Ólafur Ragnar Grímsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

115. þing, 1991–1992

 1. Stuðningur við afvopnunaraðgerðir forseta Bandaríkjanna og forseta Sovétríkjanna, 15. október 1991

110. þing, 1987–1988

 1. Ráðstefna í Reykjavík um afvopnun á norðurhöfum, 14. október 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf., 9. desember 1985

105. þing, 1982–1983

 1. Afvopnun og stöðvun á framleiðslu kjarnorkuvopna, 10. nóvember 1982
 2. Samkomudagur Alþingis, 9. mars 1983

104. þing, 1981–1982

 1. Herforingjastjórnin í Tyrklandi, 5. apríl 1982

100. þing, 1978–1979

 1. Herferð gegn skattsvikum, 28. nóvember 1978
 2. Rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands, 17. október 1978
 3. Þróun og staða tölvunotkunar á Íslandi, 3. maí 1979

96. þing, 1974–1975

 1. Skipting landsins í þróunarsvæði, 5. nóvember 1974

Meðflutningsmaður

120. þing, 1995–1996

 1. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands, 20. desember 1995
 2. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands, 20. desember 1995
 3. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens, 20. desember 1995
 4. Könnun á sameiningu ríkisviðskiptabankanna, 10. apríl 1996
 5. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, 19. október 1995
 6. Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, 21. desember 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 15. febrúar 1995
 2. Endurskoðun skattalaga, 8. febrúar 1995
 3. Leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000, 8. nóvember 1994
 4. Vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar, 12. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 16. júní 1994
 2. Sjálfbær atvinnuþróun í Mývatnssveit, 8. desember 1993
 3. Útfærsla landhelginnar, 1. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins, 6. apríl 1993
 2. Sjávarútvegsstefna, 30. mars 1993
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu, 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Atvinnumál á Suðurnesjum, 25. nóvember 1991
 2. EES-samningur og íslensk stjórnskipun, 27. febrúar 1992
 3. Skattlagning fjármagnstekna, 28. febrúar 1992

108. þing, 1985–1986

 1. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs (um skipulagningu námsbrauta á sviði sjávarútvegs), 18. nóvember 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
 2. Flugstöðvarbygging á Keflavíkuflugvelli, 13. desember 1983
 3. Stöðvun uppsetningar kjarnaflugvopna, 23. nóvember 1983

104. þing, 1981–1982

 1. Stuðningur við pólsku þjóðina, 14. desember 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Kennsla í útvegsfræðum, 27. nóvember 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Endurskoðun áfengislaga, 16. maí 1979
 2. Gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám, 18. október 1978
 3. Hámarkslaun, 6. nóvember 1978
 4. Sparnaður í fjármálakerfinu, 13. desember 1978

96. þing, 1974–1975

 1. Fjárhagsstaða atvinnufyrirtækja, 4. nóvember 1974