Sighvatur Björgvinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

122. þing, 1997–1998

 1. Skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf., 3. júní 1998

120. þing, 1995–1996

 1. Aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi, 31. janúar 1996
 2. Rekstrarform Landsvirkjunar, 27. febrúar 1996
 3. Samgöngur á Vestfjörðum, 17. nóvember 1995

112. þing, 1989–1990

 1. Veiðar á hrefnu, 27. mars 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Veiðar á hrefnu, 10. apríl 1989

108. þing, 1985–1986

 1. Endurskoðun gjaldþrotalaga, 6. nóvember 1985
 2. Fiskifélag Íslands og Búnaðarfélag Íslands, 29. janúar 1986
 3. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, 30. janúar 1986
 4. Sjálfstæðar rannsóknastofnanir, 29. janúar 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Þróunarverkefni á Vestfjörðum, 25. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Þróunarverkefni á Vestfjörðum, 29. febrúar 1984

104. þing, 1981–1982

 1. Efling atvinnulífs á Vestfjörðum, 11. nóvember 1981
 2. Orlofsbúðir fyrir almenning, 13. október 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Iðnaður á Vestfjörðum, 6. maí 1981
 2. Reglugerð um sjómannafrádrátt (um breytingu á) , 16. febrúar 1981

102. þing, 1979–1980

 1. Virðisaukaskattur, 31. janúar 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Hámarksarðsemismöguleikar þorskveiða, 5. apríl 1979
 2. Virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts, 9. nóvember 1978

98. þing, 1976–1977

 1. Bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku, 12. október 1976
 2. Raforkumál Vestfjarða, 7. mars 1977
 3. Vestfjarðaskip, 12. október 1976
 4. Þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála, 12. október 1976

97. þing, 1975–1976

 1. Aðgerðir til að draga úr tóbaksreykingum, 19. nóvember 1975
 2. Jöfnun á kostnaði við kyndingu húsa, 2. mars 1976
 3. Rannsókn sakamála, 5. apríl 1976

96. þing, 1974–1975

 1. Átján ára kosningaaldur, 26. nóvember 1974

Meðflutningsmaður

126. þing, 2000–2001

 1. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, 13. nóvember 2000
 2. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, 3. október 2000
 3. Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, 16. október 2000
 4. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001
 5. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 3. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, 22. febrúar 2000
 2. Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, 16. nóvember 1999
 3. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Aukin fræðsla fyrir almenning um Evrópumálefni og milliríkjasamninga, 10. desember 1998
 2. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 5. október 1998
 3. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 18. desember 1998
 4. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 17. desember 1998
 5. Stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum, 3. febrúar 1999
 6. Tilraunaveiðar á ref og mink í friðlandinu á Hornströndum, 3. febrúar 1999
 7. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 17. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
 2. Fjarkennsla, 6. október 1997
 3. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 17. desember 1997
 4. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 19. nóvember 1997
 5. Skipting Landssíma Íslands hf. í tvö hlutafélög, 6. apríl 1998
 6. Tilraunaveiðar á ref og mink, 13. október 1997
 7. Veiðileyfagjald, 6. október 1997
 8. Öryggismiðstöð barna, 2. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Fríverslunarsamningar við Færeyjar og Grænland, 2. apríl 1997
 2. Sala afla á fiskmörkuðum, 4. desember 1996
 3. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 4. nóvember 1996
 4. Umboðsmenn sjúklinga, 4. desember 1996
 5. Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, 4. febrúar 1997
 6. Veiðileyfagjald, 2. október 1996
 7. Veiðiþol beitukóngs, 17. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Farskóli fyrir vélaverði, 12. desember 1995
 2. Rannsóknir á beitukóngi, 10. apríl 1996
 3. Samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana, 9. nóvember 1995
 4. Umboðsmenn sjúklinga, 6. október 1995

113. þing, 1990–1991

 1. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991
 2. Frelsi í útflutningsverslun, 23. janúar 1991
 3. Varnir gegn vímuefnum, 19. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Starfsreglur Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 7. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Björgunarmál og slysavarnir, 10. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Könnun á launavinnu framhaldsskólanema, 25. nóvember 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Langtímaáætlun um jarðgangagerð, 4. nóvember 1985
 2. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs (um skipulagningu námsbrauta á sviði sjávarútvegs), 18. nóvember 1985
 3. Stefnumörkun í skólamálum, 25. nóvember 1985
 4. Verðtrygging tjóna og slysabóta, 18. nóvember 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Frelsi í innflutningi á olíuvörum, 26. febrúar 1985
 2. Frelsi í útflutningsverslun, 26. febrúar 1985
 3. Þjóðgarður við Gullfoss og Geysi, 14. mars 1985

105. þing, 1982–1983

 1. Hagnýting surtarbrands, 4. nóvember 1982
 2. Langtímaáætlun um þróunarsamvinnu, 18. nóvember 1982
 3. Stefna í flugmálum, 13. október 1982
 4. Vantraust á ríkisstjórnina, 16. nóvember 1982
 5. Vegar- og brúargerð yfir Gilsfjörð, 24. janúar 1983
 6. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 17. desember 1982
 7. Verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll, 13. október 1982
 8. Öryggiskröfur til hjólbarða, 8. desember 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Byggðaþróun í Árneshreppi, 3. mars 1982
 2. Íslenskt efni á myndsnældum, 2. febrúar 1982
 3. Kalrannsóknir, 11. nóvember 1981
 4. Landsnefnd til stuðnings jafnrétti og frelsi í Suður-Afríku, 22. mars 1982
 5. Liðsinni við pólsku þjóðina, 7. desember 1981
 6. Málefni El Salvador, 15. febrúar 1982
 7. Rannsókn surtarbrands á Vestfjörðum, 26. febrúar 1982
 8. Sjálfsforræði sveitarfélaga, 30. nóvember 1981
 9. Sjónvarp einkaaðila, 17. nóvember 1981
 10. Þróunarsamvinna, 21. apríl 1982

103. þing, 1980–1981

 1. Aukning orkufreks iðnaðar, 13. október 1980
 2. Árlegt lagasafn, 3. mars 1981
 3. Opinber stefna í áfengismálum, 29. október 1980
 4. Ókeypis símaþjónusta opinberra stjórnsýslustofnana, 19. febrúar 1981

102. þing, 1979–1980

 1. Mál Skúla Pálssonar á Laxalóni, 17. maí 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Beinar greiðslur til bænda, 17. október 1978
 2. Niðurfelling og lækkun leyfisgjalda af litlum bifreiðum, 28. febrúar 1979
 3. Þjóðaratkvæðagreiðslur, 3. apríl 1979

99. þing, 1977–1978

 1. Flugsamgöngur við Vestfirði, 20. október 1977
 2. Tónmenntafræðsla í grunnskóla, 26. október 1977
 3. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, 16. desember 1977

98. þing, 1976–1977

 1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 8. nóvember 1976
 2. Bygging nýs þinghúss, 25. janúar 1977
 3. Söfnun og úrvinnsla íslenskra þjóðfræða, 3. desember 1976
 4. Tónmenntafræðsla í grunnskóla, 22. mars 1977
 5. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 7. febrúar 1977
 6. Öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa, 19. október 1976

97. þing, 1975–1976

 1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 25. nóvember 1975
 2. Eignarráð á landinu (gögnum þess og gæðum), 3. nóvember 1975
 3. Hafnarsjóðir, 8. mars 1976
 4. Jafnrétti kynjanna, 13. nóvember 1975
 5. Niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum, 20. nóvember 1975
 6. Söfnun íslenskra þjóðfræða, 12. maí 1976
 7. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 24. mars 1976

96. þing, 1974–1975

 1. Bifreiðatryggingar, 28. janúar 1975
 2. Dýpkunarskip, 11. desember 1974
 3. Eignarráð þjóðarinnnar á landinu, 26. nóvember 1974
 4. Niðurgreiðslur á innlendum landbúnaðarafurðrum, 9. maí 1975
 5. Varnir gegn slysahættu á fiskiskipum, 4. nóvember 1974
 6. Viðurkenning á bráðabirgðabyltingarstjórninni í Suður-Víetnam, 17. apríl 1975
 7. Virkjun Suður-Fossár á Rauðasandi í Vestur-Barðastrandasýslu, 14. nóvember 1974