Ólafur Jóhannesson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

105. þing, 1982–1983

  1. Fullgilding samnings um loftmengun, 6. desember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Norðurlandasamningar um vinnumarkaðsmál, 31. mars 1982
  2. Samkomulag milli Íslands og Noregs um landgrunnið milli Íslands og Jan Mayen, 24. nóvember 1981
  3. Samningar við Færeyjar og Noreg um veiðar á kolmunna, 29. mars 1982
  4. Verndun á laxi í Norður-Atlantshafi, 10. febrúar 1982
  5. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn, 20. janúar 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Alþjóðasamningur um varnir gegn töku gísla, 11. mars 1981
  2. Alþjóðasamþykkt um framkvæmd alþjóðlegra reglna á sviði vinnumála, 29. janúar 1981
  3. Samkomulag um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna, 27. janúar 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Alþjóðasamþykkt varðandi samstarf á sviði vinnumála, 16. maí 1980
  2. Evrópusamningur um varnir gegn hryðjuverkum, 17. apríl 1980
  3. Samkomulag Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna, 21. apríl 1980
  4. Samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál, 13. maí 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Frestun á fundum Alþingis, 19. desember 1978

94. þing, 1973–1974

  1. Félagsmálasáttmáli Evrópu, 23. apríl 1974
  2. Frestun á fundum Alþingis, 18. desember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Efling Landhelgisgæslunnar, 23. október 1972
  2. Neyðarráðstafanir vegna jarðelda í Vestmannaeyjum, 29. janúar 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Frestun á fundum Alþingis, 16. desember 1971
  2. Landhelgismál, 18. október 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Landhelgismál, 24. mars 1971
  2. Sáttanefnd í Laxárdeilunni, 30. mars 1971
  3. Ættaróðul (endurskoðun laga 102/1962, ættarjarðir o.fl.) , 24. febrúar 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Nefndarstörf ráðherra, 2. desember 1969
  2. Varnir gegn mengun, 27. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Einkaréttur Íslands til landgrunnsins, 10. febrúar 1969
  2. Löggjöf um þjóðaratkvæði, 17. október 1968
  3. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Utanríkisráðuneyti Íslands, 15. desember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Réttur Íslands til landgrunnsins, 24. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Kaup lausafjár með afborgunarkjörum, 25. nóvember 1965
  2. Löggjöf um þjóðaratkvæði, 20. október 1965
  3. Réttur til landgrunns Íslands, 24. febrúar 1966
  4. Skýrslugjafir fulltrúa Íslands á þjóðaráðstefnum, 16. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Háskóli Íslands, 2. mars 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Almennur lífeyrissjóður, 22. janúar 1964
  2. Meðferð dómsmála, 18. mars 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Endurskoðun veðlaga, 23. október 1962
  2. Löggjöf um þjóðaratkvæði, 7. nóvember 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Gjaldeyristekjur af ferðamannaþjónustu (löggjöf um ferðamál) , 24. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Bústofnslánadeild, 4. febrúar 1960
  2. Endurskoðun laga nr. 11 1905, um landsdóm, 8. mars 1960
  3. Verðtrygging sparifjár, 25. nóvember 1959

79. þing, 1959

  1. Verðtrygging sparifjár, 30. júlí 1959

76. þing, 1956–1957

  1. Stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn, 2. maí 1957

Meðflutningsmaður

106. þing, 1983–1984

  1. Bygging tónlistarhúss, 24. febrúar 1984
  2. Fræðslukerfi og atvinnulíf, 21. mars 1984
  3. Viðhald á skipastólnum (um viðhald og endurbætur á skipastólnum), 17. nóvember 1983

91. þing, 1970–1971

  1. Aðstoð vegna endurbóta í hraðfrystiiðnaðinum (útvegum fjármagns), 17. mars 1971
  2. Áætlun til að binda enda á vanþróun Íslands í vegamálum (10 ára áætlun um ráðstafanir), 4. febrúar 1971
  3. Efling landhelgisgæslunnar, 5. apríl 1971
  4. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
  5. Iðnþróunaráætlun (fyrir næsta áratug), 28. október 1970
  6. Sjóvinnuskóli á Siglufirði (eða sjóvinnunámskeið), 16. nóvember 1970
  7. Útflutningsráð, 27. október 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Hringbraut um landið, 15. apríl 1970
  2. Kaup lausafjár með afborgunarkjörum, 28. október 1969
  3. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 22. október 1969
  4. Löggjöf um þjóðaratkvæði, 16. október 1969
  5. Upplýsingaskylda stjórnvalda, 9. apríl 1970
  6. Útflutningsráð, 16. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Fjárframlög vegna byggingaráætlunar í Breiðholti, 3. desember 1968
  2. Kaup lausafjár með afborgunarkjörum, 29. apríl 1969
  3. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 15. október 1968
  4. Námskostnaður, 17. október 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967
  2. Lausn verkfalla, 11. mars 1968
  3. Lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins, 7. desember 1967
  4. Námskostnaður, 13. nóvember 1967
  5. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968
  6. Vantraust á ríkisstjórnina, 24. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Héraðsdómaskipan, 12. október 1966
  2. Íhlutun ríkisins um dagskrá Ríkisútvarpsins, 9. mars 1967
  3. Jarðakaup ríkisins, 13. október 1966
  4. Listasöfn og listsýningar utan Reykjavíkur, 2. nóvember 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun laga um jarðakaup ríkisins, 26. apríl 1966
  2. Endurskoðun skólalöggjafarinnar, 11. nóvember 1965
  3. Héraðsdómsskipan, 1. apríl 1966
  4. Listasöfn og listsýningar utan Reykjavíkur, 21. mars 1966
  5. Löndun erlendra fiskiskipa í íslenskum höfnum, 30. mars 1966
  6. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 12. október 1965
  7. Vantraust á ríkisstjórnina, 21. mars 1966
  8. Verksmiðja á Skagaströnd, er framleiði sjólax, 10. mars 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 27. október 1964
  2. Endurskoðun skólalöggjafarinnar, 11. febrúar 1965
  3. Lánveitingar til íbúðarbygginga, 10. desember 1964
  4. Lýsishersluverksmiðja, 11. nóvember 1964
  5. Markaðsrannsóknir í þágu atvinnuveganna, 26. nóvember 1964
  6. Síldarleit fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum, 17. desember 1964
  7. Síldarleitarskip, 8. desember 1964
  8. Verðtrygging sparifjár, 28. október 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 14. nóvember 1963
  2. Afurða- og rekstrarlán landbúnaðarins, 29. október 1963
  3. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, 21. janúar 1964
  4. Héraðsskólar o.fl., 28. október 1963
  5. Lánveitingar til íbúðabygginga, 21. nóvember 1963
  6. Listasöfn og listsýningar utan Reykjavíkur, 30. október 1963
  7. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 2. apríl 1964
  8. Verðtrygging sparifjár, 7. apríl 1964
  9. Æskulýðsmálaráðstefna, 30. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Afurða- og rekstrarlán iðnaðarins, 5. apríl 1963
  2. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, 7. febrúar 1963
  3. Endurskoðun laga um lánveitingar til íbúðabygginga, 22. október 1962
  4. Endurskoðun skiptalaganna, 19. október 1962
  5. Jarðhitarannsóknir á Norðurlandi vestra, 17. desember 1962
  6. Síldarleit, 15. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Áætlun um framkvæmdir í landinu, 20. mars 1962
  2. Endurskoðun skiptalaganna, 15. febrúar 1962
  3. Síldarleit, 12. október 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Byggingarsjóðir (fjáröflun), 1. nóvember 1960
  2. Framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar, 31. október 1960
  3. Milliþinganefnd í skattamálum, 31. október 1960
  4. Niðursuða síldar á Siglufirði (verksmiðja), 5. desember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Byggingarsjóðir, 25. nóvember 1959
  2. Flugsamgöngur við Siglufjörð, 27. nóvember 1959
  3. Hagnýting síldaraflans, 3. mars 1960
  4. Milliþinganefnd í skattamálum, 11. maí 1960
  5. Rafleiðsla á 4 bæi í Húnavatnssýslu, 24. febrúar 1960
  6. Siglufjarðarvegur ytri, 5. desember 1959