Kjartan Ólafsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Heilsársvegur yfir Kjöl, 7. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Heilsársvegur yfir Kjöl, 16. október 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Göngubrú yfir Ölfusá, 9. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Göngubrú yfir Ölfusá, 10. október 2005

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Bygging hátæknisjúkrahúss, 3. mars 2009
 2. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
 3. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
 4. Hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 7. október 2008
 5. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009
 6. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 7. október 2008
 7. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 7. október 2008
 8. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
 9. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Reykjanesi, 17. febrúar 2009
 10. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
 11. Útvarp frá Alþingi, 21. nóvember 2008
 12. Vefmyndasafn Íslands, 7. október 2008
 13. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 25. febrúar 2008
 2. Hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 3. apríl 2008
 3. Lagning raflína í jörð, 11. desember 2007
 4. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 3. apríl 2008
 5. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 14. nóvember 2007
 6. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 4. október 2007
 7. Útvarp frá Alþingi, 24. janúar 2008
 8. Vefmyndasafn Íslands, 3. apríl 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Áhrif rafmagnsveitulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann, 12. október 2006
 2. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, 3. október 2006
 3. Heimili fyrir fjölfatlaða á Suðurnesjum, 10. október 2006
 4. Trjáræktarsetur sjávarbyggða, 9. október 2006
 5. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, 4. apríl 2006
 2. Brottfall barna og unglinga úr æskulýðs- og íþróttastarfi, 4. apríl 2006
 3. Ferðasjóður íþróttafélaga, 26. apríl 2006
 4. Rannsóknir á áhrifum rafmagnsveitulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann, 4. apríl 2006
 5. Trjáræktarsetur sjávarbyggða, 5. apríl 2006
 6. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 3. mars 2005
 2. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 23. febrúar 2005
 3. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 23. febrúar 2005
 4. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 23. febrúar 2005
 5. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 4. október 2004
 6. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 20. október 2004
 7. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 25. október 2004
 8. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 9. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
 2. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 13. nóvember 2003
 3. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 11. nóvember 2003
 4. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 12. desember 2003
 5. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 6. nóvember 2003
 6. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 18. mars 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, 4. febrúar 2002
 2. Landsvegir á hálendi Íslands, 8. október 2001
 3. Notkun svifnökkva til fólks- og vöruflutninga milli lands og Vestmannaeyja, 31. janúar 2002
 4. Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, 4. febrúar 2002
 5. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 4. október 2001
 6. Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, 4. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Suðurnesjaskógar, 1. nóvember 2000
 2. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 18. október 2000