Steingrímur J. Sigfússon: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

  1. Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, 15. október 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, 13. júlí 2018
  2. Siðareglur fyrir alþingismenn, 23. mars 2018

147. þing, 2017

  1. Vestnorrænt samstarf, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Breyting á ályktun Alþingis um rannsókn á kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 12. desember 2016

145. þing, 2015–2016

  1. Ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn, 23. maí 2016
  2. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, 21. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, 4. nóvember 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Útboð seinni áfanga Dettifossvegar, 19. febrúar 2014

136. þing, 2008–2009

  1. Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu, 6. október 2008
  2. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 11. nóvember 2008
  3. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 21. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Aðgerðir til að auðvelda notkun á opnum hugbúnaði og hugbúnaðarstöðlum, 27. febrúar 2008
  2. Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu, 2. september 2008
  3. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 16. október 2007
  4. Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan, 27. nóvember 2007
  5. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 27. febrúar 2008
  6. Stuðningur við sjálfstæðisbaráttu íbúa Vestur-Sahara, 12. nóvember 2007

134. þing, 2007

  1. Viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu, 31. maí 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, 4. október 2006
  2. Fordæming mannréttindabrota og lokun fangabúðanna í Guantanamo, 23. janúar 2007
  3. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 10. október 2006
  4. Gjaldfrjáls leikskóli, 9. október 2006
  5. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 9. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, 6. október 2005
  2. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 10. október 2005
  3. Gjaldfrjáls leikskóli, 13. október 2005
  4. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 20. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika, 22. mars 2005
  2. Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu, 1. apríl 2005
  3. Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, 2. nóvember 2004
  4. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 6. október 2004
  5. Gjaldfrjáls leikskóli, 4. október 2004
  6. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, 25. október 2004
  7. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 17. mars 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, 6. október 2003
  2. Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu, 6. nóvember 2003
  3. Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, 16. október 2003
  4. Efling félagslegs forvarnastarfs, 7. október 2003
  5. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 2. október 2003
  6. Gjaldfrjáls leikskóli, 2. október 2003
  7. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 9. október 2003
  8. Stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu, 24. nóvember 2003
  9. Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, 12. febrúar 2004
  10. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, 9. október 2003

129. þing, 2003

  1. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 27. maí 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis, 13. desember 2002
  2. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, 2. október 2002
  3. Aðgerðir til verndar rjúpnastofninum, 2. október 2002
  4. Breiðbandsvæðing landsins, 7. október 2002
  5. Efling félagslegs forvarnastarfs, 4. október 2002
  6. Endurreisn íslensks skipaiðnaðar, 4. október 2002
  7. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 23. október 2002
  8. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, 23. október 2002
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar, 21. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Breiðbandsvæðing landsins, 3. apríl 2002
  2. Efling félagslegs forvarnastarfs, 2. október 2001
  3. Endurreisn íslensks skipaiðnaðar, 21. nóvember 2001
  4. Starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar, 12. mars 2002
  5. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 10. október 2001
  6. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 12. október 2000
  2. Efling félagslegs forvarnastarfs, 28. mars 2001
  3. Efling vestnorræns samstarfs og mótun íslenskrar nærsvæðastefnu, 28. mars 2001
  4. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 4. október 2000
  5. Lagabreytingar vegna Genfarsáttmála, 30. október 2000
  6. Ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis, 4. desember 2000
  7. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, 30. október 2000
  8. Starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar, 3. apríl 2001
  9. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 5. október 2000
  10. Stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs, 8. febrúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 1. nóvember 1999
  2. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 22. febrúar 2000
  3. Lagabreytingar vegna Genfarsáttmála, 3. apríl 2000
  4. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, 4. október 1999
  5. Sérstakar aðgerðir í byggðamálum, 5. október 1999
  6. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 3. apríl 2000
  7. Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, 24. febrúar 2000

124. þing, 1999

  1. Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, 9. júní 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, 12. október 1998
  2. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 6. október 1998
  3. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 12. október 1998
  4. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, 5. október 1998
  5. Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, 12. október 1998
  6. Vegagerð í afskekktum landshlutum, 12. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, 6. október 1997
  2. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 8. október 1997
  3. Framlag til þróunarsamvinnu, 6. október 1997
  4. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, 6. nóvember 1997
  5. Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, 12. mars 1998
  6. Vegagerð í afskekktum landshlutum, 7. október 1997
  7. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 13. nóvember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, 4. febrúar 1997
  2. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 29. október 1996
  3. Framlag til þróunarsamvinnu, 31. október 1996
  4. Kynslóðareikningar, 3. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 6. október 1995
  2. Mótmæli við kjarnorkutilraunum Frakka og Kínverja, 6. október 1995

119. þing, 1995

  1. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 30. maí 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 15. febrúar 1995
  2. Ferðamálastefna, 12. október 1994
  3. Umferðaröryggismál, 15. nóvember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Alþjóðleg skráning skipa, 19. október 1993
  2. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 19. apríl 1994
  3. Útfærsla landhelginnar, 1. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1992, 19. nóvember 1992
  2. Ferðamálastefna, 2. apríl 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1991, 6. desember 1991
  2. Efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávarútvegs, 27. nóvember 1991
  3. Kolbeinsey, 28. nóvember 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Ferðamálastefna, 20. nóvember 1990
  2. Langtímaáætlun í vegagerð, 26. febrúar 1991
  3. Vegáætlun 1991-1994, 25. febrúar 1991
  4. Vegtenging um utanverðan Hvalfjörð, 6. mars 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Ferðamálastefna, 10. apríl 1990
  2. Flugmálaáætlun 1990--1993, 22. desember 1989
  3. Jarðgöng á Vestfjörðum, 6. apríl 1990
  4. Vegáætlun 1989-1992, 27. mars 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Hafnaáætlun 1989-1992, 10. apríl 1989
  2. Vegáætlun 1989-1992, 5. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Efling atvinnulífs í Mývatnssveit, 12. apríl 1988
  2. Kaupmáttur launa, 10. maí 1988
  3. Launajöfnun og ný launastefna, 16. mars 1988
  4. Rannsókn á byggingu flugstöðvar, 12. desember 1987
  5. Ráðstafanir til lækkunar kostnaðarliða í búrekstri, 12. apríl 1988
  6. Samræming áætlana á sviði samgöngumála og mannvirkjagerðar, 24. nóvember 1987
  7. Samvinna Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði markaðsmála, 16. mars 1988
  8. Skoðanakannanir, 26. nóvember 1987
  9. Vantraust á ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar, 26. apríl 1988
  10. Viðskiptabann á Suður-Afríku, 25. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Auglýsingalöggjöf, 27. október 1986
  2. Áætlanir á sviði samgögnumála, 25. febrúar 1987
  3. Námslán og námsstyrkir, 25. febrúar 1987
  4. Varaflugvöllur á Akureyri, 24. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Langtímaáætlun um jarðgangagerð, 4. nóvember 1985
  2. Námslán og námsstyrkir, 10. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Bætt merking akvega, 12. október 1984
  2. Efling atvinnulífs í Mývatnssveit, 15. maí 1985
  3. Langtímaáætlun um jarðgangagerð, 21. nóvember 1984
  4. Nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi, 10. desember 1984
  5. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
  2. Flugstöðvarbygging á Keflavíkuflugvelli, 13. desember 1983
  3. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, 1. mars 1984

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
  3. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 26. september 2017
  4. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
  5. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
  2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 20. mars 2017
  3. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
  4. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 1. mars 2017
  5. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 28. febrúar 2017
  6. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
  7. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017
  8. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 30. mars 2017
  9. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
  10. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 23. febrúar 2017
  11. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017
  12. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, 11. október 2016
  2. Áhættumat vegna ferðamennsku, 6. nóvember 2015
  3. Átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf, 16. mars 2016
  4. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, 21. september 2015
  5. Fríverslunarsamningur við Japan, 10. september 2015
  6. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
  7. Millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 11. september 2015
  8. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 21. október 2015
  9. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 21. september 2015
  10. Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, 8. apríl 2016
  11. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
  12. Siðareglur fyrir alþingismenn, 15. september 2015
  13. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. september 2015
  14. Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, 9. mars 2016
  15. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050, 19. nóvember 2015
  16. Stofnun Landsiðaráðs, 11. september 2015
  17. Stofnun loftslagsráðs, 16. september 2015
  18. Styrking leikskóla og fæðingarorlofs, 10. september 2015
  19. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 9. mars 2016
  20. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 16. september 2015
  21. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Atvinnulýðræði, 21. janúar 2015
  2. Áhættumat vegna ferðamennsku, 31. október 2014
  3. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
  4. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, 3. mars 2015
  5. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 10. september 2014
  6. Fríverslunarsamningur við Japan, 22. september 2014
  7. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 20. janúar 2015
  8. Siðareglur fyrir alþingismenn, 27. maí 2015
  9. Skipan starfshóps er kanni tilhögun bólusetninga barna, 5. mars 2015
  10. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 10. september 2014
  11. Stofnun Landsiðaráðs, 20. janúar 2015
  12. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, 22. apríl 2015
  13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðstoð við sýrlenska flóttamenn, 13. febrúar 2014
  2. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
  3. Atvinnulýðræði, 30. október 2013
  4. Áhættumat vegna ferðamennsku, 3. desember 2013
  5. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 21. janúar 2014
  6. Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, 25. febrúar 2014
  7. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 3. október 2013
  8. Myglusveppur og tjón af völdum hans, 15. október 2013
  9. Samstarf um fjármögnun björgunarviðbúnaðar á norðurslóðum, 1. apríl 2014
  10. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 14. nóvember 2013
  11. Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara, 14. október 2013
  12. Útlendingar, 1. nóvember 2013

142. þing, 2013

  1. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. júní 2013
  2. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 10. september 2013

139. þing, 2010–2011

  1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011

136. þing, 2008–2009

  1. Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, 14. október 2008
  2. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu, 13. október 2008
  3. Friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts, 13. október 2008
  4. Loftrýmisgæsla Breta á Íslandi, 28. október 2008
  5. Losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti, 6. október 2008
  6. Stofnun barnamenningarhúss, 6. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 3. mars 2008
  2. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 4. október 2007
  3. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, 15. október 2007
  4. Loftslagsráð, 9. október 2007
  5. Markaðsvæðing samfélagsþjónustu, 2. október 2007
  6. Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, 31. mars 2008
  7. Skil á fjármagnstekjuskatti, 15. október 2007
  8. Takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti, 2. apríl 2008
  9. Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, 14. desember 2007
  10. Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, 4. október 2007

134. þing, 2007

  1. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 31. maí 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 4. október 2006
  2. Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka, 12. mars 2007
  3. Friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, 17. október 2006
  4. Loftslagsráð, 19. október 2006
  5. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, 10. október 2006
  6. Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, 14. mars 2007
  7. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  8. Óháð áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar, 12. október 2006
  9. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, 20. nóvember 2006
  10. Skil á fjármagnstekjuskatti, 10. október 2006
  11. Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum, 5. febrúar 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, 13. október 2005
  2. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 12. október 2005
  3. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, 10. október 2005
  4. Samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra, 29. nóvember 2005
  5. Skil á fjármagnstekjuskatti, 10. október 2005
  6. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 5. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Erlendar starfsmannaleigur, 27. janúar 2005
  2. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, 4. október 2004
  3. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 7. október 2004
  4. GATS-samningurinn, 6. október 2004
  5. Innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda, 4. október 2004
  6. Íþróttaáætlun, 5. október 2004
  7. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, 17. mars 2005
  8. Skil á fjármagnstekjuskatti, 6. apríl 2005
  9. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 2. nóvember 2004
  10. Strandsiglingar (uppbygging), 4. október 2004
  11. Strandsiglingar (uppbygging), 12. október 2004
  12. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 5. október 2004
  13. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, 5. október 2004
  14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um sölu Landssímans, 4. apríl 2005

130. þing, 2003–2004

  1. GATS-samningurinn, 8. október 2003
  2. Íþróttaáætlun, 5. apríl 2004
  3. Starfsumgjörð fjölmiðla, 27. nóvember 2003
  4. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 8. október 2003
  5. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 28. október 2003
  6. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, 3. október 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Átak til að treysta byggð á landsbyggðinni, 26. febrúar 2003
  2. Einkavæðingarnefnd, 2. október 2002
  3. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 14. október 2002
  4. Hernaðaraðgerðir gegn Írak, 21. janúar 2003
  5. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, 25. nóvember 2002
  6. Sjálfbær atvinnustefna, 4. október 2002
  7. Strandsiglingar, 4. október 2002
  8. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 4. október 2002
  9. Velferðarsamfélagið, 4. október 2002
  10. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, 12. mars 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Aukaþing Alþingis um byggðamál, 3. október 2001
  2. Átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni, 2. október 2001
  3. Deilur Ísraels og Palestínumanna, 22. apríl 2002
  4. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 15. nóvember 2001
  5. Stjórn fiskveiða (sáttanefnd), 17. október 2001
  6. Strandsiglingar, 5. febrúar 2002
  7. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 3. október 2001
  8. Velferðarsamfélagið, 4. október 2001
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls, 22. janúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001, 3. október 2000
  2. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 4. október 2000
  3. Sjálfbær atvinnustefna, 15. nóvember 2000
  4. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, 4. október 2000
  5. Velferðarsamfélagið, 7. mars 2001
  6. Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, 5. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, 5. október 1999
  2. Atvinnuuppbygging og þróun vistvæns samfélags í Hrísey, 16. mars 2000
  3. Endurreisn velferðarkerfisins, 6. apríl 2000
  4. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 14. febrúar 2000
  5. Háskólanám á Austurlandi og Vestfjörðum, 4. apríl 2000
  6. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, 9. desember 1999
  7. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 5. október 1999
  8. Rannsókn á mengun við Keflavíkurflugvöll, 24. febrúar 2000
  9. Sjálfbær atvinnustefna, 6. apríl 2000
  10. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, 4. október 1999
  11. Úttekt á stöðu safna á landsbyggðinni, 4. nóvember 1999
  12. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, 4. október 1999

124. þing, 1999

  1. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 10. júní 1999
  2. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, 9. júní 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Fjarvinnslustörf á landsbyggðinni, 19. nóvember 1998
  2. Flutningur ríkisstofnana, 13. október 1998
  3. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 6. október 1998
  4. Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, 9. desember 1998
  5. Sjálfbær orkustefna, 6. október 1998
  6. Smásala á tóbaki, 4. nóvember 1998
  7. Stuðningur við íbúa Austur-Tímor, 15. febrúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, 23. mars 1998
  3. Flutningur ríkisstofnana, 28. janúar 1998
  4. Málefni ungra fíkniefnaneytenda, 24. febrúar 1998
  5. Samræmd samgönguáætlun, 21. október 1997
  6. Skattlagning framlaga úr kjaradeilusjóðum, 31. mars 1998
  7. Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, 13. febrúar 1998
  8. Umhverfisstefna í ráðuneytum og ríkisstofnunum, 23. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðbúnaður um borð í fiskiskipum, 6. nóvember 1996
  2. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 11. febrúar 1997
  3. Flutningur ríkisstofnana, 2. október 1996
  4. Fæðingarorlof feðra, 2. október 1996
  5. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Fæðingarorlof feðra, 8. desember 1995
  2. Græn ferðamennska, 10. október 1995
  3. Könnun á sameiningu ríkisviðskiptabankanna, 10. apríl 1996
  4. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, 19. október 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Átak við að leggja jarðstrengi í stað loftlína, 3. október 1994
  2. Endurskoðun skattalaga, 8. febrúar 1995
  3. Samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1994, 7. febrúar 1995
  4. Vegasamband milli Austurlands og Norðurlands, 26. október 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Átak við að koma raflínum í jarðstreng, 24. febrúar 1994
  2. Nýting síldarstofna, 27. október 1993
  3. Rannsóknir á atvinnulífi og náttúruauðlindum í Öxarfjarðarhéraði, 27. janúar 1994
  4. Rannsóknir háhitasvæða í Öxarfjarðarhéraði, 27. janúar 1994
  5. Samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1993, 17. desember 1993
  6. Staðsetning hæstaréttarhúss, 3. nóvember 1993
  7. Vegasamband allt árið milli Austurlands og Norðurlands, 18. október 1993
  8. Vegasamband hjá Jökulsárlóni, 13. október 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Aukin hlutdeild raforku í orkubúskap þjóðarinnar, 2. nóvember 1992
  2. Jöfnunartollur á skipasmíðaverkefni, 17. september 1992
  3. Rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins, 6. apríl 1993
  4. Rannsóknir á botndýrum við Ísland, 6. maí 1993
  5. Sjávarútvegsstefna, 30. mars 1993
  6. Smábátaveiðar, 14. janúar 1993
  7. Vegasamband hjá Jökulsárlóni, 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Eftirlit með opinberum framkvæmdum, 2. apríl 1992
  2. Endurgreiðsla virðisaukaskatts til erlendra ferðamanna, 1. apríl 1992
  3. Gæðamál og sala fersks fisks, 14. október 1991
  4. Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, 10. desember 1991
  5. Skattlagning fjármagnstekna, 28. febrúar 1992
  6. Útflutningur á raforku um sæstreng, 12. nóvember 1991
  7. Vistfræðileg þróun landbúnaðar á Íslandi, 27. nóvember 1991

110. þing, 1987–1988

  1. Blýlaust bensín, 13. október 1987
  2. Efling Ríkisútvarpsins, 22. febrúar 1988
  3. Jarðgangaáætlun, 11. nóvember 1987
  4. Neyðarsími, 24. febrúar 1988
  5. Nýting á kartöflum, 9. nóvember 1987
  6. Opinber ferðamálastefna, 12. nóvember 1987
  7. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 12. apríl 1988
  8. Símar í bifreiðum, 20. október 1987
  9. Starfsskilyrði atvinnugreina og byggðaþróun, 14. mars 1988
  10. Stefnumörkun í raforkumálum, 8. febrúar 1988
  11. Stytting vinnutímans, 12. apríl 1988
  12. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis, 7. mars 1988
  13. Tekjustofnar sveitarfélaga, 12. apríl 1988
  14. Úrbætur í raforkumálum Norður-Þingeyjarsýslu, 13. janúar 1988
  15. Úttekt vegna nýrrar álbræðslu, 24. mars 1988
  16. Verndun ósonlagsins, 24. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 10. mars 1987
  2. Blýlaust bensín, 12. febrúar 1987
  3. Byggðastefna og valddreifing, 14. október 1986
  4. Greiðslufrestur, 18. nóvember 1986
  5. Hagkvæmni útboða, 28. október 1986
  6. Leiðbeiningarmerki við vegi, 12. nóvember 1986
  7. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs, 9. febrúar 1987
  8. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 13. október 1986
  9. Réttur raforkunotenda, 26. febrúar 1987
  10. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 13. október 1986
  11. Umhverfismál og náttúruvernd, 28. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar, 10. desember 1985
  2. Byggðastefna og valddreifing, 16. október 1985
  3. Fjárhagsvandi vegna húsnæðismála, 22. október 1985
  4. Fjárstuðningur við Handknattleikssamband Íslands, 6. mars 1986
  5. Hagkvæmni útboða, 10. febrúar 1986
  6. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs (um skipulagningu námsbrauta á sviði sjávarútvegs), 18. nóvember 1985
  7. Rannsókn á innflutningsversluninni, 16. október 1985
  8. Rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf., 9. desember 1985
  9. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 10. apríl 1986
  10. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 15. október 1985
  11. Stofnskrá fyrir Vestnorræna þingmannaráðið, 13. desember 1985
  12. Umhverfismál og náttúruvernd, 23. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Atvinnumál á Norðurlandi eystra, 27. mars 1985
  2. Fjárhagsvandi bænda, 2. apríl 1985
  3. Heimaöflun í landbúnaði, 18. október 1984
  4. Könnun á hagkvæmni útboða, 19. mars 1985
  5. Lækkun húshitunarkostnaðar, 15. október 1984
  6. Lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða, 14. mars 1985
  7. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs, 19. júní 1985
  8. Ný byggðastefna og valddreifing, 28. maí 1985
  9. Rannsókn á innflutningsversluninni, 29. janúar 1985
  10. Saga íslenskra búnaðarhátta, 12. nóvember 1984
  11. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 22. apríl 1985
  12. Stuðningur við ungmenna- og íþróttahreyfinguna, 15. október 1984
  13. Umhverfismál og náttúruvernd, 25. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra, 15. nóvember 1983
  2. Gistiþjónusta á landsbyggðinni, 26. október 1983
  3. Jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla, 16. nóvember 1983
  4. Lífeyrismál sjómanna, 10. nóvember 1983
  5. Lækkun húshitunarkostnaðar, 17. nóvember 1983
  6. Niðurfelling söluskatts af raforku, 6. desember 1983
  7. Nýting ríkisjarða í þágu aldraðra, 23. nóvember 1983
  8. Stuðningur við íþróttahreyfinguna, 5. desember 1983