Jónas Árnason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði, 14. nóvember 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Frestun framkvæmda við Grundartangaverksmiðjuna, 5. nóvember 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Fjárreiður stjórnmálaflokka, 25. október 1973

91. þing, 1970–1971

  1. Atvinnulýðræði, 16. nóvember 1970
  2. Kynferðisfræðsla í skólum, 6. nóvember 1970
  3. Lausn Laxárdeilunnar (aðgerðir) , 30. mars 1971
  4. Rannsóknarnefnd til könnunar á högum fanga (skipun nefndar) , 25. febrúar 1971
  5. Sumarvinna unglinga, 9. mars 1971
  6. Viðgerðaþjónusta sjónvarps, 26. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Heyverkunaraðferðir, 11. nóvember 1969
  2. Skólasjónvarp, 12. nóvember 1969
  3. Þátttaka almennings í íþróttum, 25. nóvember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Skólasjónvarp, 11. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Meðferð á hrossum, 20. febrúar 1968

78. þing, 1958–1959

  1. Bifreiðar ríkisins, 9. apríl 1959
  2. Slíta stjórnmálasambandi við Breta, 7. apríl 1959
  3. Útvarps- og sjónvarpsrekstur, 9. apríl 1959

72. þing, 1952–1953

  1. Bann við ferðum erlendra hermanna utan samningssvæða, 16. október 1952
  2. Bifreiðar ríkisins, 28. október 1952
  3. Leturborð ritvéla, 24. október 1952
  4. Útvarpsrekstur á Keflavíkurflugvelli, 7. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Leturborð ritvéla, 1. nóvember 1951
  2. Útvarpsrekstur á Keflavíkurflugvelli, 22. nóvember 1951
  3. Æskulýðshöll í Reykjavík, 15. október 1951

70. þing, 1950–1951

  1. Innflutningur ávaxta, 27. október 1950

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Beinar greiðslur til bænda, 17. október 1978
  2. Efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum, 16. október 1978
  3. Hámarkslaun, 6. nóvember 1978
  4. Nýting ríkisjarða í þágu aldraðra, 6. apríl 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Hámarkslaun o.fl., 24. nóvember 1977
  2. Íslensk stafsetning, 31. október 1977
  3. Íslenskukennsla í fjölmiðlum, 6. febrúar 1978
  4. Launakjör og fríðindi embættismanna, 24. nóvember 1977
  5. Rekstrar- og afurðalán til bænda, 8. desember 1977
  6. Skipan nefndar til að gera tillögur um breytingar á stjórnarskrá, 21. apríl 1978
  7. Tónmenntafræðsla í grunnskóla, 26. október 1977
  8. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 30. mars 1978
  9. Þjónustu- og úrvinnsluiðnaður í sveitum, 13. mars 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Hámarkslaun, 17. nóvember 1976
  2. Málefni þroskaheftra, 4. nóvember 1976
  3. Málefni þroskaheftra, 4. nóvember 1976
  4. Raforkumál Vestfjarða, 7. mars 1977
  5. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum, 16. mars 1977
  6. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 23. mars 1977
  7. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, 26. mars 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Fjárreiður stjórnmálaflokka, 28. október 1975
  2. Málefni vangefinna, 10. desember 1975
  3. Rekstrarlán til sauðfjárbænda, 9. desember 1975
  4. Réttindi og skyldur stjórnmálaflokka, 13. maí 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Varanleg gatnagerð í þéttbýli, 5. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Varanleg gatnagerð í þéttbýli, 15. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Samstarf Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga að fiskveiðum, 31. október 1972
  2. Skipulag innflutningsverslunar, 15. febrúar 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Endurskoðun stjórnarskrárinnar, 10. maí 1972
  2. Sérfræðileg aðstoð við þingnefndir, 22. febrúar 1972
  3. Stuðningur við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfingar í Suður-Víetnam, 18. apríl 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Einkaréttur ríkisins til lyfsölu, 5. nóvember 1970
  2. Rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar, 6. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Eignakönnun, 15. október 1969
  2. Einkaréttur ríkisins til lyfsölu, 7. apríl 1970
  3. Rannsókn sjóslysa (endurskoðun lagaákvæða), 15. október 1969
  4. Ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu, 2. desember 1969
  5. Úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 3. desember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Rannsókn sjóslysa, 15. apríl 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Náttúruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða, 13. mars 1968
  2. Nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins, 14. febrúar 1968
  3. Styrjöldin í Víetnam, 31. janúar 1968
  4. Utanríkismál, 26. mars 1968

72. þing, 1952–1953

  1. Smáíbúðarhús, 3. október 1952