Jóhanna Sigurðardóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Frestun á fundum Alþingis, 21. desember 2012
 2. Frestun á fundum Alþingis, 21. mars 2013
 3. Undirbúningur lagasetningar, 30. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fækkun ráðuneyta) , 30. mars 2012
 2. Frestun á fundum Alþingis, 15. desember 2011
 3. Frestun á fundum Alþingis, 19. júní 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Frestun á fundum Alþingis, 16. desember 2010
 2. Frestun á fundum Alþingis, 10. júní 2011
 3. Frestun á fundum Alþingis, 16. september 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Frestun á fundum Alþingis, 29. desember 2009
 2. Frestun á fundum Alþingis, 8. janúar 2010
 3. Frestun á fundum Alþingis, 24. júní 2010
 4. Sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt, 21. desember 2009

137. þing, 2009

 1. Frestun á fundum Alþingis, 27. ágúst 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Frestun á fundum Alþingis, 16. apríl 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, 3. apríl 2008
 2. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, 7. apríl 2008

134. þing, 2007

 1. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 5. júní 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 16. janúar 2007
 2. Aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur, 10. október 2006
 3. Endurskipulagning á skattkerfinu, 16. október 2006
 4. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 10. október 2006
 5. Störf láglaunahópa og hlutur þeirra í tekjuskiptingu, 31. október 2006
 6. Úrbætur í málefnum barna og unglinga sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 26. janúar 2006
 2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
 3. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
 4. Láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni, 11. október 2005
 5. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, 10. október 2005
 6. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, 10. október 2005
 7. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
 8. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 17. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
 3. Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, 5. október 2004
 4. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
 5. Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, 3. febrúar 2005
 6. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, 5. október 2004
 7. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 4. október 2004
 8. Siðareglur fyrir alþingismenn, 14. febrúar 2005
 9. Siðareglur í stjórnsýslunni, 14. febrúar 2005
 10. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 27. janúar 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 2. október 2003
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 8. október 2003
 3. Atvinnulýðræði, 6. nóvember 2003
 4. Ábyrgð þeirra sem reka netþjóna (barnaklám á neti og í tölvupósti) , 13. október 2003
 5. Bætt staða þolenda kynferðisbrota, 13. október 2003
 6. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, 2. október 2003
 7. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
 8. Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, 12. febrúar 2004
 9. Siðareglur fyrir alþingismenn, 28. október 2003
 10. Siðareglur í stjórnsýslunni, 28. október 2003
 11. Skipulag og framkvæmd löggæslu, 13. október 2003
 12. Stofnun stjórnsýsluskóla, 7. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 14. október 2002
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 12. mars 2003
 3. Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, 8. október 2002
 4. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
 5. Könnun á umfangi fátæktar, 7. október 2002
 6. Landsdómur, 14. október 2002
 7. Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, 14. október 2002
 8. Ráðherraábyrgð, 14. október 2002
 9. Skattfrelsi lágtekjufólks, 2. október 2002
 10. Skipulag og framkvæmd löggæslu, 17. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 8. október 2001
 2. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 2. nóvember 2001
 3. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
 4. Landsdómur, 2. október 2001
 5. Ráðherraábyrgð, 2. október 2001
 6. Siðareglur fyrir alþingismenn, 4. október 2001
 7. Siðareglur í stjórnsýslunni, 3. október 2001
 8. Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, 18. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 3. nóvember 2000
 2. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 14. febrúar 2001
 3. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
 4. Gerð neyslustaðals, 13. nóvember 2000
 5. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, 19. október 2000
 6. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 4. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 21. október 1999
 2. Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, 11. nóvember 1999
 3. Gerð neyslustaðals, 8. febrúar 2000
 4. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, 11. október 1999
 5. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 7. október 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 9. janúar 1999
 2. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, 9. febrúar 1999
 3. Úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans, 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 6. október 1997
 2. Eftirlit með starfsemi stjórnvalda, 6. október 1997
 3. Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, 7. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, 9. október 1996
 2. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 4. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, 8. febrúar 1996
 2. Sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum, 23. nóvember 1995

119. þing, 1995

 1. Atvinnuleysistryggingar (heildarendurskoðun) , 22. maí 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Fæðingarorlof (endurskoðun laga) , 27. október 1994
 2. Sumarmissiri við Háskóla Íslands, 31. október 1994
 3. Úttekt á tekju- og eignaskiptingu í þjóðfélaginu, 4. október 1994
 4. Viðmiðunarreglur um reiknað endurgjald vegna eigin atvinnureksturs, 3. október 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna, 16. nóvember 1992
 2. Reynslusveitarfélög, 31. mars 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna, 1. apríl 1992

113. þing, 1990–1991

 1. Alþjóðasamþykkt um varnir gegn efnum sem valda krabbameini, 25. febrúar 1991
 2. Alþjóðasamþykkt um öryggi og heilbrigði við vinnu, 25. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Alþjóðasamþykkt um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra, 22. desember 1989
 2. Alþjóðasamþykkt um stefnu í atvinnumálum, 3. apríl 1990

109. þing, 1986–1987

 1. Endurskipulagning tannlæknaþjónustu, 30. október 1986
 2. Kaupleiguíbúðir, 24. nóvember 1986
 3. Könnun á tannlæknaþjónustu, 20. nóvember 1986
 4. Lífeyrisréttindi heimavinnandi fólks, 15. október 1986
 5. Réttarstaða heimavinnandi fólks, 16. október 1986
 6. Samskipti mennntamálaráðuneytis og fræðsluumdæmis Norðurlands eystra, 10. febrúar 1987
 7. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 25. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Bifreiðamál ríkisins, 20. desember 1985
 2. Kaupleiguíbúðir, 9. apríl 1986
 3. Lífeyrisréttindi heimavinnandi fólks, 15. október 1985
 4. Málefni aldraðra, 15. október 1985
 5. Rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf., 9. desember 1985
 6. Réttarstaða heimavinnandi fólks, 15. október 1985
 7. Vaxtafrádráttur til jöfnunar á húsnæðiskostnaði, 15. október 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Almannafé til tækifærisgjafa, 11. desember 1984
 2. Fjármögnun krabbameinslækningadeildar, 22. október 1984
 3. Lækkun á gjaldtöku fyrir lyfja- og lækniskostnað, 11. október 1984
 4. Málefni aldraðra, 16. október 1984
 5. Vaxtafrádráttur til jöfnunar á húsnæðiskostnaði, 13. desember 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Aðgerðir gegn innflutningi og dreifingu ávana- og fíkniefna, 5. desember 1983
 2. Aðgerðir gegn skattsvikum, 16. nóvember 1983
 3. Notkun almannafjár til tækifærisgjafa, 17. maí 1984
 4. Réttur heimavinnandi til lífeyris, 11. október 1983
 5. Umfang skattsvika, 25. janúar 1984

105. þing, 1982–1983

 1. Framkvæmd skrefatalningarinnar, 27. október 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar, 15. október 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Félagsleg þjónusta fyrir aldraða, 15. október 1980
 2. Framtíðarskipan lífeyrismála, 5. nóvember 1980
 3. Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð, 14. október 1980
 4. Stóriðjumál, 1. apríl 1981

102. þing, 1979–1980

 1. Kaup og sala á fasteignum, 18. desember 1979
 2. Tekjuskipting og launakjör, 13. desember 1979

101. þing, 1979

 1. Kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum, 15. október 1979
 2. Kaup og sala á fasteignum, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

 1. Heilbrigðis- og félagsleg þjónusta fyrir aldraða, 13. mars 1979
 2. Tekjuskipting og launakjör, 4. apríl 1979

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
 2. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
 3. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 4. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
 5. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, 10. október 2006
 6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
 7. Skattlagning lífeyrisgreiðslna, 22. nóvember 2006
 8. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
 2. Framhaldsskólanám við hæfi fullorðinna nemenda, 4. apríl 2006
 3. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
 4. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 2. febrúar 2006
 5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
 6. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
 7. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 17. október 2005
 8. Úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu, 25. apríl 2006
 9. Varðveisla Hólavallagarðs, 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
 2. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
 3. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
 4. Listnám fatlaðra, 4. nóvember 2004
 5. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 22. mars 2005
 6. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
 7. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 9. nóvember 2004
 8. Talsmaður neytenda, 4. október 2004
 9. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
 2. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
 3. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
 4. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
 5. Fjárveitingar til vísinda, rannsókna og þróunarstarfs, 31. mars 2004
 6. Kynja- og jafnréttissjónarmið, 17. október 2003
 7. Listnám fatlaðra, 24. nóvember 2003
 8. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 11. mars 2004
 9. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
 10. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 8. október 2003
 11. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004
 12. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 6. október 2003
 13. Öldrunarstofnanir, 24. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Hálendisþjóðgarður, 29. október 2002
 2. Lögbinding lágmarkslauna, 5. nóvember 2002
 3. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

 1. Áhrif lögbindingar lágmarkslauna, 4. febrúar 2002
 2. Hálendisþjóðgarður, 22. mars 2002
 3. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, 18. apríl 2002
 4. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
 5. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
 6. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, 15. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, 17. maí 2001
 2. Bætt réttarstaða barna, 16. október 2000
 3. Bætt staða námsmanna, 31. október 2000
 4. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, 13. nóvember 2000
 5. Könnun á umfangi vændis, 5. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Bætt réttarstaða barna, 1. nóvember 1999
 2. Eðli og umfang vændis, 20. mars 2000
 3. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Aukin fræðsla fyrir almenning um Evrópumálefni og milliríkjasamninga, 10. desember 1998
 2. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 18. desember 1998
 3. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 17. desember 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Fjarkennsla, 6. október 1997
 2. Rannsókn á refsingum við afbrotum, 19. febrúar 1998
 3. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 19. nóvember 1997
 4. Skipting Landssíma Íslands hf. í tvö hlutafélög, 6. apríl 1998
 5. Veiðileyfagjald, 6. október 1997
 6. Öryggismiðstöð barna, 2. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 7. október 1996
 2. Sala afla á fiskmörkuðum, 4. desember 1996
 3. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 12. desember 1996
 4. Veiðileyfagjald, 2. október 1996
 5. Veiðiþol beitukóngs, 17. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 22. mars 1996
 2. Aðskilnaður ríkis og kirkju, 10. apríl 1996
 3. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands, 20. desember 1995
 4. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands, 20. desember 1995
 5. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens, 20. desember 1995
 6. Opinber fjölskyldustefna (þáltill. RG o.fl.), 5. október 1995
 7. Veiðileyfagjald, 6. október 1995

119. þing, 1995

 1. Veiðileyfagjald, 13. júní 1995

109. þing, 1986–1987

 1. Jöfnun húsnæðiskostnaðar, 13. október 1986
 2. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 13. október 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Endurskoðun á lögum um smitsjúkdóma, 19. febrúar 1986
 2. Endurskoðun gjaldþrotalaga, 6. nóvember 1985
 3. Fiskifélag Íslands og Búnaðarfélag Íslands, 29. janúar 1986
 4. Frelsi í innflutningi á olíuvörum, 13. febrúar 1986
 5. Friðarfræðsla, 10. apríl 1986
 6. Fullorðinsfræðslulög, 12. febrúar 1986
 7. Jafnrétti og frelsi í Suður Afríku, 15. október 1985
 8. Jöfnun húsnæðiskostnaðar, 10. apríl 1986
 9. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 10. apríl 1986
 10. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, 30. janúar 1986
 11. Sjálfstæðar rannsóknastofnanir, 29. janúar 1986
 12. Skipulag svæðisins umhverfis Gullfoss og Geysi, 15. október 1985
 13. Skólasel, 4. febrúar 1986
 14. Stefnumörkun í skólamálum, 25. nóvember 1985
 15. Verðtrygging tjóna og slysabóta, 18. nóvember 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Framleiðslustjórn í landbúnaði, 22. október 1984
 2. Frelsi í innflutningi á olíuvörum, 26. febrúar 1985
 3. Frelsi í útflutningsverslun, 26. febrúar 1985
 4. Friðarfræðsla, 8. maí 1985
 5. Nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu, 14. nóvember 1984
 6. Réttarstaða heimavinnandi fólks, 26. mars 1985
 7. Skattbyrði hjóna, 22. nóvember 1984
 8. Sóllampanotkun og húðkrabbamein, 12. nóvember 1984
 9. Stighækkandi eignarskattsauki, 19. nóvember 1984
 10. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 22. október 1984
 11. Þjóðgarður við Gullfoss og Geysi, 14. mars 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Afnám bílakaupafríðinda embættismanna, 13. október 1983
 2. Afnám tekjuskatts af almennum launatekjum, 18. maí 1984
 3. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 29. mars 1984
 4. Endurreisn Viðeyjarstofu, 7. maí 1984
 5. Endurskoðun laga um Framleiðsluráð landbúnaðarins, 11. maí 1984
 6. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984
 7. Húsnæðissamvinnufélög, 15. nóvember 1983
 8. Könnun á kostnaði við einsetningu skóla, 13. október 1983
 9. Könnun á raforkuverði á Íslandi, 11. október 1983
 10. Landnýtingaráætlun, 17. nóvember 1983
 11. Nauðsyn afvopnunar, 1. nóvember 1983
 12. Stefna í flugmálum, 16. nóvember 1983
 13. Stjórn á fiskveiðum, 13. október 1983
 14. Stöðvun uppsetningar kjarnaflugvopna, 23. nóvember 1983
 15. Veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 8. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

 1. Fjárhagsstaða láglaunafólks og lífeyrisþega, 29. nóvember 1982
 2. Langtímaáætlun um þróunarsamvinnu, 18. nóvember 1982
 3. Vantraust á ríkisstjórnina, 16. nóvember 1982
 4. Veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 12. október 1982
 5. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 17. desember 1982
 6. Verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll, 13. október 1982
 7. Öryggiskröfur til hjólbarða, 8. desember 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá, 25. mars 1982
 2. Fiskveiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 1. apríl 1982
 3. Íslenskt efni á myndsnældum, 2. febrúar 1982
 4. Liðsinni við pólsku þjóðina, 7. desember 1981
 5. Lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi, 25. nóvember 1981
 6. Málefni El Salvador, 15. febrúar 1982
 7. Orlofsbúðir fyrir almenning, 13. október 1981
 8. Sjálfsforræði sveitarfélaga, 30. nóvember 1981
 9. Sjónvarp einkaaðila, 17. nóvember 1981
 10. Verðtrygging tjóna- og slysabóta, 1. apríl 1982
 11. Þróunarsamvinna, 21. apríl 1982

103. þing, 1980–1981

 1. Aukning orkufreks iðnaðar, 13. október 1980
 2. Geðheilbrigðismál, 24. nóvember 1980
 3. Menntun fangavarða, 23. mars 1981
 4. Opinber stefna í áfengismálum, 29. október 1980
 5. Starfsskilyrði myndlistarmanna, 1. apríl 1981

102. þing, 1979–1980

 1. Geðheilbrigðismál, 28. mars 1980
 2. Málefni farandverkafólks, 6. febrúar 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Fæðingarorlof kvenna í sveitum, 2. nóvember 1978
 2. Umbætur í málefnum barna, 29. nóvember 1978
 3. Virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts, 9. nóvember 1978