Steinþór Gestsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

105. þing, 1982–1983

  1. Hafnaraðstaða í Þorlákshöfn, 8. desember 1982
  2. Tölvuvinnsla og upplýsingamiðlun varðandi landbúnaðinn, 3. nóvember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Röðun jarða til tölvuvinnslu og upplýsingamiðlunar, 31. mars 1982

102. þing, 1979–1980

  1. Hefting landbrots, 30. janúar 1980

97. þing, 1975–1976

  1. Heyverkunaraðferðir, 10. febrúar 1976

94. þing, 1973–1974

  1. Áætlunargerð um verndun gróðurs, 3. desember 1973
  2. Varaforði sáðkorns til nota í kalárum, 18. febrúar 1974

91. þing, 1970–1971

  1. Tekju- og verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga (breytta til efingar héraðsstjórnum) , 17. mars 1971
  2. Útflutningur á framleiðluvörum gróðurhúsa (rannsókn á möguleikum á) , 17. nóvember 1970

88. þing, 1967–1968

  1. Fræðsla í fiskirækt og fiskeldi, 15. febrúar 1968

Meðflutningsmaður

105. þing, 1982–1983

  1. Afvopnun, 23. nóvember 1982
  2. Heimilisfræði í grunnskólum, 6. desember 1982
  3. Landvörn við Markarfljót, 9. mars 1983
  4. Stefnumörkun í landbúnaði, 9. nóvember 1982
  5. Viðræðunefnd við Alusuisse, 14. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Ár aldraðra, 13. október 1981
  2. Fiskiræktar- og veiðmál, 13. október 1981
  3. Hafnargerð við Dyrhólaey, 15. mars 1982
  4. Hagnýting orkulinda, 2. desember 1981
  5. Iðnaðarstefna, 9. nóvember 1981
  6. Kornrækt, 3. nóvember 1981
  7. Slysa-, líf- og örorkutryggingar björgunarmanna, 18. febrúar 1982
  8. Stefnumörkun í landbúnaði, 14. október 1981
  9. Steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn, 18. mars 1982
  10. Votheysverkun, 13. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Árangur nemenda í grunnskólum og framhaldsskólum, 27. nóvember 1980
  2. Einangrun húsa, 19. desember 1980
  3. Fiskiræktar- og veiðimál, 2. apríl 1981
  4. Stefnumörkun í landbúnaði, 17. nóvember 1980
  5. Stóriðjumál, 16. október 1980
  6. Stóriðjumál, 1. apríl 1981
  7. Vegagerð, 13. nóvember 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Framkvæmdaáætlun í orkumálum vegna húshitunar, 11. febrúar 1980
  2. Hafnargerð við Dyrhólaey, 14. apríl 1980
  3. Stefnumörkun í landbúnaði, 19. maí 1980
  4. Stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins, 28. janúar 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Þingrof og nýjar kosningar, 1. mars 1979

98. þing, 1976–1977

  1. Vinnsla verðmæta úr sláturúrgangi, 27. október 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Sjónvarp á sveitabæi, 11. desember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga, 11. nóvember 1974
  2. Sérkennslumál, 11. desember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Bygging skips til Vestmannaeyjaferða, 22. október 1973
  2. Bygging sögualdarbæjar, 31. október 1973
  3. Bætt póst- og símaþjónusta, 6. nóvember 1973
  4. Rannsókn á gerð nýrrar hafnar á suðurströndinni, 20. desember 1973
  5. Sjónvarp á sveitabæi, 17. október 1973
  6. Útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur, 16. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Greiðsla ríkisframlaga samkvæmt jarðræktarlögum, 4. desember 1972
  2. Kosningar til Alþingis, 16. október 1972
  3. Ný höfn á suðurstönd landsins, 4. apríl 1973
  4. Sjónvarp á sveitabæi, 22. febrúar 1973
  5. Skipulag byggðamála, 20. mars 1973
  6. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. desember 1972
  7. Varnargarður vegna Kötluhlaupa, 10. apríl 1973
  8. Þyrluflug milli lands og Vestmannaeyja, 29. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Opinberar framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi, 27. október 1971
  2. Orlof og þjónusta staðgöngumanna í landbúnaði, 9. mars 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Endurskoðun hafnarlaga, 17. mars 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 7. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur, 10. desember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur, 4. apríl 1968