Ingibjörg Pálmadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

126. þing, 2000–2001

  1. Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, 16. nóvember 2000

118. þing, 1994–1995

  1. Glasafrjóvgunardeild Landspítalans, 8. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Bann dragnótaveiða í Faxaflóa, 28. febrúar 1994
  2. Lendingar ferjuflugvéla á Rifi, 13. október 1993
  3. Vegur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um Leggjabrjót, 13. október 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Endurskoðun umferðarlaga, 19. október 1992
  2. Fréttamaður Ríkisútvarpsins á Vesturlandi, 19. október 1992
  3. Fræðslustörf um gigtsjúkdóma, 11. nóvember 1992
  4. Íþróttasjóður ríkisins, 31. mars 1993
  5. Lendingar ferjuflugvéla á Rifi, 23. mars 1993
  6. Vegur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um Leggjabrjót, 1. apríl 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Endurskoðun umferðarlaga, 30. mars 1992
  2. Fréttamaður Ríkisútvarpsins á Vesturlandi, 1. apríl 1992
  3. Kennsla í réttri líkamsbeitingu, 2. desember 1991

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Dreifing sjónvarps og útvarps, 16. desember 1994
  2. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 3. október 1994
  3. Nýting landkosta, 4. október 1994
  4. Samkeppnisstaða innlendrar framleiðslu, 10. október 1994
  5. Samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1994, 7. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Heilbrigðisátak á ári fjölskyldunnar, 8. febrúar 1994
  2. Ráðstafanir til að veita íslenskri garðyrkju viðunandi samkeppnisstöðu, 24. febrúar 1994
  3. Staðsetning hæstaréttarhúss, 3. nóvember 1993
  4. Útflutningssjóður búvara, 1. mars 1994
  5. Úttekt á stöðu sorphirðumála, 15. febrúar 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Lækkun húshitunarkostnaðar, 21. október 1992
  2. Námsbraut í öldrunarþjónustu, 30. mars 1993
  3. Neyðarráðstafanir gegn neyslu áfengis og annarra vímuefna, 25. nóvember 1992
  4. Rannsóknir á botndýrum í Breiðafirði, 13. október 1992
  5. Rannsóknir og þróun fiskeldis fram til aldamóta, 12. febrúar 1993
  6. Staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála, 25. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Efling íþróttaiðkunar kvenna, 4. desember 1991
  2. Endurgreiðsla virðisaukaskatts til erlendra ferðamanna, 1. apríl 1992
  3. Rannsóknir á botndýrum í Breiðafirði, 27. febrúar 1992
  4. Velferð barna og unglinga, 19. mars 1992