Ragnhildur Helgadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

111. þing, 1988–1989

 1. Vegabréfsáritanir vegna Frakklandsferða, 5. desember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Mælingar á geislavirkni í sjávarafurðum og umhverfi, 16. nóvember 1987

103. þing, 1980–1981

 1. Árangur nemenda í grunnskólum og framhaldsskólum, 27. nóvember 1980
 2. Undirbúningur almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi, 20. nóvember 1980

96. þing, 1974–1975

 1. Aðstoð við vangefna og fjölfatlaða, 30. apríl 1975
 2. Lækkun á byggingarkostnaði, 10. febrúar 1975

94. þing, 1973–1974

 1. Íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð, 6. mars 1974
 2. Verðlækkun á húsnæði, 5. desember 1973

92. þing, 1971–1972

 1. Björgunarmál, 11. apríl 1972
 2. Niðurfelling fasteignaskatts af íbúðum aldraðra, 9. nóvember 1971
 3. Skólaíþróttahús við Hamrahlíð í Reykjavík, 24. febrúar 1972

78. þing, 1958–1959

 1. Mannúðar- og vísindastarfsemi, 9. janúar 1959
 2. Þörf atvinnuveganna fyrir sérmenntað fólk, 4. desember 1958

77. þing, 1957–1958

 1. Barnalífeyrir, 20. nóvember 1957
 2. Uppeldisskóla fyrir stúlkur, 27. nóvember 1957

76. þing, 1956–1957

 1. Íslensk ópera, 26. nóvember 1956

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

 1. Fordæming á ofbeldisaðgerðum sovésks herliðs í Litháen, 14. janúar 1991
 2. Málefni Litáens, 11. febrúar 1991
 3. Stuðningur við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkja, 19. desember 1990
 4. Viðurkenning á fullveldi Eistlands, Lettlands og Litáens, 15. október 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Frelsi í gjaldeyrismálum, 8. mars 1990
 2. Heillaóskir til litáísku þjóðarinnar, 12. mars 1990
 3. Samningaviðræður við Evrópubandalagið, 30. nóvember 1989
 4. Viðurkenning Íslands á fullveldi Litáens, 28. mars 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Dagvistarmál fatlaðra barna, 23. febrúar 1989
 2. Lengd skólaárs og samfelldur skóladagur, 7. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Dagvistarmál fatlaðra barna, 21. mars 1988
 2. Leiðtogafundur stórveldanna, 9. desember 1987
 3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 18. desember 1987

103. þing, 1980–1981

 1. Áhrif tölvuvæðingar á skólakerfi landsins, 11. nóvember 1980
 2. Stefnumörkun í landbúnaði, 17. nóvember 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum og ríkisstofnunum, 13. mars 1979
 2. Þingrof og nýjar kosningar, 1. mars 1979

99. þing, 1977–1978

 1. Atvinnumöguleikar ungs fólks, 2. nóvember 1977
 2. Þjóðaratkvæði um prestkosningar, 25. október 1977

98. þing, 1976–1977

 1. Kosningaréttur, 23. nóvember 1976
 2. Upplýsinga- og rannsóknarstofnun verslunarinnar, 9. desember 1976
 3. Þjóðaratkvæði um prestskosningar, 21. mars 1977

97. þing, 1975–1976

 1. Fæðingarorlof bændakvenna, 17. desember 1975

94. þing, 1973–1974

 1. Útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur, 16. október 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Upplýsinga- og rannsóknarstofnun verslunarinnar, 9. nóvember 1972
 2. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. desember 1972

92. þing, 1971–1972

 1. Upplýsinga- og rannsóknastofnun verslunarinnar, 21. apríl 1972
 2. Öryggismál Íslands, 28. október 1971

82. þing, 1961–1962

 1. Gufuveita frá Krýsuvík, 17. nóvember 1961

77. þing, 1957–1958

 1. Bygging kennaraskólans, 25. október 1957
 2. Útboð opinberra framkvæmda, 13. nóvember 1957

76. þing, 1956–1957

 1. Endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
 2. Kosning manna til að semja um endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
 3. Lán til íbúðabygginga, 10. desember 1956
 4. Ungverjalandssöfnun Rauða krossins, 13. nóvember 1956