Karl Guðjónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Flugstöð á Vestmannaeyjaflugvelli (endurskipulagning samgangna við Vestmannaeyjar o.fl.) , 17. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Framfærsluvísitala fyrir hvern kaupstað, 21. janúar 1970
  2. Hafnargerð í Þjórsárósi, 19. mars 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Hafnargerð við Þjórsárós, 25. apríl 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Sams konar tímareikningur allt árið, 5. febrúar 1968
  2. Styrjöldin í Víetnam, 31. janúar 1968
  3. Vatnsveita Vestmannaeyja, 7. nóvember 1967

83. þing, 1962–1963

  1. Ábyrgðartryggingar atvinnurekenda vegna slysa á starfsfólki, 8. nóvember 1962
  2. Innlend kornframleiðsla, 15. október 1962
  3. Tryggingarsjóður landbúnaðarins, 25. febrúar 1963
  4. Vegasamband milli Fljótshverfis og Suðursveitar, 14. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Ábyrgðartryggingar atvinnurekenda vegna slysa á starfsfólki, 7. apríl 1962
  2. Innlend kornframleiðsla, 25. október 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Innlend kornframleiðsla, 16. febrúar 1961
  2. Rannsókn fiskverðs (um skipun nenfdar) , 15. nóvember 1960

76. þing, 1956–1957

  1. Björgunarbelti í íslenskum skipum, 20. febrúar 1957

75. þing, 1955–1956

  1. Friðunarsvæði, 26. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Bátagjaldeyriságóði til hlutar sjómanna, 9. febrúar 1955
  2. Stækkun friðunrsvsæða, 6. desember 1954

73. þing, 1953–1954

  1. Afturköllun málshöfðunar, 9. október 1953
  2. Bátagjaldeyriságóði til hlutarsjómanna, 26. febrúar 1954
  3. Hafnargerðir í Vestmannaeyjum, 18. desember 1953

Meðflutningsmaður

90. þing, 1969–1970

  1. Almannatryggingar, 30. janúar 1970
  2. Eignakönnun, 15. október 1969
  3. Úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 3. desember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Eignakönnun, 27. nóvember 1968
  2. Úrsögn Íslands um Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 25. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Fræðsla í fiskirækt og fiskeldi, 15. febrúar 1968
  2. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið, 8. nóvember 1967
  3. Verslun með tilbúinn áburð, 6. febrúar 1968

83. þing, 1962–1963

  1. Endurskoðun raforkulaga, 26. febrúar 1963
  2. Heitt vatn á Selfossi og að Laugardælum, 19. nóvember 1962
  3. Jarðhitaleit, 19. apríl 1963
  4. Rannsókn á orsökum sjóslysa, 17. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Viðskipti fjármálaráðuneytisins við Axel Kristjánsson, 12. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Hlutleysi Íslands, 24. október 1960
  2. Skipun rannsóknarnefndar til að rannsaka viðskipti við Axel Kristjánsson og h/f Ásfjall, 22. mars 1961
  3. Varnir gegn landspjöllum af völdum Dyrhólaóss, 22. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Skógrækt, 24. maí 1960
  2. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 13. maí 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Fiskileitartækjanámskeið, 23. október 1958
  2. Slíta stjórnmálasambandi við Breta, 7. apríl 1959
  3. Uppsögn varnarsamningsins, 21. janúar 1959
  4. Viti á Geirfugladrangi, 11. maí 1959
  5. Þjóðvegir úr steinsteypu, 5. maí 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Lífeyrisgreiðslur, 18. mars 1958
  2. Náttúrulækningafélag, 28. mars 1958
  3. Rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja, 10. desember 1957
  4. Sjálfvirk símastöð í Vestmannaeyjum, 11. desember 1957
  5. Vegakerfi landsins, 18. mars 1958
  6. Verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna, 3. mars 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Jarðboranir í Vestmannaeyjum, 26. nóvember 1956
  2. Verðtrygging á sparifé skólabarna, 11. desember 1956
  3. Vetrarflutningar á mjólkurframleiðslusvæðum, 19. mars 1957

75. þing, 1955–1956

  1. Stækkun flugvallarins í Vestmannaeyjum, 12. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Atvinnuaukning, 9. maí 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Alsherjarafvopnun, 1. apríl 1954
  2. Togaraútgerðin, 1. apríl 1954