Árni Gunnarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1990, 19. febrúar 1991

111. þing, 1988–1989

  1. Hvalveiðistefna Íslendinga, 26. október 1988
  2. Íslenska skjaldarmerkið á Alþingishúsinu, 19. október 1988
  3. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins (endurskoðun laga) , 5. maí 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Íslenska skjaldarmerkið á Alþingishúsinu, 9. maí 1988

106. þing, 1983–1984

  1. Jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla, 16. nóvember 1983
  2. Lagahreinsun og samræming gildandi laga, 16. nóvember 1983
  3. Stefna í flugmálum, 16. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla, 17. febrúar 1983
  2. Langtímaáætlun um þróunarsamvinnu, 18. nóvember 1982
  3. Stefna í flugmálum, 13. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Kalrannsóknir, 11. nóvember 1981
  2. Stefna í flugmálum, 1. febrúar 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Opinber stefna í áfengismálum, 29. október 1980
  2. Ókeypis símaþjónusta opinberra stjórnsýslustofnana, 19. febrúar 1981
  3. Þingmannanefnd er vinni að auknu samstarfi Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga, 3. febrúar 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Mál Skúla Pálssonar á Laxalóni, 17. maí 1980
  2. Smíði nýs varðskips, 12. maí 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Endurskipulagning á olíuverslun, 21. nóvember 1978
  2. Fæðingarorlof kvenna í sveitum, 2. nóvember 1978
  3. Gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám, 18. október 1978
  4. Niðurfelling og lækkun leyfisgjalda af litlum bifreiðum, 28. febrúar 1979
  5. Umbætur í málefnum barna, 29. nóvember 1978

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Athugun atvinnumála vegna hruns loðnustofnsins, 22. janúar 1991
  2. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991
  3. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, 24. október 1990
  4. Kortlagning gróðurlendis Íslands, 10. desember 1990
  5. Stytting vinnutíma, 31. janúar 1991
  6. Varnir gegn vímuefnum, 19. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1989, 12. október 1989
  2. Bygging fyrir Tækniskóla Íslands, 8. nóvember 1989
  3. Heimild til að kaupa eða leigja húsnæði fyrir Alþingi, 28. nóvember 1989
  4. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, 27. mars 1990
  5. Landgræðsla, 17. október 1989
  6. Leiðsögumenn og endurskoðun reglugerðar um eftirlit með hópferðum erlendra aðila til Íslands, 21. nóvember 1989
  7. Rit um kristni á Íslandi í þúsund ár, 16. mars 1990
  8. Ræktun íslenska fjárhundsins, 6. apríl 1990
  9. Verndun vatnsbóla, 16. október 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1988, 6. desember 1988
  2. Endurskoðun laga um rekstur heilbrigðisstofnana, 12. desember 1988
  3. Jafnréttisráðgjafar, 11. október 1988
  4. Landgræðsla, 10. apríl 1989
  5. Skógrækt á eyðijörðum í ríkiseign, 11. apríl 1989
  6. Tónmenntakennsla í grunnskólum, 16. febrúar 1989
  7. Verndun vatnsbóla, 7. febrúar 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Akstur utan vega, 24. mars 1988
  2. Efling atvinnulífs í Mývatnssveit, 12. apríl 1988
  3. Einnota umbúðir, 14. október 1987
  4. Jafnréttisráðgjafar, 10. mars 1988
  5. Mótmæli gegn stækkun kjarnorkuendurvinnslustöðvar, 22. október 1987
  6. Neyðarsími, 24. febrúar 1988
  7. Nýting á kartöflum, 9. nóvember 1987
  8. Samvinna Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði markaðsmála, 16. mars 1988
  9. Steinataka í náttúru Íslands, 2. mars 1988
  10. Úrbætur í raforkumálum Norður-Þingeyjarsýslu, 13. janúar 1988
  11. Veiðieftirlitsskip, 2. mars 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Aðstoð við hitaveitur, 24. nóvember 1986
  2. Kaupleiguíbúðir, 24. nóvember 1986
  3. Varaflugvöllur á Akureyri, 24. nóvember 1986

106. þing, 1983–1984

  1. Stöðvun uppsetningar kjarnaflugvopna, 23. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Afvopnun og stöðvun á framleiðslu kjarnorkuvopna, 10. nóvember 1982
  2. Fíkniefnafræðsla, 9. febrúar 1983
  3. Vantraust á ríkisstjórnina, 16. nóvember 1982
  4. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 17. desember 1982
  5. Verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll, 13. október 1982
  6. Þjónustutími Landssímans, 3. febrúar 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá, 25. mars 1982
  2. Efling innlends iðnaðar, 15. febrúar 1982
  3. Íslenskt efni á myndsnældum, 2. febrúar 1982
  4. Landsnefnd til stuðnings jafnrétti og frelsi í Suður-Afríku, 22. mars 1982
  5. Liðsinni við pólsku þjóðina, 7. desember 1981
  6. Málefni El Salvador, 15. febrúar 1982
  7. Orlofsbúðir fyrir almenning, 13. október 1981
  8. Sjálfsforræði sveitarfélaga, 30. nóvember 1981
  9. Starfslaun íþróttamanna, 26. nóvember 1981
  10. Verðtrygging tjóna- og slysabóta, 1. apríl 1982
  11. Þróunarsamvinna, 21. apríl 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Aukning orkufreks iðnaðar, 13. október 1980
  2. Bætt nýting sjávarafla, 26. nóvember 1980
  3. Félagsleg þjónusta fyrir aldraða, 15. október 1980
  4. Flugrekstur ríkisins, 25. mars 1981
  5. Landhelgisgæsla, 14. október 1980
  6. Launasjóður rithöfunda, 30. október 1980
  7. Skóiðnaður, 10. mars 1981
  8. Tækniþekking á fiskirækt, 20. desember 1980
  9. Varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum, 28. október 1980
  10. Vínveitingar á vegum ríkisins, 4. mars 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Hafsbotnsréttindi Íslands og samvinnu við Færeyinga, 19. maí 1980
  2. Launasjóður rithöfunda, 17. maí 1980
  3. Varnir vegna hættu af snjóflóðum, 6. febrúar 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Fiskeldi að Laxalóni, 24. apríl 1979
  2. Heilbrigðis- og félagsleg þjónusta fyrir aldraða, 13. mars 1979
  3. Kaup á togara til djúprækjuveiða, 25. apríl 1979
  4. Kaup og sala notaðra bifreiða, 9. nóvember 1978
  5. Laxárvirkjun III, 2. apríl 1979
  6. Lækkun og niðurfelling opinberra gjalda á íþróttavörum, 5. febrúar 1979
  7. Verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll, 31. október 1978
  8. Virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts, 9. nóvember 1978