Ólafur Örn Haraldsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Markaðssetning, framleiðsla og neysla lífrænna afurða, 11. mars 2003
  2. Stjórnmálasögusafn, 13. mars 2003

126. þing, 2000–2001

  1. Aðgerðir gegn ofbeldi, 3. apríl 2001
  2. Bókaútgáfa, 20. nóvember 2000
  3. Bætt þjónusta hins opinbera, 20. nóvember 2000
  4. Losun mengandi lofttegunda, 27. nóvember 2000
  5. Rekstur björgunarsveita, 20. nóvember 2000
  6. Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, 20. nóvember 2000
  7. Tónminjasafn, 16. nóvember 2000
  8. Útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði, 27. febrúar 2001
  9. Vetraríþróttasafn, 20. nóvember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Argos-staðsetningartæki til leitar og björgunar, 3. apríl 2000
  2. Bókaútgáfa, 3. apríl 2000
  3. Loftpúðar í bifreiðum, 3. apríl 2000
  4. Losun mengandi lofttegunda, 3. apríl 2000
  5. Rekstur björgunarsveita í landinu, 3. apríl 2000
  6. Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, 3. apríl 2000
  7. Tónminjasafn, 3. apríl 2000
  8. Vetraríþróttasafn, 3. apríl 2000
  9. Þjónusta hins opinbera, 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, 9. desember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Argos-staðsetningartæki til leitar, 13. mars 1998
  2. Bókaútgáfa, 6. apríl 1998
  3. Bætt þjónusta hins opinbera, 6. apríl 1998
  4. Loftpúðar í bifreiðum, 6. apríl 1998
  5. Losun mengandi lofttegunda, 6. apríl 1998
  6. Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, 4. maí 1998
  7. Rekstur björgunarsveita í landinu, 13. mars 1998
  8. Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð, 6. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Bókaútgáfa, 7. apríl 1997
  2. Bætt þjónusta hins opinbera, 7. apríl 1997
  3. Loftpúðar í bifreiðum, 7. apríl 1997
  4. Losun mengandi lofttegunda, 4. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Bókaútgáfa, 7. desember 1995
  2. Bætt þjónusta hins opinbera, 8. desember 1995
  3. Loftpúðar í bifreiðum, 7. desember 1995
  4. Stefnumótun í löggæslu, 16. nóvember 1995

119. þing, 1995

  1. Mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar, 1. júní 1995

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, 26. nóvember 2002
  2. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 14. október 2002
  3. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, 17. febrúar 2003
  4. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, 5. nóvember 2001
  2. Átraskanir, 11. desember 2001
  3. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 15. nóvember 2001
  4. Mannréttindabrot gegn samkynhneigðum körlum í Egyptalandi, 14. desember 2001
  5. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, 4. október 2001
  6. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, 24. janúar 2002
  7. Stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni, 15. október 2001
  8. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 4. október 2001
  9. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 11. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 4. október 2000
  2. Merkingar hjólreiðabrauta, 26. febrúar 2001
  3. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, 5. október 2000
  4. Textun íslensks sjónvarpsefnis, 6. desember 2000
  5. Umboðsmaður neytenda, 14. febrúar 2001
  6. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 18. október 2000
  7. Villtur minkur, 6. desember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 7. október 1999
  2. Hönnun og merking hjólreiðabrauta, 3. apríl 2000
  3. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Hvalveiðar, 12. október 1998
  2. Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, 16. október 1998
  3. Skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins, 11. janúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, 23. mars 1998
  2. Agi í skólum landsins, 21. október 1997
  3. Hvalveiðar, 18. mars 1998
  4. Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, 6. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, 6. febrúar 1997
  2. Innlend metangasframleiðsla, 7. apríl 1997
  3. Menningarráð Íslands, 21. nóvember 1996
  4. Notkun vetnis í vélum fiskiskipaflotans, 11. febrúar 1997
  5. Rafknúin farartæki á Íslandi, 10. febrúar 1997
  6. Skógræktaráætlun, 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Ólöglegur innflutningur fíkniefna, 10. október 1995
  2. Starfsþjálfun í fyrirtækjum, 4. desember 1995