Stefán Valgeirsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Könnun á óhlutdrægni Ríkisútvarpsins í fréttaflutning, 21. desember 1990
  2. Lágmarksframfærslukostnaður, 17. október 1990
  3. Lögfræðilegt álit umboðsmanns á bráðabirgðalögum um launamál, 5. nóvember 1990
  4. Rannsókn álmálsins, 15. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Áfengiskaup opinberra embætta og stofnana, 17. október 1989
  2. Lágmarksframfærslukostnaður í landinu, 6. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Bygging ráðhúss í Reykjavíkurtjörn, 25. október 1988
  2. Lágmarksframfærslukostnaður í landinu, 15. desember 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Deilur milli fræðsluyfirvalda á Norðurlandi eystra og menntamálaráðuneytisins, 5. febrúar 1987

107. þing, 1984–1985

  1. Fiskeldismál, 16. apríl 1985

92. þing, 1971–1972

  1. Byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp, 3. desember 1971
  2. Efni í olíumöl, 8. febrúar 1972

90. þing, 1969–1970

  1. Byggingarkostnaður íbúðarhúsnæðis, 13. nóvember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Byggingarkostnaður íbúðarhúsnæðis, 6. maí 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Úrbætur á aðstæðum ungmenna, 31. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Leiðsögumenn og endurskoðun reglugerðar um eftirlit með hópferðum erlendra aðila til Íslands, 21. nóvember 1989
  2. Námsaðstaða fyrir fatlaða í heimavistarskólum, 13. desember 1989
  3. Rit um kristni á Íslandi í þúsund ár, 16. mars 1990
  4. Öryggi í óbyggðaferðum, 8. febrúar 1990

110. þing, 1987–1988

  1. Efling atvinnulífs í Mývatnssveit, 12. apríl 1988
  2. Könnun á launavinnu framhaldsskólanema, 25. nóvember 1987
  3. Neyðarsími, 24. febrúar 1988
  4. Vantraust á ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar, 26. apríl 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Heimilisfræðsla (tillögur um endurskipulagningu), 6. nóvember 1986
  2. Nýting sjávarfangs, 10. nóvember 1986
  3. Umhverfismál (umhverfis- og félagsmálaráðuneyti), 27. janúar 1987
  4. Varaflugvöllur á Akureyri, 24. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Frysting kjarnorkuvopna, 10. desember 1985
  2. Gjaldskrársvæði Póst- og símamálastofnunar, 24. mars 1986

106. þing, 1983–1984

  1. Afvopnun á Norður-Atlantshafi, 1. mars 1984
  2. Gjaldskrársvæði Pósts- og símamálastofnunar, 17. nóvember 1983
  3. Viðhald á skipastólnum (um viðhald og endurbætur á skipastólnum), 17. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Breytt gjaldskrársvæði Póst- og símamálastofnunar, 30. nóvember 1982
  2. Nýting aukaafurða í fiskiðnaði, 25. nóvember 1982
  3. Rafvæðing dreifbýlis, 1. nóvember 1982
  4. Staðfesting Flórens-sáttmála, 7. mars 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Sjúkraflutningar, 21. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Skóiðnaður, 10. mars 1981
  2. Varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum, 28. október 1980
  3. Vínveitingar á vegum ríkisins, 4. mars 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Ávöxtun skyldusparnaðar, 18. febrúar 1980
  2. Varnir vegna hættu af snjóflóðum, 6. febrúar 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Kaup á togara til djúprækjuveiða, 25. apríl 1979
  2. Landgræðsla árin 1980- 1985, 27. nóvember 1978
  3. Meðferð íslenskrar ullar, 7. nóvember 1978
  4. Varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum, 2. maí 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Atvinnu- og félagsmál á Þórshöfn, 6. apríl 1978
  2. Skipulag orkumála, 18. október 1977
  3. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, 16. desember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, 26. mars 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Bændaskólinn á Hólum, 9. apríl 1976
  2. Innlend orka til upphitunar húsa, 9. mars 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 16. apríl 1975
  2. Rafvæðing dreifbýlisins, 5. nóvember 1974
  3. Útbreiðsla sjónvarps, 5. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 22. apríl 1974
  2. Búseta á Hólsfjöllum og á Efra-Fjalli, 6. mars 1974
  3. Notagildi einfasa og þriggja fasa rafmagns, 25. október 1973
  4. Rafvæðing dreifbýlisins, 14. desember 1973
  5. Undirbúningur að næstu stórvirkjun, 29. október 1973
  6. Útbreiðsla sjónvarps, 16. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Fiskiðnskóli í Siglufirði, 30. október 1972
  2. Milliþinganefnd í byggðamálum, 8. febrúar 1973
  3. Rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti, 1. mars 1973
  4. Veggjald af hraðbrautum, 20. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Eldisstöð fyrir lax og silung á Norðurlandi, 23. nóvember 1971
  2. Endurskoðun á loftferðalögum, 30. nóvember 1971
  3. Hafnarskilyrði í Kelduhverfi, 2. mars 1972
  4. Mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar, 17. desember 1971
  5. Skaðabótamál vegna slysa, 6. desember 1971
  6. Uppbygging þjóðvegakerfisins, 11. desember 1971
  7. Vegabætur, 28. febrúar 1972
  8. Öflun skeljasands til áburðar, 18. október 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Áætlun til að binda enda á vanþróun Íslands í vegamálum (10 ára áætlun um ráðstafanir), 4. febrúar 1971
  2. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
  3. Kalrannsóknir á Akureyri (efling), 11. nóvember 1970
  4. Klak- og eldisstöð fyrir lax og silung (í Þingeyjarsýslum), 12. nóvember 1970
  5. Menntastofnanir og vísinda utan höfuðborgarinnar (dreifing, og efling Akureyrar sem miðstöð), 6. nóvember 1970
  6. Samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi (Íslendinga á alþjóðavettvangi), 3. nóvember 1970
  7. Sáttanefnd í Laxárdeilunni, 30. mars 1971
  8. Skipting landsins í fylki (er hafi sjálfstjórn í sérmálum), 17. mars 1971
  9. Skipulag vöruflutninga (og jöfnun flutningskostnaðar), 26. október 1970
  10. Virkjun Sandár (í Þistilfirði), 18. mars 1971
  11. Öflun skeljasands til áburðar, 17. febrúar 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Hringbraut um landið, 15. apríl 1970
  2. Menntastofnanir utan höfuðborgarinnar, 17. mars 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Efling iðnrekstrar, 14. desember 1968
  2. Kalrannsóknir á Akureyri, 6. mars 1969
  3. Landnám ríkisins, 25. mars 1969
  4. Rafmagnsmál sveitanna, 22. apríl 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Strandferðir norðanlands, 11. mars 1968