Kristján L. Möller: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
 2. Millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 11. september 2015
 3. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Endurnýjun og uppbygging Landspítala, 15. október 2013
 2. Myglusveppur og tjón af völdum hans, 15. október 2013

138. þing, 2009–2010

 1. Samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012, 20. apríl 2010

135. þing, 2007–2008

 1. Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010 (flýting framkvæmda) , 1. apríl 2008

132. þing, 2005–2006

 1. Skattaumhverfi íslenskra kaupskipaútgerða og farmanna, 6. apríl 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 10. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, 3. febrúar 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 2. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni, 14. febrúar 2002
 2. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 12. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Vöruverð á landsbyggðinni, 2. apríl 2001

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
 2. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, 28. apríl 2016
 3. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, 15. september 2015
 4. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
 5. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 10. september 2015
 6. Fríverslunarsamningur við Japan, 10. september 2015
 7. Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri, 22. október 2015
 8. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, 26. maí 2016
 9. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
 10. Samstarf Íslands og Grænlands, 11. september 2015
 11. Siðareglur fyrir alþingismenn, 15. september 2015
 12. Styrking hjólreiða á Íslandi, 22. september 2015
 13. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 24. september 2015
 14. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 9. mars 2016
 15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016
 16. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, 10. september 2014
 2. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, 9. október 2014
 3. Bráðaaðgerðir í byggðamálum, 10. september 2014
 4. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 25. mars 2015
 5. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, 10. september 2014
 6. Efling samstarfs Íslands og Grænlands, 17. september 2014
 7. Fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN, 1. apríl 2015
 8. Fríverslunarsamningur við Japan, 22. september 2014
 9. Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 16. október 2014
 10. Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri, 1. apríl 2015
 11. Siðareglur fyrir alþingismenn, 27. maí 2015
 12. Svæðisbundnir fjölmiðlar, 9. október 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 4. október 2013
 2. Fríverslunarsamningur við Japan, 20. mars 2014
 3. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 3. október 2013
 4. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 10. apríl 2014
 5. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
 6. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 24. febrúar 2014
 7. Útboð seinni áfanga Dettifossvegar, 19. febrúar 2014

142. þing, 2013

 1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 10. september 2013
 2. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 11. september 2013
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 11. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 6. nóvember 2012
 2. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 13. september 2012
 3. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
 4. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, 31. mars 2012
 2. Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, 28. nóvember 2011
 3. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 4. október 2011
 4. Lækkun húshitunarkostnaðar, 1. nóvember 2011
 5. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
 6. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
 7. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
 2. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 14. febrúar 2011
 3. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
 4. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
 5. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
 6. Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta, 11. júní 2011
 7. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
 8. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 9. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
 10. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 16. janúar 2007
 2. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
 3. Háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum, 11. október 2006
 4. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
 5. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 6. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
 7. Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, 5. október 2006
 8. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 9. október 2006
 9. Verkefnið Djúpborun á Íslandi, 10. október 2006
 10. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 26. janúar 2006
 2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
 3. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
 4. Ferðasjóður íþróttafélaga, 5. október 2005
 5. Fiskverndarsvæði við Ísland, 11. október 2005
 6. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 12. október 2005
 7. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
 8. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 2. febrúar 2006
 9. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
 10. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2005
 11. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
 2. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
 3. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
 4. Endurskoðun á sölu Símans, 5. október 2004
 5. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 7. október 2004
 6. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 9. nóvember 2004
 7. Íþróttaáætlun, 5. október 2004
 8. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
 9. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
 10. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 22. mars 2005
 11. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
 12. Sameining rannsóknarnefnda á sviði samgangna, 22. mars 2005
 13. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
 14. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 9. nóvember 2004
 15. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
 2. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
 3. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
 4. Ferðasjóður íþróttafélaga, 13. október 2003
 5. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
 6. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 11. mars 2004
 7. Raforkukostnaður fyrirtækja, 2. október 2003
 8. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
 9. Vegagerð um Stórasand, 5. apríl 2004
 10. Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum innan íslensku lögsögunnar, 1. apríl 2004
 11. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 18. mars 2004
 12. Þunglyndi meðal eldri borgara, 16. mars 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 7. október 2002
 2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 14. október 2002
 3. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
 4. Hálendisþjóðgarður, 29. október 2002
 5. Lögbinding lágmarkslauna, 5. nóvember 2002
 6. Rannsóknir á þorskeldi, 4. október 2002
 7. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 16. október 2002
 8. Skattfrelsi lágtekjufólks, 2. október 2002
 9. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

 1. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 14. febrúar 2002
 2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 8. október 2001
 3. Áhrif lögbindingar lágmarkslauna, 4. febrúar 2002
 4. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
 5. Átak til að lengja ferðaþjónustutímann, 11. október 2001
 6. Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, 30. október 2001
 7. Flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni, 7. febrúar 2002
 8. Rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, 10. október 2001
 9. Rannsóknir á þorskeldi, 8. október 2001
 10. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 8. október 2001
 11. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
 12. Sjóðandi lághitasvæði, 18. október 2001
 13. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
 14. Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 3. nóvember 2000
 2. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 5. október 2000
 3. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
 4. Gerð neyslustaðals, 13. nóvember 2000
 5. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, 13. nóvember 2000
 6. Rannsóknir á þorskeldi, 2. apríl 2001
 7. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 12. mars 2001
 8. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 4. apríl 2000
 2. Gerð neyslustaðals, 8. febrúar 2000
 3. Rannsóknir á þorskeldi, 9. mars 2000
 4. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
 5. Sjúkraflug, 7. apríl 2000