Margrét Frímannsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Samgöngumál, 2. febrúar 2006

131. þing, 2004–2005

  1. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
  2. Listnám fatlaðra, 4. nóvember 2004
  3. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 4. október 2004
  4. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 25. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Áfengis- og vímuefnameðferð, 3. nóvember 2003
  2. Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli, 14. október 2003
  3. Listnám fatlaðra, 24. nóvember 2003
  4. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 11. nóvember 2003
  5. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 6. nóvember 2003
  6. Öldrunarstofnanir, 24. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli, 29. október 2002
  2. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 14. október 2002
  3. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 15. nóvember 2001
  2. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 4. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 18. október 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Aukin fræðsla fyrir almenning um Evrópumálefni og milliríkjasamninga, 10. desember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, 13. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Könnun á sameiningu ríkisviðskiptabankanna, 10. apríl 1996
  2. Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, 12. október 1995
  3. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, 19. október 1995
  4. Samráðsnefnd um hagsmuni aldraðra og öryrkja, 22. mars 1996

118. þing, 1994–1995

  1. Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Þjónusta Ríkisútvarpsins á Suðurlandi, 4. október 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Réttarstaða barna með krabbamein, 31. mars 1993
  2. Umfjöllun fjölmiðla um alvarleg afbrotamál, 30. mars 1993
  3. Þjónusta Ríkisútvarpsins á Suðurlandi, 9. september 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Þjónusta Ríkisútvarpsins á Suðurlandi, 16. maí 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Aukinn þáttur bænda í landgræðslu og skógræktarstarfi, 29. október 1990
  2. Þjónusta Ríkisútvarpsins á Suðurlandi, 29. október 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Flugvöllurinn á Bakka í Austur-Landeyjum, 11. apríl 1989
  2. Kennsla í þjóðháttafræðum við Héraðsskólann í Skógum, 11. apríl 1989
  3. Takmörkun á sauðfjárbúskap í þéttbýli, 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Lækkun raforkukostnaðar í gróðurhúsum, 24. mars 1988
  2. Æfingaflugvöllur á Selfossi, 4. nóvember 1987

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
  2. Heilbrigðisáætlun fyrir ungt fólk, 12. október 2006
  3. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
  4. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  5. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
  6. Samfélagsþjónusta, 22. febrúar 2007
  7. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
  8. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 16. október 2006
  9. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 3. október 2006
  10. Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
  2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
  3. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
  4. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
  5. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 6. október 2005
  6. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, 5. október 2005
  7. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
  8. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
  9. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
  10. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 4. október 2005
  11. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 4. október 2005
  12. Starfslok og taka lífeyris, 11. október 2005
  13. Úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu, 25. apríl 2006
  14. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
  2. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
  3. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
  4. Efling starfsnáms, 6. október 2004
  5. Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa, 12. október 2004
  6. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
  7. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
  8. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
  9. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, 5. október 2004
  10. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
  11. Siðareglur fyrir alþingismenn, 14. febrúar 2005
  12. Siðareglur í stjórnsýslunni, 14. febrúar 2005
  13. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 22. febrúar 2005
  14. Skipun ráðuneytisstjóra og embættismanna Stjórnarráðsins, 1. apríl 2005
  15. Starfræksla fastanefndar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á Íslandi, 14. október 2004
  16. Starfslok og taka lífeyris, 2. nóvember 2004
  17. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 2. október 2003
  2. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
  3. Atvinnulýðræði, 6. nóvember 2003
  4. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
  5. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
  6. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
  7. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, 2. október 2003
  8. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2003
  9. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
  10. Nýtt tækifæri til náms, 1. mars 2004
  11. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
  12. Sjálfboðastarf, 6. nóvember 2003
  13. Starfslok og taka lífeyris, 29. mars 2004
  14. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 19. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa, 31. október 2002
  2. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2002
  3. Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, 4. október 2002
  4. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 2. október 2002
  5. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
  2. Átak til að lengja ferðaþjónustutímann, 11. október 2001
  3. Gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort, 7. nóvember 2001
  4. Leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni, 14. febrúar 2002
  5. Milliliðalaust lýðræði, 11. október 2001
  6. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
  7. Sjóðandi lághitasvæði, 18. október 2001
  8. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
  9. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, 24. janúar 2002
  10. Stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni, 15. október 2001
  11. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, 15. október 2001
  12. Vernd votlendis, 30. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 14. febrúar 2001
  2. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, 17. maí 2001
  3. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
  4. Gerð neyslustaðals, 13. nóvember 2000
  5. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, 16. nóvember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 21. október 1999
  2. Gerð neyslustaðals, 8. febrúar 2000
  3. Málefni innflytjenda, 13. desember 1999
  4. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
  5. Vernd votlendis, 24. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 9. janúar 1999
  2. Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu, 6. október 1998
  3. Flutningur ríkisstofnana, 13. október 1998
  4. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 5. október 1998
  5. Kosning nefndar eftir dóm Hæstaréttar (stjórn fiskveiða), 7. desember 1998
  6. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, 16. október 1998
  7. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 6. október 1997
  3. Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu, 24. mars 1998
  4. Flutningur ríkisstofnana, 28. janúar 1998
  5. Framlag til þróunarsamvinnu, 6. október 1997
  6. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 17. desember 1997
  7. Málefni ungra fíkniefnaneytenda, 24. febrúar 1998
  8. Ný markmið í framhaldsmenntun, 3. mars 1998
  9. Skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf., 3. júní 1998
  10. Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, 7. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Endurskipulagning þjónustu innan sjúkrahúsa, 10. febrúar 1997
  2. Flutningur ríkisstofnana, 2. október 1996
  3. Framlag til þróunarsamvinnu, 31. október 1996
  4. Samningur um bann við framleiðslu efnavopna, 28. apríl 1997
  5. Samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, 26. febrúar 1997

118. þing, 1994–1995

  1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 15. febrúar 1995
  2. Fyrning skulda og annarra kröfuréttinda, 16. febrúar 1995
  3. Kennsla í iðjuþjálfun, 18. október 1994
  4. Mat á jarðskjálftahættu og styrkleika mannvirkja á Suðurlandi, 26. janúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Kennsla í iðjuþjálfun, 21. mars 1994
  2. Útfærsla landhelginnar, 1. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Aukin hlutdeild raforku í orkubúskap þjóðarinnar, 2. nóvember 1992
  2. Íbúðaverð á landsbyggðinni, 20. október 1992
  3. Ríkisábyrgð á bótagreiðslum vegna grófra ofbeldisbrota, 12. febrúar 1993
  4. Sjávarútvegsstefna, 30. mars 1993
  5. Staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála, 25. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Efling íþróttaiðkunar kvenna, 4. desember 1991
  2. Fráveitumál sveitarfélaga, 5. desember 1991
  3. Friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár, 2. desember 1991
  4. Íbúðaverð á landsbyggðinni, 6. mars 1992
  5. Skattlagning fjármagnstekna, 28. febrúar 1992
  6. Velferð barna og unglinga, 19. mars 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1990, 19. febrúar 1991
  2. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991
  3. Kynning á vörum frá vernduðum vinnustöðum, 25. október 1990
  4. Könnun á óhlutdrægni Ríkisútvarpsins í fréttaflutning, 21. desember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1989, 12. október 1989
  2. Könnun á endurnýtanlegum pappír, 8. mars 1990
  3. Rit um kristni á Íslandi í þúsund ár, 16. mars 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 22. febrúar 1989
  2. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1988, 6. desember 1988
  3. Björgunarmál og slysavarnir, 10. apríl 1989
  4. Dagvistarmál fatlaðra barna, 23. febrúar 1989
  5. Iðgjöld vegna bifreiðatrygginga, 21. nóvember 1988
  6. Launakostnaður við mötuneyti framhaldsskólanna, 11. nóvember 1988
  7. Menningarráðgjafar í landshlutum, 6. mars 1989
  8. Rekstrarskilyrði garðyrkju og ylræktar, 21. nóvember 1988
  9. Tónmenntakennsla í grunnskólum, 16. febrúar 1989
  10. Úrbætur í atvinnumálum kvenna, 25. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Framtíðarhlutverk héraðsskólanna, 9. desember 1987
  2. Kaupmáttur launa, 10. maí 1988
  3. Launajöfnun og ný launastefna, 16. mars 1988
  4. Launakostnaður við mötuneyti framhaldsskólanna, 5. nóvember 1987
  5. Lýsing á Suðurlandsvegi um Hellisheiði, 12. nóvember 1987
  6. Rannsókn á byggingu flugstöðvar, 12. desember 1987
  7. Ráðstafanir gegn atvinnuleysi á Suðurlandi, 12. apríl 1988
  8. Ráðstafanir til lækkunar kostnaðarliða í búrekstri, 12. apríl 1988
  9. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 12. apríl 1988
  10. Símar í bifreiðum, 20. október 1987
  11. Sjávarútvegsskóli í Vestmannaeyjum, 11. nóvember 1987
  12. Stefnumörkun í raforkumálum, 8. febrúar 1988
  13. Stytting vinnutímans, 12. apríl 1988
  14. Tekjustofnar sveitarfélaga, 12. apríl 1988
  15. Tímabundnar aðgerðir til að bæta stöðu kvenna, 14. mars 1988
  16. Varnargarðar sunnan Markarfljótsbrúarinnar, 9. mars 1988
  17. Veiðieftirlitsskip, 2. mars 1988
  18. Viðskiptabann á Suður-Afríku, 25. nóvember 1987

107. þing, 1984–1985

  1. Lækkun húshitunarkostnaðar, 15. október 1984
  2. Rannsókn á innflutningsversluninni, 29. janúar 1985
  3. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984