Svavar Gestsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Heiðurslaun listamanna, 3. febrúar 1999
  2. Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, 5. október 1998
  3. Kosning nefndar eftir dóm Hæstaréttar (stjórn fiskveiða) , 7. desember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, 2. október 1997
  2. Landafundir Íslendinga, 6. október 1997
  3. Réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu, 8. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, 10. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Tjáningarfrelsi, 24. apríl 1996

118. þing, 1994–1995

  1. Greiðsluaðlögun húsnæðislána, 10. október 1994
  2. Ráðherraábyrgð, 5. október 1994
  3. Tjáningarfrelsi, 16. desember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Rannsóknir á heimilisofbeldi, 8. desember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Aðild Alþingis að 50 ára afmæli lýðveldisins, 28. október 1992
  2. Aukin hlutdeild raforku í orkubúskap þjóðarinnar, 2. nóvember 1992
  3. Ár aldraðra, 2. apríl 1993
  4. Ofbeldi gegn konum á Íslandi, 1. apríl 1993
  5. Rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis, 19. október 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Aðild Alþingis að 50 ára afmæli lýðveldisins, 16. janúar 1992
  2. Útflutningur á raforku um sæstreng, 12. nóvember 1991

110. þing, 1987–1988

  1. Efling Ríkisútvarpsins, 22. febrúar 1988
  2. Réttindi farmanna, 11. apríl 1988
  3. Stytting vinnutímans, 12. apríl 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Afnám skyldusparnaðar ungmenna, 19. janúar 1987
  2. Áhrif markaðshyggju, 13. október 1986
  3. Átak í upplýsingatækni, 19. janúar 1987
  4. Réttur launafólks til námsleyfa, 21. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Málefni myndlistamanna, 15. október 1985
  2. Rannsókn á innflutningsversluninni, 16. október 1985
  3. Réttur launafólks til námsleyfa, 9. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða, 14. mars 1985
  2. Málefni myndlistarmanna, 9. maí 1985
  3. Rannsókn á innflutningsversluninni, 29. janúar 1985
  4. Vantraust á ríkisstjórnina, 11. október 1984
  5. Þrjú bréf fjármálaráðherra, 25. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Lífeyrismál sjómanna, 10. nóvember 1983

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Aukin fræðsla fyrir almenning um Evrópumálefni og milliríkjasamninga, 10. desember 1998
  2. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 12. október 1998
  3. Flutningur ríkisstofnana, 13. október 1998
  4. Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum, 3. nóvember 1998
  5. Íþróttasamstarf milli Vestur-Norðurlanda, 3. nóvember 1998
  6. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 5. október 1998
  7. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, 5. október 1998
  8. Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, 9. desember 1998
  9. Stofnun vestnorræns menningarsjóðs, 3. nóvember 1998
  10. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, 20. nóvember 1997
  2. Flutningur ríkisstofnana, 28. janúar 1998
  3. Goethe-stofnunin í Reykjavík, 12. nóvember 1997
  4. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 17. desember 1997
  5. Ný markmið í framhaldsmenntun, 3. mars 1998
  6. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, 16. apríl 1998
  7. Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, 11. nóvember 1997
  8. Skattlagning framlaga úr kjaradeilusjóðum, 31. mars 1998
  9. Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, 13. febrúar 1998
  10. Skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf., 3. júní 1998
  11. Vegtenging milli lands og Eyja, 9. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands, 11. mars 1997
  2. Endurskipulagning þjónustu innan sjúkrahúsa, 10. febrúar 1997
  3. Flutningur ríkisstofnana, 2. október 1996
  4. Samstarf um nýtingu fiskstofna í Norður-Atlantshafi, 14. nóvember 1996
  5. Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, 4. apríl 1997
  6. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, 2. október 1996
  7. Tóbaksverð og vísitala, 15. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Friðlýsing Hvítár/Ölfusár og Jökulsár á Fjöllum, 7. mars 1996
  2. Könnun á sameiningu ríkisviðskiptabankanna, 10. apríl 1996
  3. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 17. október 1995
  4. Opinber fjölskyldustefna (þáltill. RG o.fl.), 5. október 1995
  5. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, 19. október 1995
  6. Samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1995, 20. febrúar 1996

118. þing, 1994–1995

  1. Aðgangur almennings að þingskjölum og umræðum á Alþingi, 10. október 1994
  2. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 15. febrúar 1995
  3. Embættisfærsla umhverfisráðherra, 26. október 1994
  4. Endurskoðun skattalaga, 8. febrúar 1995
  5. Framfærsluvísitala, 24. nóvember 1994
  6. Glasafrjóvgunardeild Landspítalans, 8. febrúar 1995
  7. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 3. október 1994
  8. Sumarmissiri við Háskóla Íslands, 31. október 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Aðgangur almennings að þingskjölum og umræðum á Alþingi, 6. apríl 1994
  2. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 7. febrúar 1994
  3. Staðsetning hæstaréttarhúss, 3. nóvember 1993
  4. Útfærsla landhelginnar, 1. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Alþjóðlegur skipstjórnar- og fiskvinnsluskóli í Vestmannaeyjum, 2. apríl 1993
  2. Friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár, 22. október 1992
  3. Fræðslustörf um gigtsjúkdóma, 11. nóvember 1992
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurskoðun laga), 22. október 1992
  5. Sjávarútvegsstefna, 30. mars 1993
  6. Skólabúðir að Núpi, 31. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár, 2. desember 1991
  2. Skattlagning fjármagnstekna, 28. febrúar 1992
  3. Stuðningur við afvopnunaraðgerðir forseta Bandaríkjanna og forseta Sovétríkjanna, 15. október 1991

110. þing, 1987–1988

  1. Framtíðarskipan kennaramenntunar, 22. október 1987
  2. Iðgjöld vegna bifreiðatrygginga, 16. mars 1988
  3. Kaupmáttur launa, 10. maí 1988
  4. Launajöfnun og ný launastefna, 16. mars 1988
  5. Lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík, 28. október 1987
  6. Rannsókn á byggingu flugstöðvar, 12. desember 1987
  7. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 12. apríl 1988
  8. Stefnumörkun í raforkumálum, 8. febrúar 1988
  9. Tekjustofnar sveitarfélaga, 12. apríl 1988
  10. Úttekt vegna nýrrar álbræðslu, 24. mars 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 10. mars 1987
  2. Framtíðarskipan kennaramenntunar, 9. desember 1986
  3. Kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, 10. nóvember 1986
  4. Námslán og námsstyrkir, 25. febrúar 1987
  5. Umhverfismál og náttúruvernd, 28. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Eldvarnir í opinberum byggingum, 28. janúar 1986
  2. Fjárstuðningur við Handknattleikssamband Íslands, 6. mars 1986
  3. Gjaldskrársvæði Póst- og símamálastofnunar, 24. mars 1986
  4. Listskreyting í Hallgrímskirkju, 15. október 1985
  5. Umhverfismál og náttúruvernd, 23. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Almenn stjórnsýslulöggjöf, 24. október 1984
  2. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 14. nóvember 1984
  3. Endurreisn Viðeyjarstofu, 17. október 1984
  4. Listskreyting Hallgrímskirkju, 1. nóvember 1984
  5. Lækkun húshitunarkostnaðar, 15. október 1984
  6. Náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu, 15. maí 1985
  7. Umhverfismál og náttúruvernd, 25. október 1984
  8. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
  2. Fordæming á innrásinni í Grenada, 3. nóvember 1983
  3. Könnun á kostnaði við einsetningu skóla, 13. október 1983
  4. Lækkun húshitunarkostnaðar, 17. nóvember 1983
  5. Skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu, 14. maí 1984
  6. Stjórnsýslulöggjöf, 29. nóvember 1983
  7. Stöðvun uppsetningar kjarnaflugvopna, 23. nóvember 1983
  8. Þingsköp Alþingis, 6. desember 1983
  9. Þjóðarátak í trjárækt á 40 ára afmæli lýðveldisins, 9. maí 1984