Ásgeir Hannes Eiríksson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Áfallatryggingar fyrir heimili, 28. febrúar 1991
  2. Endurmat skatta og gjalda af fasteignum, 15. mars 1991
  3. Fjölbrautaskóli í Grafarvogi, 7. mars 1991
  4. Jöfn staða einstaklings og ríkis, 13. mars 1991
  5. Meðferð mála á Alþingi, 11. október 1990
  6. Sala eigna á nauðungaruppboðum, 26. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Aðstoð við gjaldþrota fólk og eignalaust, 24. janúar 1990
  2. Breytt tilhögun við afgreiðslu fjárlaga, 22. desember 1989
  3. Flutningur ráðuneyta Stjórnarráðsins frá Reykjavík, 19. desember 1989
  4. Framtíð gamla miðbæjarins í Reykjavík, 29. mars 1990
  5. Fríhafnarsvæði við Keflavíkurflugvöll, 15. mars 1990
  6. Frjáls flugrekstur, 5. febrúar 1990
  7. Hagræðing í utanríkisþjónustunni, 29. janúar 1990
  8. Heimsverslunarmiðstöð á Íslandi, 20. febrúar 1990
  9. Kynning á nýjum Evrópumarkaði, 31. janúar 1990
  10. Lokunaraðgerðir Pósts og síma, 13. febrúar 1990
  11. Meðferð mála á Alþingi, 12. mars 1990
  12. Menningarsamskipti við Vestur-Íslendinga í Kanada, 8. nóvember 1989
  13. Nám og þjálfun í öðrum löndum fyrir atvinnulífið, 30. janúar 1990
  14. Nýting lausra leigusala, 21. desember 1989
  15. Nýtt hús fyrir Alþingi Íslendinga, 8. desember 1989
  16. Opinber mötuneyti, 20. nóvember 1989
  17. Opinberir sjóðir og innheimta ríkisins, 20. desember 1989
  18. Sakaskrá, 11. apríl 1990
  19. Sala eigna á nauðungaruppboðum, 11. apríl 1990
  20. Sameining sveitabýla í hagræðingarskyni, 21. desember 1989
  21. Samræming opinbers ferðakostnaðar, 19. desember 1989
  22. Skilgreining á bankarekstri, 20. desember 1989
  23. Stofnlánasjóður smáfyrirtækja, 29. nóvember 1989
  24. Tekjur og stjórnkerfi smáríkja, 8. desember 1989
  25. Tilfærsla gjalddaga í þjóðfélaginu, 21. desember 1989
  26. Tvískipting starfs ráðuneytisstjóra, 30. nóvember 1989
  27. Útgáfa hæstaréttardóma, 11. apríl 1990
  28. Viðskiptanefnd til að leita markaða í Austur-Evrópu, 21. nóvember 1989
  29. Vöruþróunarsjóður, 6. febrúar 1990
  30. Þátttaka varnarliðsins í gerð þjóðvega, 16. október 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Bann við innflutningi á fóstureyðingarpillum, 8. nóvember 1988
  2. Endurskoðun á varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna, 27. október 1988
  3. Hagræðing og nýjar leiðir í ríkisbúskapnum, 27. október 1988
  4. Nýtt hús fyrir Alþingi Íslendinga, 27. október 1988

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Áburðarverksmiðja ríkisins í Gufunesi, 20. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Kynferðisleg misnotkun á börnum, 7. nóvember 1988