Ólafur Thors: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

83. þing, 1962–1963

 1. Frestun á fundum Alþingis, 18. desember 1962

82. þing, 1961–1962

 1. Samstarfssamningur Norðurlanda, 5. apríl 1962

81. þing, 1960–1961

 1. Frestun á fundum Alþingis, 14. desember 1960

80. þing, 1959–1960

 1. Frestun á fundum Alþingis, 27. nóvember 1959

78. þing, 1958–1959

 1. Bann gegn togveiðum í landhelgi, 12. nóvember 1958
 2. Steinsteyptur vegur frá Hafnarfirði til Snadgerðis, 19. nóvember 1958

76. þing, 1956–1957

 1. Þingrof og nýjar kosningar, 22. desember 1956

75. þing, 1955–1956

 1. Félagafrelsi landbúnaðarverkafólks, 6. mars 1956
 2. Lágmarksaldur barna við sjómennsku, 6. mars 1956
 3. Lágmarksaldur kyndara og kolamokara, 6. mars 1956
 4. Norðurlandaráð, 21. nóvember 1955
 5. Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, 15. desember 1955
 6. Vátryggingasamningar, 16. febrúar 1956

74. þing, 1954–1955

 1. Atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands, 19. nóvember 1954
 2. Norður-Atlantshafssamningurinn, 3. desember 1954
 3. Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, 16. desember 1954
 4. Staða flóttamanna, 14. október 1954

73. þing, 1953–1954

 1. Frestun á fundum Alþingis, 18. desember 1953
 2. Höfundaréttarsamningur, 14. desember 1953
 3. Höfundaréttur, 2. október 1953
 4. Stjórnarráðshús, 13. apríl 1954
 5. Togaraútgerðin, 10. apríl 1954

72. þing, 1952–1953

 1. Norðurlandaráð, 19. janúar 1953

66. þing, 1946–1947

 1. Alþjóðaflug, 22. október 1946

65. þing, 1946

 1. Bandalag hinna sameinuðu þjóða, 22. júlí 1946
 2. Niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl., 20. september 1946
 3. Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, 23. júlí 1946

64. þing, 1945–1946

 1. Rafveitulán fyrir Gerða-, Miðnes- og Grindavíkurhreppa, 21. nóvember 1945
 2. Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, 19. desember 1945
 3. Vatnsveita og holræsagerð í Keflavík, 11. desember 1945

63. þing, 1944–1945

 1. Rafveitulán fyrir Keflavíkurhrepp, Njarðvíkurhrepp og Grenjaðarstaða- og Múlahverfi, 25. september 1944
 2. Samningur við Bandaríkin um loftflutninga, 24. janúar 1945
 3. Þjóðminjasafn, 16. júní 1944

62. þing, 1943

 1. Rafmagnsveita Reykjaness, 26. október 1943
 2. Virkjun Fljótaár, 21. apríl 1943

60. þing, 1942

 1. Stjórnarskrárnefnd, 7. september 1942
 2. Söluverð á síldarmjöli til fóðurbætis, 6. ágúst 1942

59. þing, 1942

 1. Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, 23. maí 1942

53. þing, 1938

 1. Síldarsöltun við Faxaflóa, 25. apríl 1938
 2. Vantraust á ríkisstjórnina, 1. apríl 1938

51. þing, 1937

 1. Raforkuveitur frá Sogslínunni, 8. apríl 1937
 2. Stuðningur til síldarútvegsmanna, 20. apríl 1937

50. þing, 1936

 1. Friðun Faxaflóa, 20. mars 1936
 2. Síldveiði í Faxaflóa og fyrir suðurströnd landsins, 17. mars 1936

48. þing, 1934

 1. Gæsla veiðarfæra í Faxaflóa, 1. nóvember 1934

44. þing, 1931

 1. Fátækraframfærsla, 19. ágúst 1931

42. þing, 1930

 1. Landsbankaútibú í Hafnarfirði, 19. mars 1930

41. þing, 1929

 1. Fiskimat, 25. mars 1929

Meðflutningsmaður

78. þing, 1958–1959

 1. Efling landhelgisgæslunnar, 13. október 1958
 2. Landhelgismál, 28. apríl 1959

76. þing, 1956–1957

 1. Endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
 2. Kosning manna til að semja um endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956

71. þing, 1951–1952

 1. Ríkisaðstoð vegna atvinnuörðugleika, 16. janúar 1952

63. þing, 1944–1945

 1. Hátíðarhöld 17. júní 1944, 14. febrúar 1944
 2. Norræn samvinna, 4. mars 1944

51. þing, 1937

 1. Uppbót á bræðslusíldarverði, 17. febrúar 1937

50. þing, 1936

 1. Ítalíufiskur, 6. maí 1936
 2. Landhelgisgæzla á Faxaflóa og Snæfellsnesi, 17. mars 1936
 3. Þjóðleikhúsið, 30. apríl 1936

49. þing, 1935

 1. Endurgreiðala á útflutningsgjaldi, 7. desember 1935

48. þing, 1934

 1. Sala á íslenskum afurðum í Danmörku, 10. desember 1934

47. þing, 1933

 1. Áfengismálið, 28. nóvember 1933
 2. Veðurathuganir, 24. nóvember 1933

46. þing, 1933

 1. Björgunarstarf og eftirlit með fiskibátum á Faxaflóa, 9. mars 1933
 2. Sjávarútvegsmál, 30. maí 1933

45. þing, 1932

 1. Verzlunar- og siglingasamningar við Noreg, 6. júní 1932

44. þing, 1931

 1. Athugasemdir yfirskoðunarmanna landsreikningsins 1929, 3. ágúst 1931

43. þing, 1931

 1. Vantraust á núverandi stjórn, 11. apríl 1931

42. þing, 1930

 1. Lóðir undir þjóðhýsi, 21. mars 1930
 2. Miðunarvitar, 9. apríl 1930

41. þing, 1929

 1. Gengi gjaldeyris, 15. maí 1929
 2. Lóðir undir þjóðhýsi, 24. apríl 1929

40. þing, 1928

 1. Frystihús og bygging nýs kæliskips, 14. febrúar 1928
 2. Ríkisforlag, 15. febrúar 1928