Jón Skaftason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Fræðslustarfsemi um efnahagsmál í sjónvarpi, 20. október 1977
  2. Sami kjördagur fyrir alþingis- og sveitarstjórnarkosningar, 10. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Sami kjördagur fyrir alþingis- og sveitarstjórnarkosningar, 16. nóvember 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Viðgerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla á Keflavíkurflugvelli, 20. október 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Viðgerð flugvéla á Keflavíkurflugvelli, 20. mars 1975

92. þing, 1971–1972

  1. Hafsbotnsstofnun Sameinuðu þjóðanna, 8. febrúar 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Bygging iðnskóla í Keflavík, 24. nóvember 1970
  2. Efling landhelgisgæslunnar, 5. apríl 1971
  3. Fiskverð á Íslandi og Noregi (rannsókn á) , 26. nóvember 1970
  4. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um) , 12. nóvember 1970
  5. Innkaup landsmanna (athugun á hagkvæmni) , 5. nóvember 1970
  6. Samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi (Íslendinga á alþjóðavettvangi) , 3. nóvember 1970
  7. Stjórnkerfi sjávarútvegsins (heildarendurskoðun á fyrirkomulagi) , 4. nóvember 1970
  8. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Fjármagn til rannsókna í þágu íslensks atvinnulífs, 30. október 1969
  2. Hótelskóli, 28. apríl 1970
  3. Kaup lausafjár með afborgunarkjörum, 28. október 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Kaup lausafjár með afborgunarkjörum, 29. apríl 1969
  2. Málefni heyrnardaufra, 23. apríl 1969
  3. Sumaratvinna framhaldsskólanema, 6. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Heildarlöggjöf um hagnýtingu fiskimiðanna umhverfis landið, 2. febrúar 1967
  2. Lagning Vesturlandsvegar í Kollafjarðarbotn, 12. apríl 1967
  3. Uppbygging niðursuðuiðnaðar, 12. apríl 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Lagning Vesturlandsvegar, 25. október 1965
  2. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 12. október 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Markaðsrannsóknir í þágu atvinnuveganna, 26. nóvember 1964
  2. Síldarleitarskip, 8. desember 1964
  3. Verðtrygging sparifjár, 28. október 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 2. apríl 1964
  2. Verðtrygging sparifjár, 7. apríl 1964
  3. Vesturlandsvegur, 22. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Lagning Vesturlandsvegar, 5. febrúar 1963
  2. Síldarleit, 15. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Jarðhitaleit og jarðhitaframkvæmdir, 13. október 1961
  2. Síldarleit, 12. október 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Jarðhitaleit og jarðhitaframkvæmdir, 1. nóvember 1960
  2. Lán til veiðarfærakaupa, 14. október 1960
  3. Milliþinganefnd í skattamálum, 31. október 1960
  4. Vitabygging á Eldeyjarboða, 23. mars 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Byggingar fyrir rannsóknastarfsemi, 31. maí 1960
  2. Dvalarheimili í heimavistarskólum, 29. febrúar 1960
  3. Fiskveiðasjóður Íslands, 30. nóvember 1959
  4. Milliþinganefnd í skattamálum, 11. maí 1960
  5. Síldarrannsóknir og síldarleit, 25. nóvember 1959

Meðflutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Skipan nefndar til að gera tillögur um breytingar á stjórnarskrá, 21. apríl 1978
  2. Skipulag orkumála, 18. október 1977
  3. Varnir gegn ágangi sjávar við sunnanverðan Faxaflóa, 9. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík, 23. nóvember 1976
  2. Kosningaréttur, 23. nóvember 1976
  3. Raforkumál Vestfjarða, 7. mars 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Áætlanagerð í flugmálum, 27. nóvember 1975
  2. Réttindi og skyldur stjórnmálaflokka, 13. maí 1976

92. þing, 1971–1972

  1. Aðstoð við nýlenduþjóðir Portúgals, 14. mars 1972
  2. Dóms- og lögreglumál á Suðurnesjum, 17. nóvember 1971
  3. Opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi, 8. nóvember 1971
  4. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 17. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Flugmál, 16. mars 1971
  2. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 18. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Hringbraut um landið, 15. apríl 1970
  2. Leit að bræðslufiski, 20. október 1969
  3. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 22. október 1969
  4. Varnir gegn sígarettureykingum, 14. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Einkaréttur Íslands til landgrunnsins, 10. febrúar 1969
  2. Embættaveitingar, 3. mars 1969
  3. Fjárframlög vegna byggingaráætlunar í Breiðholti, 3. desember 1968
  4. Hráefnaskortur síldarverksmiðjanna, 28. mars 1969
  5. Lausaskuldir útgerðarfyrirtækja, 19. nóvember 1968
  6. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 20. febrúar 1969
  7. Skólaskip og þjálfun sjómannsefna, 4. desember 1968
  8. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. maí 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Embættaveitingar, 13. febrúar 1968
  2. Styrjöldin í Víetnam, 31. janúar 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Dvalarheimili fyrir aldrað fólk, 27. október 1966
  2. Lækkun dráttarvaxta í fiskveiðasjóði og stofnlánadeils Búnaðarbankans, 14. nóvember 1966
  3. Réttur Íslands til landgrunnsins, 24. október 1966
  4. Skólaskip og þjálfun sjómannsefna, 9. nóvember 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Dvalarheimili fyrir aldrað fólk, 30. nóvember 1965
  2. Kaup lausafjár með afborgunarkjörum, 25. nóvember 1965
  3. Réttur til landgrunns Íslands, 24. febrúar 1966
  4. Samdráttur í iðnaði, 14. október 1965
  5. Verkefna- og tekjustofnaskipting milli ríkisins og sveitarfélaganna, 22. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 27. október 1964
  2. Háskóli Íslands, 2. mars 1965
  3. Lánveitingar til íbúðarbygginga, 10. desember 1964
  4. Raforkumál, 30. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 14. nóvember 1963
  2. Afurða- og rekstrarlán landbúnaðarins, 29. október 1963
  3. Almennur lífeyrissjóður, 22. janúar 1964
  4. Fiskiðnskóli, 24. janúar 1964
  5. Lánveitingar til íbúðabygginga, 21. nóvember 1963
  6. Meðferð dómsmála, 18. mars 1964
  7. Rafvæðingaráætlun, 19. nóvember 1963
  8. Tekjustofnar sveitarfélaga, 16. mars 1964
  9. Þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968, 23. október 1963
  10. Æskulýðsmálaráðstefna, 30. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Afurða- og rekstrarlán iðnaðarins, 5. apríl 1963
  2. Endurskoðun laga um lánveitingar til íbúðabygginga, 22. október 1962
  3. Fiskiðnskóli, 22. október 1962
  4. Lánveitingar til íbúðarhúsabygginga, 27. febrúar 1963
  5. Raforkumál, 15. október 1962
  6. Ráðstafanir til verndar íslenska erninum, 7. febrúar 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnum, 23. mars 1962
  2. Heyverkunarmál, 2. nóvember 1961
  3. Raforkumál, 13. mars 1962
  4. Ráðstafanir til verndar erninum, 13. mars 1962
  5. Sjónvarpsmál, 4. desember 1961
  6. Skóli fyrir fiskmatsmenn, 28. febrúar 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Byggingarsjóðir (fjáröflun), 1. nóvember 1960
  2. Gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnum, 28. febrúar 1961
  3. Iðnrekstur, 14. nóvember 1960
  4. Skóli fyrir fiskmatsmenn, 1. febrúar 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Byggingarsjóðir, 25. nóvember 1959
  2. Hagnýting síldaraflans, 3. mars 1960
  3. Malbikun gatna í kaupstöðum og kauptúnum, 29. apríl 1960
  4. Raforkumál, 1. febrúar 1960
  5. Skóli fyrir fiskmatsmenn, 20. apríl 1960