Benedikt Gröndal: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

103. þing, 1980–1981

  1. Aukning orkufreks iðnaðar, 13. október 1980
  2. Árlegt lagasafn, 3. mars 1981
  3. Landhelgisgæsla, 14. október 1980
  4. Takmörkun aðgangs erlendra herskipa og herflugvéla að landhelgi Íslands, 29. október 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Alþjóðasamningar um mannréttindi, 6. desember 1978
  2. Fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi, 15. desember 1978
  3. Fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga, 29. janúar 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Orkusparnaður, 26. janúar 1978
  2. Starfshættir Alþingis, 11. október 1977
  3. Velfarnaður sjómanna, 26. janúar 1978
  4. Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, 11. október 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Bygging nýs þinghúss, 25. janúar 1977
  2. Orkusparnaður, 28. febrúar 1977
  3. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 7. febrúar 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 24. mars 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Bifreiðatryggingar, 28. janúar 1975
  2. Eignarráð þjóðarinnnar á landinu, 26. nóvember 1974
  3. Varnir gegn slysahættu á fiskiskipum, 4. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Öryggismál Íslands, 15. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Atvinnulýðræði, 6. febrúar 1973
  2. Kennsla í fjölmiðlun, 19. október 1972
  3. Öryggismál Íslands, 13. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign, 14. október 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Upphitun húsa, 17. febrúar 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Heimildarkvikmynd um Alþingi, 23. október 1969
  2. Vesturlandsáætlun, 13. október 1969

86. þing, 1965–1966

  1. Aðbúð síldarsjómanna, 9. mars 1966
  2. Lækkun kosningaaldurs (18 ára kosningaaldur) , 9. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Fiskiðjuver við Rifshöfn, 6. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Björnssteinn á Rifi, 6. apríl 1964
  2. Hámarksvinnutími barna og unglinga, 23. janúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Bankaútibú á Snæfellsnesi, 5. nóvember 1962
  2. Bifreiðaferja á Hvalfjörð, 27. febrúar 1963
  3. Byggingarframkvæmdir og fornleifarannsóknir í Reykholti, 19. október 1962
  4. Laxveiðijarðir, 1. nóvember 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Héraðsskóli á Snæfellsnesi, 7. nóvember 1961
  2. Útflutningssamtök, 20. febrúar 1962
  3. Öryggi opinna vélbáta, 10. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Brottflutningur fólks frá Íslandi, 26. janúar 1961
  2. Framfærslukostnaður námsfólks, 17. desember 1960
  3. Gatnagerð úr steinsteypu, 20. febrúar 1961
  4. Héraðsskóli á Snæfellsnesi, 10. febrúar 1961
  5. Sjálfvirkt símakerfi (um land allt) , 25. mars 1961
  6. Úthlutun listamannalauna 1961, 27. mars 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Björgunar- og gæsluskip fyrir Breiðafjörð, 1. apríl 1960
  2. Fiskileit á Breiðafirði, 23. mars 1960
  3. Lán til Hvalfjarðarvegar, 4. apríl 1960
  4. Útvarpsrekstur ríkisins, 25. maí 1960

77. þing, 1957–1958

  1. Brunavarnir, 16. október 1957
  2. Glímukennsla í skólum, 13. desember 1957
  3. Saga Íslands í tveim heimsstyrjöldum, 24. febrúar 1958
  4. Útvarpsrekstur ríkisins, 10. desember 1957
  5. Þang- og þaravinnsla, 10. desember 1957

76. þing, 1956–1957

  1. Árstíðabundinn iðnaður, 30. október 1956
  2. Framtíðarskipan Reykholts, 26. október 1956

Meðflutningsmaður

104. þing, 1981–1982

  1. Aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni, 13. október 1981
  2. Afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar, 15. október 1981
  3. Aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá, 25. mars 1982
  4. Íslenskt efni á myndsnældum, 2. febrúar 1982
  5. Landsnefnd til stuðnings jafnrétti og frelsi í Suður-Afríku, 22. mars 1982
  6. Liðsinni við pólsku þjóðina, 7. desember 1981
  7. Málefni El Salvador, 15. febrúar 1982
  8. Ráðunautur í öryggis- og varnarmálum, 22. október 1981
  9. Sjálfsforræði sveitarfélaga, 30. nóvember 1981
  10. Stefna í flugmálum, 1. febrúar 1982
  11. Stuðningur við pólsku þjóðina, 14. desember 1981
  12. Úttekt á svartri atvinnustarfsemi, 3. mars 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Alþjóðaorkustofnunin, 29. apríl 1981
  2. Húsakostur Alþingis, 16. mars 1981
  3. Opinber stefna í áfengismálum, 29. október 1980

99. þing, 1977–1978

  1. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna, 14. apríl 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 8. nóvember 1976
  2. Átján ára kosningaaldur, 22. nóvember 1976
  3. Bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku, 12. október 1976
  4. Landhelgismál, 7. desember 1976
  5. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna, 8. desember 1976
  6. Skipan raforkumála, 10. desember 1976
  7. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna og persónulega hagi, 9. nóvember 1976
  8. Þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála, 12. október 1976
  9. Öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa, 19. október 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 25. nóvember 1975
  2. Eignarráð á landinu (gögnum þess og gæðum), 3. nóvember 1975
  3. Jafnrétti kynjanna, 13. nóvember 1975
  4. Jöfnun á kostnaði við kyndingu húsa, 2. mars 1976
  5. Niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum, 20. nóvember 1975
  6. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna, 3. febrúar 1976
  7. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. febrúar 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Átján ára kosningaaldur, 26. nóvember 1974
  2. Fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi, 17. desember 1974
  3. Fjölþjóðlegar ráðstefnur á Íslandi, 21. mars 1975
  4. Niðurgreiðslur á innlendum landbúnaðarafurðrum, 9. maí 1975
  5. Ráðstöfun fjár vegna óinnleystra orlofsmerkja og vaxta, 6. mars 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 22. apríl 1974
  2. Eignarráð á landinu, 31. október 1973
  3. Heiðurslaun listamanna, 12. febrúar 1974
  4. Íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð, 6. mars 1974
  5. Lækkun tekjuskatts á einstaklingum, 23. október 1973
  6. Olíukaup, 30. október 1973
  7. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna, 18. mars 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Eignarráð á landinu, 9. nóvember 1972
  2. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 29. janúar 1973
  3. Olíuverslun, 17. október 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Íslenskt sendiráð í Kanada, 2. nóvember 1971
  2. Öryggismál Íslands, 4. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Samgöngur við Færeyjar, 7. desember 1970
  2. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Hótelskóli, 28. apríl 1970
  2. Varnir gegn sígarettureykingum, 14. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Listasafn Íslands, 11. mars 1969
  2. Málefni heyrnardaufra, 23. apríl 1969
  3. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. maí 1969

87. þing, 1966–1967

  1. Bætt aðbúð sjómanna, 23. nóvember 1966
  2. Rannsókn á samgönguleiðum yfir Hvalfjörð, 6. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Listamannalaun (undirbúningur löggjafar), 19. apríl 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 21. desember 1964
  2. Svæðaskipulagning, 21. desember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 26. febrúar 1964
  2. Félagsheimili, 7. apríl 1964
  3. Iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum, 3. desember 1963
  4. Jarðhitarannsóknir í Borgarfjarðarhéraði, 30. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 25. febrúar 1963
  2. Jarðhitarannsóknir og leit í Borgarfjarðarhéraði, 12. október 1962
  3. Námskeið í vinnuhagræðingu, 7. febrúar 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 26. mars 1962
  2. Jarðhitarannsóknir í Borgarfjarðarhéraði, 3. apríl 1962
  3. Mótmæli gegn risasprengju Sovétríkjanna, 25. október 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Endurskoðun á lögum um vegi, 11. maí 1960
  2. Flóabátur fyrir Breiðafjörð, 29. apríl 1960
  3. Krabbameinsvarnir, 9. mars 1960
  4. Tónlistarfræðsla, 4. mars 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Almannatryggingar, 29. október 1958
  2. Landhelgismál, 28. apríl 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Afnám tekjuskatts, 28. febrúar 1958
  2. Fræðslustofnun launþega, 23. október 1957

76. þing, 1956–1957

  1. Fræðslustofnun launþega, 14. maí 1957
  2. Lífeyrissjóður fyrir sjómenn, 4. apríl 1957