. mars 1993
 5. Stytting vinnutíma, 2. apríl 1993
 6. Sveigjanlegur vinnutími, 9. september 1992
 7. Tengsl ferðaþjónustu við íslenska sögu, 27. október 1992
 8. Umhverfisgjald, 22. febrúar 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Aðgerðir til að draga úr kynjamisrétti, 2. apríl 1992
 2. Auðlindakönnun í öllum landshlutum, 2. apríl 1992
 3. Efling íþróttaiðkunar kvenna, 4. desember 1991
 4. Endurgreiðsla virðisaukaskatts til erlendra ferðamanna, 1. apríl 1992
 5. Evrópskt efnahagssvæði og staða kvenna, 2. apríl 1992
 6. Framleiðsla vetnis, 11. nóvember 1991
 7. Réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð, 2. apríl 1992
 8. Samstarf menntastofnana með aðstoð tölvunets, 2. apríl 1992
 9. Sveigjanlegur vinnutími, 1. apríl 1992
 10. Tengsl ferðaþjónustu við íslenska sögu, 2. apríl 1992
 11. Velferð barna og unglinga, 19. mars 1992