Stefán Guðmundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, 20. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, 23. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Könnun á hagkvæmni kalkþörungavinnslu, 16. október 1996
  2. Skógræktaráætlun, 7. apríl 1997

118. þing, 1994–1995

  1. Brú yfir Héraðsvötn hjá Flatatungu í Skagafirði, 8. desember 1994
  2. Dreifing sjónvarps og útvarps, 16. desember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Endurmat iðn- og verkmenntunar, 20. október 1993
  2. Flutningur tónlistar og leikhúsverka í sjónvarpi, 6. október 1993
  3. Skjaldarmerki lýðveldisins, 21. október 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Flutningur verka Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í ríkissjónvarpinu, 25. mars 1993
  2. Iðn- og verkmenntun, 10. nóvember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Endurskoðun iðnaðarstefnu, 7. nóvember 1991
  2. Iðn- og verkmenntun, 23. október 1991
  3. Ný störf á vegum ríkisins, 18. nóvember 1991
  4. Útboð (nefnd til að semja frumvarp) , 5. desember 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Uppskurður og hagræðing í ríkiskerfinu, 20. desember 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Bætt samkeppnisstaða innlends skipaiðnaðar, 26. október 1988
  2. Endurskoðun iðnaðarstefnu, 6. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Bætt samkeppnisstaða innlends skipaiðnaðar, 6. maí 1988
  2. Dreifing sjónvarps og útvarps, 3. nóvember 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Svört atvinnustarfsemi, 22. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Ilmenitmagn í Húnavatnssýslum, 30. október 1984
  2. Svört atvinnustarfsemi, 28. nóvember 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Húsnæðismál námsmanna, 24. nóvember 1983
  2. Ilmenitmagn í Húnavatnssýslum, 22. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Rafvæðing dreifbýlis, 1. nóvember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Kolbeinsey, 9. desember 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Aukin nýting í fiskvinnslu, 22. janúar 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Aukin nýting í fiskvinnslu, 27. nóvember 1978

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Hvalveiðar, 12. október 1998
  2. Vinnuumhverfi sjómanna, 13. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Bókaútgáfa, 6. apríl 1998
  3. Efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum, 18. nóvember 1997
  4. Hvalveiðar, 18. mars 1998
  5. Samræmd samgönguáætlun, 21. október 1997
  6. Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum, 28. janúar 1998
  7. Vinnuumhverfi sjómanna, 3. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Bókaútgáfa, 7. apríl 1997
  2. Notkun vetnis í vélum fiskiskipaflotans, 11. febrúar 1997
  3. Rafknúin farartæki á Íslandi, 10. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Bókaútgáfa, 7. desember 1995
  2. Bætt skattheimta, 5. október 1995
  3. Nýting innlends trjáviðar, 23. nóvember 1995
  4. Ólöglegur innflutningur fíkniefna, 10. október 1995
  5. Starfshættir Alþingis, 14. mars 1996
  6. Starfsþjálfun í fyrirtækjum, 4. desember 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Markaðssetning rekaviðar, 10. október 1994
  2. Nýting landkosta, 4. október 1994
  3. Rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýli, 16. nóvember 1994
  4. Samkeppnisstaða innlendrar framleiðslu, 10. október 1994
  5. Skipun nefndar um vatnsútflutning, 4. október 1994
  6. Staðsetning björgunarþyrlu, 10. október 1994
  7. Tilraunavinnsla á kalkþörungum, 9. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Efling laxeldis, 31. janúar 1994
  2. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 19. apríl 1994
  3. Markaðssetning rekaviðar, 18. mars 1994
  4. Rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýli, 17. mars 1994
  5. Samkeppnisstaða innlendrar framleiðslu, 24. mars 1994
  6. Staðsetning björgunarþyrlu, 25. janúar 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Íþróttasjóður ríkisins, 31. mars 1993
  2. Lækkun húshitunarkostnaðar, 21. október 1992
  3. Rannsóknir á botndýrum við Ísland, 6. maí 1993
  4. Ráðstafanir til að efla fiskeldi, 30. mars 1993
  5. Staðsetning björgunarþyrlu, 17. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Efling ferðaþjónustu, 14. nóvember 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Eftirlaunasjóðir einstaklinga, 24. október 1990
  2. Kynning á Guðríði Þorbjarnardóttur, 18. mars 1991
  3. Kynning á vörum frá vernduðum vinnustöðum, 25. október 1990
  4. Veiðar á hrefnu og langreyði, 12. mars 1991
  5. Virðisaukaskattssvik, 7. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Eftirlaunasjóðir einstaklinga, 25. október 1989
  2. Skólamáltíðir, 22. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Byggingarsjóður námsmanna, 27. október 1988
  2. Efling atvinnu fyrir konur í dreifbýli, 9. nóvember 1988
  3. Efling fiskeldis (forgangsverkefni í atvinnumálum), 18. október 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Byggingarsjóður námsmanna, 25. nóvember 1987
  2. Haf- og fiskirannsóknir, 10. mars 1988
  3. Jöfnun á orkuverði, 16. mars 1988
  4. Könnun á mikilvægi íþrótta, 25. nóvember 1987
  5. Ráðstafanir í ferðamálum, 14. október 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Efling fiskeldis, 9. desember 1986
  2. Landkynning að loknum leiðtogafundi, 9. desember 1986
  3. Menntastofnun á sviði matvælaiðnaðar, 9. desember 1986
  4. Nýting heimavistarhúsnæðis í þágu aldraðra, 14. október 1986
  5. Nýting sjávarfangs, 10. nóvember 1986
  6. Réttur raforkunotenda, 26. febrúar 1987
  7. Umhverfismál (umhverfis- og félagsmálaráðuneyti), 27. janúar 1987
  8. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Nýting heimavistarhúsnæðis í þágu aldraðra, 10. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Efling atvinnulífs á Norðurlandi vestra, 26. nóvember 1984
  2. Fiskeldismál, 16. apríl 1985
  3. Framleiðni íslenskra atvinnuvega, 14. desember 1984
  4. Fræðslukerfi og atvinnulíf, 17. október 1984
  5. Sala á íslenskri sérþekkingu erlendis, 29. október 1984
  6. Úrbætur í umferðamálum, 29. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Atvinnumál á Norðurlandi, 24. apríl 1984
  2. Fræðslukerfi og atvinnulíf, 21. mars 1984
  3. Gjaldskrársvæði Pósts- og símamálastofnunar, 17. nóvember 1983
  4. Sala á íslenskri sérþekkingu erlendis, 12. apríl 1984
  5. Sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og Íslendinga, 14. febrúar 1984
  6. Staða íþrótta í landinu, 11. apríl 1984
  7. Úrbætur í umferðamálum, 22. mars 1984
  8. Viðhald á skipastólnum (um viðhald og endurbætur á skipastólnum), 17. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Breytt gjaldskrársvæði Póst- og símamálastofnunar, 30. nóvember 1982
  2. Ilmenitmagn í Húnavatnssýslum, 23. nóvember 1982
  3. Jarðsig á Siglufjarðarvegi, 10. nóvember 1982
  4. Nýting aukaafurða í fiskiðnaði, 25. nóvember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Byggðaþróun í Árneshreppi, 3. mars 1982
  2. Iðnkynning, 27. október 1981
  3. Innlendur lífefnaiðnaður, 17. desember 1981
  4. Sparnaður í olíunotkun fiskiskipa, 29. mars 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Kennsla í útvegsfræðum, 27. nóvember 1980
  2. Tilraunageymir til veiðarfærarannsókna, 25. nóvember 1980
  3. Vararaforka, 8. desember 1980