Pétur H. Blöndal: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

143. þing, 2013–2014

  1. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013

137. þing, 2009

  1. Hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi, 18. maí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi, 3. mars 2009

125. þing, 1999–2000

  1. Afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum, 11. nóvember 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Húsnæðisbætur, 16. mars 1998
  3. Skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum, 12. nóvember 1997
  4. Umgengni um nytjastofna sjávar, 6. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 11. febrúar 1997
  2. Erlendar skuldir þjóðarinnar, 11. mars 1997
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar, 4. mars 1997

Meðflutningsmaður

144. þing, 2014–2015

  1. Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, 11. september 2014
  2. Innflutningur nautasæðis til eflingar innlendri mjólkurframleiðslu, 11. nóvember 2014
  3. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 11. september 2014
  4. Niðurfelling aðflutningsgjalda af ódýrum vörum, 23. október 2014
  5. Nýting eyðijarða í ríkiseigu, 22. september 2014
  6. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 22. október 2014
  7. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 27. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 7. apríl 2014
  2. Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum, 1. apríl 2014
  3. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 8. október 2013
  4. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 15. október 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012
  2. Heilsársvegur um Kjöl, 25. október 2012
  3. Viðskiptastefna Íslands, 25. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
  2. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
  3. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
  4. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  5. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
  6. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
  7. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 5. október 2011
  8. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 4. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
  2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  3. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
  4. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
  5. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 4. október 2010
  6. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  7. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
  8. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, 4. október 2010
  9. Skilaskylda á ferskum matvörum, 4. október 2010
  10. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
  11. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 19. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  2. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, 13. október 2009
  3. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 10. nóvember 2009
  4. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  5. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 13. október 2009
  6. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010
  7. Skilaskylda á ferskum matvörum, 8. október 2009
  8. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, 15. júní 2010
  9. Staða minni hluthafa, 5. október 2009
  10. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009

137. þing, 2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  2. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009
  3. Staða minni hluthafa (minnihlutavernd), 19. maí 2009
  4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  5. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
  3. Hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu, 6. október 2008
  4. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009
  5. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
  6. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
  7. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

131. þing, 2004–2005

  1. Bætt heilbrigði Íslendinga, 7. maí 2005
  2. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 3. mars 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
  2. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 13. nóvember 2003

125. þing, 1999–2000

  1. Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, 22. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds, 11. nóvember 1998
  2. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 13. október 1998
  3. Framtíðarstaða almannatryggingakerfisins, 8. febrúar 1999
  4. Hvalveiðar, 12. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 6. október 1997
  2. Goethe-stofnunin í Reykjavík, 12. nóvember 1997
  3. Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, 9. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aukin erlend fjárfesting í landinu, 14. apríl 1997
  2. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 21. mars 1997
  3. Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, 13. mars 1997
  4. Endurskoðun kennsluhátta, 12. mars 1997
  5. Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, 13. mars 1997
  6. Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, 6. nóvember 1996