Katrín Fjeldsted: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

131. þing, 2004–2005

  1. Friðlandið í Þjórsárverum, 25. október 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Neysluvatn, 3. október 2002
  2. Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, 4. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Átraskanir, 11. desember 2001
  2. Neysluvatn, 4. apríl 2002
  3. Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, 6. mars 2002
  4. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, 4. október 2001
  5. Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, 5. október 2000
  2. Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, 3. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, 3. apríl 2000

121. þing, 1996–1997

  1. Skipulag heilbrigðisþjónustu, 7. apríl 1997

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis, 13. desember 2002
  2. Áfallahjálp í sveitarfélögum, 7. október 2002
  3. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 14. október 2002
  4. Innflutningur dýra, 7. október 2002
  5. Lífeyrisréttindi hjóna, 29. október 2002
  6. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2002
  7. Staða hjóna og sambúðarfólks, 29. október 2002
  8. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, 17. febrúar 2003
  9. Vegamál á höfuðborgarsvæðinu, 17. október 2002
  10. Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, 16. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 2. nóvember 2001
  2. Áfallahjálp innan sveitarfélaga, 11. október 2001
  3. Endurskoðun laga um innflutning dýra, 25. mars 2002
  4. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 8. október 2001
  5. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 15. nóvember 2001
  6. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 8. október 2001
  7. Hönnun og merkingar hjólreiðabrauta, 5. nóvember 2001
  8. Mannréttindabrot gegn samkynhneigðum körlum í Egyptalandi, 14. desember 2001
  9. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2001
  10. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, 24. janúar 2002
  11. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, 27. nóvember 2001
  12. Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, 3. apríl 2002
  13. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 11. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Afnám eignarskatts á íbúðarhúsnæði, 27. febrúar 2001
  2. Áhrif háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra, 29. mars 2001
  3. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 28. mars 2001
  4. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 12. október 2000
  5. Merkingar hjólreiðabrauta, 26. febrúar 2001
  6. Ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis, 4. desember 2000
  7. Smásala á tóbaki, 4. október 2000
  8. Textun íslensks sjónvarpsefnis, 6. desember 2000
  9. Tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins, 4. október 2000
  10. Tilraunir með brennsluhvata, 14. mars 2001
  11. Umboðsmaður aldraðra, 16. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Hönnun og merking hjólreiðabrauta, 3. apríl 2000
  2. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, 7. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Framtíðarstaða almannatryggingakerfisins, 8. febrúar 1999

121. þing, 1996–1997

  1. Skógræktaráætlun, 7. apríl 1997