Benedikt Sveinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

42. þing, 1930

 1. Endurheimtun íslenskra handrita frá Danmörku, 14. apríl 1930
 2. Fullnaðarskil við Pál J. Torfason, 21. febrúar 1930
 3. Lóðir undir þjóðhýsi, 21. mars 1930

41. þing, 1929

 1. Lóðir undir þjóðhýsi, 24. apríl 1929
 2. Þóknun fyrir milligöngu við enska lánið 1921, 15. maí 1929

37. þing, 1925

 1. Réttarstaða Grænlands gagnvart Íslandi, 8. maí 1925

31. þing, 1919

 1. Rannsókn símaleiða á Langanesi, 26. júlí 1919

30. þing, 1918

 1. Greiðsla af kostnaði af flutningi innlendrar vöru, 7. september 1918

26. þing, 1915

 1. Rannsókn á kolanámum, 13. september 1915

25. þing, 1914

 1. Líkbrennsla í Reykjavík, 30. júlí 1914

24. þing, 1913

 1. Einkaréttur til að vinna salt úr sjó, 5. ágúst 1913

22. þing, 1911

 1. Frímerki, 10. mars 1911
 2. Vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti, 24. febrúar 1911

Meðflutningsmaður

42. þing, 1930

 1. Samkomustaður Alþingis, 20. febrúar 1930

41. þing, 1929

 1. Landpóstferðir, 15. maí 1929
 2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis, 15. apríl 1929

39. þing, 1927

 1. Milliríkjasamningar, 10. maí 1927
 2. Vatnsorka í Sogi, 23. mars 1927

38. þing, 1926

 1. Þjóðaratkvæði um þinghald á Þingvöllum, 19. mars 1926

37. þing, 1925

 1. Milliþinganefnd í strandferðamálinu, 7. maí 1925
 2. Seðlaútgáfa og önnur bankalöggjöf, 6. maí 1925

36. þing, 1924

 1. Endurheimt ýmsra skjala og handrita, 20. mars 1924

31. þing, 1919

 1. Lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni, 21. júlí 1919
 2. Rannsókn símaleiða, 15. ágúst 1919
 3. Rannsókn skattamála, 16. september 1919
 4. Skilnaður ríkis og kirkju, 22. júlí 1919
 5. Vegamál, 6. ágúst 1919

29. þing, 1918

 1. Bjargráðanefnd, 18. apríl 1918
 2. Sjálfstæðismál landsins, 17. apríl 1918
 3. Styrkur og lánsheimild til flóabáta, 13. maí 1918

28. þing, 1917

 1. Bjargráðanefnd, 4. júlí 1917
 2. Heiðursgjöf handa skáldinu Stephani G. Stephanssyni, 15. september 1917
 3. Landsspítalamálið, 10. ágúst 1917
 4. Siglingafáni fyrir Ísland, 1. ágúst 1917
 5. Sjálfstæðismál landsins, 7. júlí 1917
 6. Skólahald næsta vetur, 23. ágúst 1917
 7. Smíð brúa og vita, 1. ágúst 1917
 8. Vegamál, 6. september 1917

27. þing, 1916–1917

 1. Lán til flóabáta, 3. janúar 1917
 2. Skipagöngur sameinaða gufuskipafélagsins, 9. janúar 1917
 3. Styrkveiting til íslenskrar þýðingar á Goethe, 4. janúar 1917

25. þing, 1914

 1. Íslenski fáninn, 3. júlí 1914

23. þing, 1912

 1. Ábyrgðarfélög, 23. ágúst 1912
 2. Ríkisréttindi Íslands, 20. ágúst 1912
 3. Um líftryggingarfélög, 22. ágúst 1912

22. þing, 1911

 1. Einkaréttur landssjóðs á aðfluttum vörum, 19. apríl 1911
 2. Landhelgisgæsla, 5. apríl 1911
 3. Laun ljósmæðra, 29. apríl 1911
 4. Lyfjaverslun, 21. apríl 1911
 5. Prentsmiðjur, 25. apríl 1911
 6. Sambandsmálið, 11. apríl 1911
 7. Símskeytarannsókn, 5. maí 1911
 8. Stöðulögin, 31. mars 1911
 9. Tolleftirlit, 19. apríl 1911
 10. Útflutningsgjald, 19. apríl 1911
 11. Vantraust á Kristján háyfirdómara Jónssonar, 16. mars 1911

21. þing, 1909

 1. Eiðatökur, 6. maí 1909
 2. Fiskiveiðamál, 22. febrúar 1909
 3. Kenslumál, 22. febrúar 1909
 4. Peningavandræði, 23. febrúar 1909
 5. Samgöngumál, 17. febrúar 1909
 6. Sjómenska á þilskipum, 5. maí 1909
 7. Verslunar- og atvinnumál, 22. febrúar 1909