Jakob Möller: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

62. þing, 1943

 1. Lækka verð á vörum innan lands, 16. desember 1943

61. þing, 1942–1943

 1. Launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins, 11. desember 1942

54. þing, 1939–1940

 1. Stimpilgjald og þinglestrargjald vegna húsakaupa, 9. mars 1939

53. þing, 1938

 1. Gjaldeyrisverzlun o. fl., 26. febrúar 1938

52. þing, 1937

 1. Gjaldeyrisverzlun o. fl., 23. október 1937

51. þing, 1937

 1. Gjaldeyrisverzlun o. fl., 7. apríl 1937

50. þing, 1936

 1. Símaleynd, 22. apríl 1936

49. þing, 1935

 1. Forstaða Raftækjaeinkasölu ríkisins, 4. apríl 1935

45. þing, 1932

 1. Afnám innflutningshafta, 30. maí 1932

44. þing, 1931

 1. Veðdeild Landsbankans, 18. júlí 1931

39. þing, 1927

 1. Eignar- og notkunarrétt hveraorku, 5. maí 1927
 2. Ríkisrekstur útvarps, 5. maí 1927

38. þing, 1926

 1. Launauppbót símamanna, 11. maí 1926

37. þing, 1925

 1. Seðlaútgáfa og önnur bankalöggjöf, 6. maí 1925

36. þing, 1924

 1. Prófessorsembættið í íslenskri bókmenntasögu, 29. febrúar 1924

33. þing, 1921

 1. Seðlaútgáfa Íslandsbanka og ráðstafanir á gullforða bankans, 25. apríl 1921

32. þing, 1920

 1. Afnám laga um húsaleigu í Reykjavík, 25. febrúar 1920
 2. Aukning á starfsfé Landsbankans, 28. febrúar 1920

Meðflutningsmaður

63. þing, 1944–1945

 1. Endurbygging Ölfusárbrúarinnar o.fl., 8. september 1944
 2. Gufuhverir, 29. febrúar 1944
 3. Samgöngubætur frá Reykjavík austur í Ölfus, 17. febrúar 1944

62. þing, 1943

 1. Vegagerð yfir Hellisheiði og Svínahraun, 21. september 1943

59. þing, 1942

 1. Stúdentagarðar, 27. apríl 1942

51. þing, 1937

 1. Bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar, 8. apríl 1937

49. þing, 1935

 1. Skipulagsnefnd atvinnumála, 28. nóvember 1935
 2. Þýsk ríkismörk, 1. apríl 1935

48. þing, 1934

 1. Verndun einkaleyfa, 26. október 1934

47. þing, 1933

 1. Launauppbót talsímakvenna, 25. nóvember 1933

46. þing, 1933

 1. Templarasjóðina í Reykjavík, 30. maí 1933

39. þing, 1927

 1. Stúdentspróf við Akureyrarskóla, 12. mars 1927
 2. Uppbót til starfsmanna ríkisins, 30. mars 1927
 3. Verslanir ríkisins, 6. maí 1927

38. þing, 1926

 1. Tilfærsla á veðrétti ríkissjóðs í togurum, 3. mars 1926
 2. Þúsund ára hátíð Alþingis, 8. maí 1926

37. þing, 1925

 1. Danir krafðir um forngripi, 11. febrúar 1925

36. þing, 1924

 1. Skattur af heiðursmerkjum, 11. apríl 1924
 2. Sparisjóður Árnessýslu, 5. apríl 1924
 3. Yfirskoðunarmenn landsreikningsins, 8. apríl 1924

35. þing, 1923

 1. Bannlögin, 11. maí 1923

34. þing, 1922

 1. Rannsókn á máli A. L. Petersens, 22. apríl 1922

33. þing, 1921

 1. Skorun á stjórnina að leita umsagnar Alþingis um það hvort hún njóti trausts þess, 3. maí 1921
 2. Viðskiptamálanefnd Nd, 21. febrúar 1921

32. þing, 1920

 1. Endurskoðun kosningalaganna og kjördæmaskipun, 28. febrúar 1920