Kristín Einarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

118. þing, 1994–1995

 1. Kennsla í iðjuþjálfun, 18. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Kennsla í iðjuþjálfun, 21. mars 1994
 2. Mat á umhverfisáhrifum nýrrar lagasetningar, 11. október 1993
 3. Umhverfisgjald, 11. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Mat á umhverfisáhrifum nýrrar lagasetningar, 23. febrúar 1993
 2. Umhverfisgjald, 22. febrúar 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Efling íþróttaiðkunar kvenna, 4. desember 1991
 2. Evrópskt efnahagssvæði og staða kvenna, 2. apríl 1992
 3. Framleiðsla vetnis, 11. nóvember 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Framleiðsla vetnis, 8. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Endurvinnsla úrgangsefna, 16. mars 1990
 2. Reglur um stjórnir peningastofnana, 23. janúar 1990
 3. Útreikningur þjóðhagsstærða, 13. nóvember 1989
 4. Verndun vatnsbóla, 16. október 1989
 5. Öryggi í óbyggðaferðum, 8. febrúar 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Kjararannsóknir, 26. október 1988
 2. Verndun vatnsbóla, 7. febrúar 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Einnota umbúðir, 14. október 1987
 2. Endurvinnsla úrgangsefna, 4. nóvember 1987
 3. Kjararannsóknir, 12. apríl 1988
 4. Tímabundnar aðgerðir til að bæta stöðu kvenna, 14. mars 1988

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

 1. Aðgerðir til að draga úr kynjamisrétti, 6. október 1994
 2. Aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor, 12. október 1994
 3. Átak í málefnum barna og ungmenna, 10. október 1994
 4. Embættisfærsla umhverfisráðherra, 26. október 1994
 5. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, 6. október 1994
 6. Fjárframlög til stjórnmálaflokka, 10. október 1994
 7. Foreldrafræðsla, 6. október 1994
 8. Leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000, 8. nóvember 1994
 9. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 3. október 1994
 10. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri, 26. október 1994
 11. Tjáningarfrelsi, 16. desember 1994
 12. Varðveisla arfs húsmæðraskóla, 6. október 1994
 13. Viðmiðun lágmarkslauna, 16. desember 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Aðgerðir til að draga úr kynjamisrétti, 15. mars 1994
 2. Aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor, 15. mars 1994
 3. Auðlindakönnun í öllum landshlutum, 2. nóvember 1993
 4. Átak í málefnum barna og ungmenna, 22. mars 1994
 5. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, 23. mars 1994
 6. Endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 16. júní 1994
 7. Fjárframlög til stjórnmálaflokka, 28. október 1993
 8. Foreldrafræðsla, 15. mars 1994
 9. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 7. febrúar 1994
 10. Sjálfbær atvinnuþróun í Mývatnssveit, 8. desember 1993
 11. Skilyrði fyrir veitingu ríkisborgararéttar, 23. nóvember 1993
 12. Staðsetning hæstaréttarhúss, 3. nóvember 1993
 13. Stytting vinnutíma, 14. október 1993
 14. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis (ársskýrsla), 19. apríl 1994
 15. Úrbætur í málum nýbúa, 23. nóvember 1993
 16. Varðveisla arfs húsmæðraskóla, 16. mars 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Aðild Alþingis að 50 ára afmæli lýðveldisins, 28. október 1992
 2. Atvinnuþróun í Mývatnssveit, 29. október 1992
 3. Foreldrafræðsla, 14. október 1992
 4. Íslenskt sendiráð í Japan, 2. september 1992
 5. Sveigjanlegur vinnutími, 9. september 1992
 6. Tengsl ferðaþjónustu við íslenska sögu, 27. október 1992
 7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu, 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Aðgerðir til að draga úr kynjamisrétti, 2. apríl 1992
 2. Aðild Alþingis að 50 ára afmæli lýðveldisins, 16. janúar 1992
 3. Atvinnuþróun í Mývatnssveit, 2. apríl 1992
 4. Auðlindakönnun í öllum landshlutum, 2. apríl 1992
 5. Íslenskt sendiráð í Japan, 24. febrúar 1992
 6. Könnun á tíðni og orsökum sjálfsvíga, 24. október 1991
 7. Leifturljós og neyðarsendir á flotbúninga, 30. mars 1992
 8. Réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð, 2. apríl 1992
 9. Sveigjanlegur vinnutími, 1. apríl 1992
 10. Tengsl ferðaþjónustu við íslenska sögu, 2. apríl 1992
 11. Vistfræðileg þróun landbúnaðar á Íslandi, 27. nóvember 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Átak gegn einelti, 15. október 1990
 2. Efling heimilisiðnaðar, 30. október 1990
 3. Fjárveitingar til fræðsluskrifstofa, 10. desember 1990
 4. Fordæming á ofbeldisaðgerðum sovésks herliðs í Litháen, 14. janúar 1991
 5. Foreldrafræðsla, 27. febrúar 1991
 6. Friðlýsing Hvítár/Ölfusár og Jökulsár á Fjöllum, 4. febrúar 1991
 7. Friðlýsing svæðisins undir Jökli, 12. mars 1991
 8. Heilsufarsbók, 1. febrúar 1991
 9. Kynning á Guðríði Þorbjarnardóttur, 18. mars 1991
 10. Kynning á vörum frá vernduðum vinnustöðum, 25. október 1990
 11. Lausaganga búfjár, 6. mars 1991
 12. Málefni Litáens, 11. febrúar 1991
 13. Ráðning sjúkraþjálfara í öll fræðsluumdæmi, 24. janúar 1991
 14. Staða fangelsismála, 29. janúar 1991
 15. Stuðningur við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkja, 19. desember 1990
 16. Viðbrögð Íslendinga gegn styrjöldinni við Persaflóa, 15. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni, 23. október 1989
 2. Átak gegn einelti, 10. apríl 1990
 3. Fræðsla fyrir útlendinga búsetta á Íslandi, 1. febrúar 1990
 4. Heillaóskir til litáísku þjóðarinnar, 12. mars 1990
 5. Heilsufarsbók, 30. október 1989
 6. Húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 1. febrúar 1990
 7. Kjarnorkuafvopnun á norðurhöfum, 12. október 1989
 8. Mötuneyti og heimavistir fyrir framhaldsskólanemendur, 23. nóvember 1989
 9. Námsaðstaða fyrir fatlaða í heimavistarskólum, 13. desember 1989
 10. Ofbeldi í myndmiðlum, 13. nóvember 1989
 11. Réttindi og skyldur á vinnumarkaði, 25. október 1989
 12. Rit um kristni á Íslandi í þúsund ár, 16. mars 1990
 13. Samningaviðræður við Evrópubandalagið, 30. nóvember 1989
 14. Starfsreglur Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 7. nóvember 1989
 15. Vantraust á ríkisstjórnina, 29. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni, 4. apríl 1989
 2. Dagvistarmál fatlaðra barna, 23. febrúar 1989
 3. Deilur Ísraels og Palestínumanna, 15. nóvember 1988
 4. Heilsufarsbók, 11. apríl 1989
 5. Heimilisrekstrarbrautir í framhaldsskólum, 14. mars 1989
 6. Jafnréttisráðgjafar, 11. október 1988
 7. Jöfnun á námskostnaði (endurskoðun laga), 12. október 1988
 8. Kjarnorkuafvopnun á norðurhöfum, 11. apríl 1989
 9. Nám fyrir fatlað fólk í heimavistarskóla, 4. apríl 1989
 10. Sjálfseignarstofnanir, 18. október 1988
 11. Umhverfisfræðsla, 11. október 1988
 12. Umhverfisráðuneyti, 30. nóvember 1988
 13. Vinnuvernd í verslunum, 20. desember 1988
 14. Þjónustumiðstöð fyrir heyrnarskerta, 16. mars 1989
 15. Ökunám og ökukennsla, 24. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Frysting kjarnorkuvopna, 13. október 1987
 2. Haf- og fiskirannsóknir, 10. mars 1988
 3. Húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 9. febrúar 1988
 4. Jafnréttisráðgjafar, 10. mars 1988
 5. Lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík, 28. október 1987
 6. Mótmæli gegn stækkun kjarnorkuendurvinnslustöðvar, 22. október 1987
 7. Textasímaþjónusta, 11. nóvember 1987
 8. Umhverfisfræðsla, 13. október 1987
 9. Þjónusta og ráðgjöf sérskóla, 3. mars 1988
 10. Þjónustumiðstöð fyrir heyrnarskerta, 11. nóvember 1987