Svanfríður Jónasdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda, 23. janúar 2003
  2. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 16. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, 13. nóvember 2000
  2. Mennta- og fjarkennslumiðstöðvar, 16. nóvember 2000
  3. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 12. mars 2001
  4. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 3. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Könnun á læsi fullorðinna, 5. október 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Könnun á læsi fullorðinna, 30. nóvember 1998
  2. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 17. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, 15. október 1997
  2. Fjarkennsla, 6. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Sala afla á fiskmörkuðum, 4. desember 1996
  2. Staða drengja í grunnskólum, 11. desember 1996
  3. Úrskurðarnefnd í málefnum neytenda, 3. mars 1997
  4. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 10. mars 1997

119. þing, 1995

  1. Framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla, 18. maí 1995

112. þing, 1989–1990

  1. Könnun á endurnýtanlegum pappír, 8. mars 1990
  2. Sala fisks í gegnum íslenska fiskmarkaði, 12. mars 1990
  3. Undirmálsfiskur, 7. mars 1990

106. þing, 1983–1984

  1. Rekstarvandi í sjávarútvegi, 3. apríl 1984

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2002
  2. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
  3. Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd, 18. nóvember 2002
  4. Rannsóknir á þorskeldi, 4. október 2002
  5. Skipulag sjóbjörgunarmála, 7. október 2002
  6. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
  2. Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, 30. október 2001
  3. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2001
  4. Flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni, 7. febrúar 2002
  5. Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, 4. febrúar 2002
  6. Rannsóknir á þorskeldi, 8. október 2001
  7. Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, 4. febrúar 2002
  8. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
  9. Skipulag sjóbjörgunarmála, 12. mars 2002
  10. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
  11. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 8. október 2001
  12. Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, 18. október 2001
  13. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, 27. nóvember 2001
  14. Vernd votlendis, 30. október 2001
  15. Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, 4. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Aðgerðir gegn útlendingaandúð, 3. apríl 2001
  2. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 26. febrúar 2001
  3. Bætt staða námsmanna, 31. október 2000
  4. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 15. febrúar 2001
  5. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
  6. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, 3. október 2000
  7. Rannsóknir á þorskeldi, 2. apríl 2001
  8. Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, 16. október 2000
  9. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 28. mars 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 15. mars 2000
  2. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, 22. febrúar 2000
  3. Rannsóknir á þorskeldi, 9. mars 2000
  4. Reglur um sölu áfengis, 4. nóvember 1999
  5. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
  6. Sjúkraflug, 7. apríl 2000
  7. Varðveisla báta og skipa, 8. maí 2000
  8. Vernd votlendis, 24. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Bætt réttarstaða barna, 30. nóvember 1998
  2. Fjarvinnslustörf á landsbyggðinni, 19. nóvember 1998
  3. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, 15. október 1998
  4. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 5. október 1998
  5. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 18. desember 1998
  6. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 17. desember 1998
  7. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vélstjórnarmanna, 24. mars 1998
  3. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, 23. október 1997
  4. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 17. desember 1997
  5. Réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 19. desember 1997
  6. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 19. nóvember 1997
  7. Skipting Landssíma Íslands hf. í tvö hlutafélög, 6. apríl 1998
  8. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 21. apríl 1998
  9. Veiðileyfagjald, 6. október 1997
  10. Öryggismiðstöð barna, 2. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 11. febrúar 1997
  2. Bætt réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 7. apríl 1997
  3. Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, 17. febrúar 1997
  4. Lífræn og vistræn framleiðsla íslenskra afurða, 15. október 1996
  5. Læsivarðir hemlar í bifreiðum, 3. desember 1996
  6. Stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði, 27. febrúar 1997
  7. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 4. nóvember 1996
  8. Veiðileyfagjald, 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 22. mars 1996
  2. Læsivarðir hemlar í bifreiðum, 14. desember 1995
  3. Veiðileyfagjald, 6. október 1995

119. þing, 1995

  1. Atvinnuleysistryggingar (heildarendurskoðun), 22. maí 1995
  2. Veiðileyfagjald, 13. júní 1995

106. þing, 1983–1984

  1. Atvinnumál á Norðurlandi, 24. apríl 1984