Pétur Sigurðsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

105. þing, 1982–1983

  1. Hafsbotnsréttindi Íslands á Reykjaneshrygg, 20. október 1982
  2. Jarðstrengur til sjónvarpssendinga, 13. desember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Ár aldraðra, 13. október 1981
  2. Jarðstrengur til sjónvarpssendinga, 14. apríl 1982
  3. Skattafrádráttur, 22. október 1981
  4. Slysa-, líf- og örorkutryggingar björgunarmanna, 18. febrúar 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Rafknúin samgöngutæki, 14. október 1980
  2. Tilraunageymir til veiðarfærarannsókna, 25. nóvember 1980
  3. Veðurfregnir, 17. mars 1981

96. þing, 1974–1975

  1. Rafknúin samgöngutæki, 27. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Boð til Alexanders Solzhenitsyn um búsetu hér á landi, 18. febrúar 1974
  2. Rannsókn á reki gúmbjörgunarbáta, 26. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Rannsókn á reki gúmbjörgunarbáta, 5. mars 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Rafknúin samgöngutæki, 14. febrúar 1972
  2. Umboðsmaður Alþingis, 28. október 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Embætti umboðsmanns Alþingis (undirbúnining löggjafar) , 19. mars 1971

89. þing, 1968–1969

  1. Aðstoð við fiskiskip sem stunda veiðar við Grænland, 4. mars 1969

87. þing, 1966–1967

  1. Endurbygging togaraflotans, 20. mars 1967

83. þing, 1962–1963

  1. Ferðir íslenzkra fiskiskipa, 19. október 1962
  2. Stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli, 19. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Ferðir íslenskra fiskiskipa, 12. mars 1962
  2. Haf- og fiskirannsóknir, 27. nóvember 1961
  3. Stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli, 21. febrúar 1962

80. þing, 1959–1960

  1. Fjarskiptastöðvar í íslenskum skipum, 10. febrúar 1960
  2. Samstarfsnefndir launþega og vinnuveitenda, 7. desember 1959

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Lífeyrissjóðsréttindi þeirra sem sinna heimilis- og umönnunarstörfum, 17. mars 1987
  2. Menntun stjórnenda smábáta, 10. febrúar 1987
  3. Stefnumótun í umhverfismálum, 24. nóvember 1986
  4. Stjórnstöð vegna leitar og björgunar, 3. febrúar 1987
  5. Varnir gegn mengun hafsins við Ísland, 3. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Könnun á launum og lífskjörum, 21. október 1985
  2. Málefni aldraðra, 15. október 1985
  3. Sölu- og markaðsmál, 10. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 22. október 1984
  2. Framleiðni íslenskra atvinnuvega, 14. desember 1984
  3. Könnun á launum og lífskjörum, 7. febrúar 1985
  4. Sparnaður í fjármálakerfinu, 6. desember 1984
  5. Sölu- og markaðsmál, 14. febrúar 1985
  6. Vesturlandsvegur, 18. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Afnám tekjuskatts á almennum launatekjum, 2. apríl 1984
  2. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 11. október 1983
  3. Bygging tónlistarhúss, 24. febrúar 1984
  4. Hagnýting Íslandsmiða utan efnahagslögsögunnar, 31. janúar 1984
  5. Takmörkun fiskveiða í skammdeginu, 31. janúar 1984
  6. Úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna, 20. febrúar 1984
  7. Vesturlandsvegur, 8. maí 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Afvopnun, 23. nóvember 1982
  2. Fíkniefnafræðsla, 9. febrúar 1983
  3. Framkvæmd skrefatalningarinnar, 27. október 1982
  4. Kapalkerfi, 7. mars 1983
  5. Stefnumörkun í húsnæðismálum, 25. október 1982
  6. Stefnumörkun í landbúnaði, 9. nóvember 1982
  7. Viðræðunefnd við Alusuisse, 14. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar, 15. október 1981
  2. Fiskiræktar- og veiðmál, 13. október 1981
  3. Hagnýting orkulinda, 2. desember 1981
  4. Iðnaðarstefna, 9. nóvember 1981
  5. Lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi, 25. nóvember 1981
  6. Stefnumörkun í landbúnaði, 14. október 1981
  7. Votheysverkun, 13. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Fiskiræktar- og veiðimál, 2. apríl 1981
  2. Fjarskiptaþjónusta á Gufuskálum, 30. október 1980
  3. Nýting silungastofna, 12. nóvember 1980
  4. Reglugerð um sjómannafrádrátt (um breytingu á), 16. febrúar 1981
  5. Stefnumörkun í landbúnaði, 17. nóvember 1980
  6. Stóriðjumál, 16. október 1980
  7. Vegagerð, 13. nóvember 1980
  8. Vínveitingar á vegum ríkisins, 4. mars 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Fjarskiptaþjónusta á Gufuskálum, 13. maí 1980
  2. Framkvæmdaáætlun í orkumálum vegna húshitunar, 11. febrúar 1980
  3. Launa- og kjaramál, 20. mars 1980
  4. Raforkuvinnsla og skipulag orkumála, 19. maí 1980
  5. Stefnumörkun í landbúnaði, 19. maí 1980

99. þing, 1977–1978

  1. Atvinnumöguleikar ungs fólks, 2. nóvember 1977
  2. Hagstofnun launþega og vinnuveitenda (sáttastörf í vinnudeilum o.fl.), 23. febrúar 1978
  3. Karfamið, 1. febrúar 1978
  4. Sparnaður í fjármálakerfinu, 9. desember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Fiskikort, 8. desember 1976
  2. Kosningaréttur, 23. nóvember 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Heimköllun sendiherra Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, 17. maí 1976
  2. Rannsóknir og hagnýting á sjávargróðri, 17. desember 1975
  3. Sjónvarp á sveitabæi, 11. desember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga, 11. nóvember 1974
  2. Ellilífeyrisgreiðslur til lífeyrissjóðsfélaga, 27. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Fiskeldi í sjó, 25. október 1973
  2. Leit að nýjum karfamiðum, 18. desember 1973
  3. Raforkumál, 13. nóvember 1973
  4. Útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur, 16. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Fiskeldi í sjó, 30. nóvember 1972
  2. Raforkumál, 10. apríl 1973
  3. Skipulag byggðamála, 20. mars 1973
  4. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. desember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Endurskoðun orkulaga, 3. nóvember 1971
  2. Landhelgi og verndun fiskistofna, 1. nóvember 1971
  3. Sáttastörf í vinnudeilum, 17. maí 1972
  4. Sjómælingar, 29. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Endurskoðun orkulaga, 1. apríl 1971
  2. Talsímagjöld, 15. mars 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Vetrarorlof, 24. mars 1970

87. þing, 1966–1967

  1. Radíóstaðsetningarkerfi fyrir siglingar, 10. nóvember 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun laga um almannavarnir vegna hafíshættu, 29. mars 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Vigtun bræðslusíldar, 10. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Tryggingar gegn uppskerubresti og afurðatjóni í landbúnaði, 11. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Stéttarfélög og vinnudeilur, 28. febrúar 1963

81. þing, 1960–1961

  1. Fiskveiðar við vesturströnd Afríku (möguleikar), 25. október 1960
  2. Sjálfvirkt símakerfi (um land allt), 25. mars 1961