Pálmi Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

111. þing, 1988–1989

 1. Opinber þjónusta í viðskiptabönkum og sparisjóðum, 7. mars 1989

107. þing, 1984–1985

 1. Efling atvinnulífs á Norðurlandi vestra, 26. nóvember 1984

105. þing, 1982–1983

 1. Stefnumörkun í landbúnaði, 25. október 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86, 14. desember 1981
 2. Stefnumörkun í landbúnaði, 30. apríl 1982

102. þing, 1979–1980

 1. Graskögglaverksmiðjur, 17. desember 1979
 2. Stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins, 28. janúar 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins, 22. febrúar 1979

99. þing, 1977–1978

 1. Öryggisbúnaður smábáta, 3. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

 1. Samræming á fjárhagslegum grundvelli framhaldsskóla, 16. febrúar 1977

97. þing, 1975–1976

 1. Bændaskólinn á Hólum, 9. apríl 1976
 2. Iðnaður í tengslum við framkvæmdaáætlun fyrir Norðurlandskjördæmi vestra, 2. febrúar 1976

94. þing, 1973–1974

 1. Stórvirkjun á Norðurlandi vestra, 19. febrúar 1974
 2. Veitinga- og gistihúsarekstur að vetrarlagi utan þéttbýlissvæða, 3. desember 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Greiðsla ríkisframlaga samkvæmt jarðræktarlögum, 4. desember 1972

92. þing, 1971–1972

 1. Orlof og þjónusta staðgöngumanna í landbúnaði, 9. mars 1972

91. þing, 1970–1971

 1. Ábúðarlög (endurskoðun 36/1961) , 10. mars 1971

89. þing, 1968–1969

 1. Stofnlánadeild landbúnaðarins, 9. apríl 1969

Meðflutningsmaður

117. þing, 1993–1994

 1. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis (ársskýrsla), 19. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Safn þjóðminja að Hólum í Hjaltadal, 15. október 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Könnun á tíðni og orsökum sjálfsvíga, 24. október 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991
 2. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, 24. október 1990
 3. Ný stefna í byggðamálum, 12. mars 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Efling löggæslu, 27. nóvember 1989
 2. Forkönnun Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins, 23. nóvember 1989
 3. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, 27. mars 1990
 4. Ræktun íslenska fjárhundsins, 6. apríl 1990
 5. Skráningarkerfi bifreiða (föst númer), 7. nóvember 1989
 6. Stóriðjuver á landsbyggðinni, 27. mars 1990
 7. Varðveisla ljósvakaefnis, 26. október 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Efling löggæslu, 19. desember 1988
 2. Forkönnun Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins á varaflugvelli á Íslandi, 11. apríl 1989

109. þing, 1986–1987

 1. Mannréttindamál, 9. desember 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Sölu- og markaðsmál, 10. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 22. október 1984
 2. Sölu- og markaðsmál, 14. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 11. október 1983
 2. Atvinnumál á Norðurlandi, 24. apríl 1984
 3. Staðfesting Flórens-sáttmála, 25. nóvember 1983

102. þing, 1979–1980

 1. Áætlanagerð, 29. janúar 1980
 2. Hefting landbrots, 30. janúar 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Framkvæmdir í orkumálum 1979, 15. mars 1979
 2. Kaup á togara til djúprækjuveiða, 25. apríl 1979
 3. Leit að djúpsjávarrækju, 13. nóvember 1978
 4. Sending matvæla til þróunarlanda, 12. febrúar 1979
 5. Þingrof og nýjar kosningar, 1. mars 1979

99. þing, 1977–1978

 1. Íslensk stafsetning, 31. október 1977
 2. Notkun raforku í atvinnufyrirtækjum, 22. apríl 1978
 3. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum landsins, 13. október 1977

98. þing, 1976–1977

 1. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum, 4. nóvember 1976

97. þing, 1975–1976

 1. Graskögglaverksmiðjur, 29. mars 1976
 2. Sjónvarp á sveitabæi, 11. desember 1975

96. þing, 1974–1975

 1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 16. apríl 1975
 2. Bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga, 11. nóvember 1974
 3. Sérkennslumál, 11. desember 1974

94. þing, 1973–1974

 1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 22. apríl 1974
 2. Húsnæðislán á landsbyggðinni, 11. desember 1973
 3. Stytting vinnutíma skólanemenda, 7. nóvember 1973
 4. Útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur, 16. október 1973
 5. Varaforði sáðkorns til nota í kalárum, 18. febrúar 1974
 6. Virkjun Fljótaár í Skagafirði, 24. janúar 1974
 7. Virkjun Svartár í Skagafirði, 24. janúar 1974

93. þing, 1972–1973

 1. Endurskoðun fræðslulaga, 15. desember 1972
 2. Félagsheimili, 18. desember 1972
 3. Raforkuöflunarleiðir fyrir Norðlendinga (athugun á), 5. apríl 1973
 4. Sjónvarp á sveitabæi, 22. febrúar 1973
 5. Skipulag byggðamála, 20. mars 1973
 6. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. desember 1972

92. þing, 1971–1972

 1. Samgönguáætlun Norðurlands, 14. október 1971
 2. Virkjun Jökulsár eystri í Skagafirði, 14. febrúar 1972

91. þing, 1970–1971

 1. Endurskoðun hafnarlaga, 17. mars 1971
 2. Kísilgúrnáma við Vesturá (rannsókná Tvídægru), 15. mars 1971
 3. Tekju- og verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga (breytta til efingar héraðsstjórnum), 17. mars 1971
 4. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. nóvember 1970

89. þing, 1968–1969

 1. Kalrannsóknir á Akureyri, 6. mars 1969