Óli Þ. Guðbjartsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

111. þing, 1988–1989

  1. Björgunarmál og slysavarnir, 10. apríl 1989
  2. Endurskoðun laga um rekstur heilbrigðisstofnana, 12. desember 1988
  3. Menningarsamskipti við Vestur-Íslendinga í Kanada, 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Áhættulánasjóður og tæknigarðar, 11. apríl 1988
  2. Framtíðarhlutverk héraðsskólanna, 9. desember 1987
  3. Ráðstafanir gegn atvinnuleysi á Suðurlandi, 12. apríl 1988
  4. Verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga, 23. mars 1988

107. þing, 1984–1985

  1. Orkufrekur iðnaður á Suðurlandi, 19. febrúar 1985

Meðflutningsmaður

112. þing, 1989–1990

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1989, 12. október 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Aðstoð við leigjendur, 8. desember 1988
  2. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 22. febrúar 1989
  3. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1988, 6. desember 1988
  4. Flugvöllurinn á Bakka í Austur-Landeyjum, 11. apríl 1989
  5. Frárennslis- og sorpmál, 11. apríl 1989
  6. Heimild til að ganga til samninga um kaup á Hótel Borg, 11. apríl 1989
  7. Íslenskt mál í sjónvarpi, 29. nóvember 1988
  8. Kennsla í þjóðháttafræðum við Héraðsskólann í Skógum, 11. apríl 1989
  9. Könnun á afbrotaferli fanga, 9. desember 1988
  10. Langtímaáætlun í samgöngumálum, 11. apríl 1989
  11. Mat á heimilisstörfum, 7. desember 1988
  12. Menningarráðgjafar í landshlutum, 6. mars 1989
  13. Sameining Landsvirkjunar og Rafmagnsveitna ríkisins, 6. mars 1989
  14. Útsendingar veðurfregna, 11. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Akstur utan vega, 24. mars 1988
  2. Bygging leiguíbúða, 29. apríl 1988
  3. Frárennslis- og sorpmál, 8. desember 1987
  4. Íslenskunámskeið fyrir almenning, 11. apríl 1988
  5. Könnun á afbrotaferli fanga, 12. apríl 1988
  6. Langtímaáætlun í samgöngumálum, 8. desember 1987
  7. Launabætur, 10. febrúar 1988
  8. Mat á heimilisstörfum, 22. febrúar 1988
  9. Samanburður á tekjum á Íslandi og í nágrannalöndum, 16. nóvember 1987
  10. Samvinna Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði markaðsmála, 16. mars 1988
  11. Sjávarútvegsskóli í Vestmannaeyjum, 11. nóvember 1987
  12. Skoðanakannanir, 26. nóvember 1987
  13. Útsendingar veðurfregna, 11. apríl 1988
  14. Verðtrygging, 25. febrúar 1988
  15. Æfingaflugvöllur á Selfossi, 4. nóvember 1987