Sigurður Ó. Ólafsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

84. þing, 1963–1964

  1. Hefting sandfoks við Þorlákshöfn, 13. nóvember 1963

78. þing, 1958–1959

  1. Austurvegur, 21. janúar 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði, 31. október 1957
  2. Menntaskólasetur í Skálholti, 22. nóvember 1957

76. þing, 1956–1957

  1. Efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði, 9. maí 1957

75. þing, 1955–1956

  1. Austurvegur, 16. nóvember 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Austurvegur, 15. desember 1954

71. þing, 1951–1952

  1. Brúarstæði yfir Ölfusá hjá Óseyrarnesi, 19. október 1951

Meðflutningsmaður

87. þing, 1966–1967

  1. Loftpúðaskip, 10. nóvember 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Raforkuþörf Vestur-Skaftfellinga austan Mýrdalssands, 22. nóvember 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Samgöngubætur á Fjallabaksleið, 5. nóvember 1963
  2. Varnir gegn tjóni af völdum Kötluhlaups, 5. nóvember 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Biskupssetur í Skálholti, 27. mars 1962
  2. Jarðhiti til lækninga, 28. mars 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Endurskoðun á lögum um vegi, 13. desember 1960
  2. Hafnarframkvæmdir, 11. október 1960
  3. Rykbinding á þjóðvegum (tilraunir með nýjar aðferðir), 26. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Rykbindingar á þjóðvegum, 6. maí 1960

77. þing, 1957–1958

  1. Biskup í Skálholti, 28. mars 1958
  2. Eftirgjöf lána, 18. október 1957
  3. Vegakerfi á Þingvöllum, 22. apríl 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Biskup Íslands skuli hafa aðsetur í Skálholti, 14. maí 1957
  2. Eftirgjöf lána vegna óþurrkanna, 19. október 1956
  3. Endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
  4. Kosning manna til að semja um endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
  5. Menntaskólasetur í Skálholti, 21. maí 1957

75. þing, 1955–1956

  1. Biskupsstóll í Skálholti, 26. mars 1956
  2. Gera aðalakvegi landsins úr varanlegu efni, 12. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Framkvæmd vegagerðar, 26. nóvember 1954
  2. Geysir, 18. nóvember 1954
  3. Varanlegt efni á aðalakvegi landsins, 9. maí 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Framlög til bæjar- og sveitarfélaga, 13. apríl 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Flóa- og Skeiðaáveiturnar, 12. nóvember 1952
  2. Hveraleir, hveragufa og hveravatn til lækninga, 26. janúar 1953
  3. Rannsókn á jarðhita, 16. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Bifreiðavarahlutir, 12. október 1951