Tryggvi Þórhallsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

45. þing, 1932

 1. Milliþinganefndir um iðjumál og iðnað, 18. febrúar 1932

44. þing, 1931

 1. Milliþinganefnd um kjördæmaskipun, 16. júlí 1931
 2. Reglur um útvarp frá Alþingi, 20. júlí 1931
 3. Víxlar vegna sölu síldar, 16. júlí 1931

43. þing, 1931

 1. Þjóðabandalagið, 16. febrúar 1931

42. þing, 1930

 1. Frestun á fundum Alþingis, 10. apríl 1930
 2. Milliríkjasamningar, 26. júní 1930
 3. Sæsímasambandið við útlönd, 12. apríl 1930

41. þing, 1929

 1. Kaup á áhöldum til þess að bora með eftir heitu vatni, 18. febrúar 1929

37. þing, 1925

 1. Frestun embættisveitinga og sýslana, 14. apríl 1925
 2. Krossanesmálið, 14. mars 1925

36. þing, 1924

 1. Endurheimt ýmsra skjala og handrita, 20. mars 1924
 2. Skipun viðskiptamálanefndar, 19. febrúar 1924

Meðflutningsmaður

47. þing, 1933

 1. Kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur, 13. nóvember 1933
 2. Útrýming fjárkláðans, 17. nóvember 1933

46. þing, 1933

 1. Launamál, starfsmannafækkun og fl., 31. maí 1933
 2. Lækkun vaxta, 31. maí 1933
 3. Sútunar- og skófatnaðarverksmiðju, 11. apríl 1933

39. þing, 1927

 1. Sameining póststöðva og símastöðva, 9. apríl 1927
 2. Vaxtalækkun, 16. febrúar 1927

38. þing, 1926

 1. Rannsókn veiðivatna, 6. maí 1926

37. þing, 1925

 1. Danir krafðir um forngripi, 11. febrúar 1925
 2. Réttarstaða Grænlands gagnvart Íslandi, 8. maí 1925
 3. Seðlaútgáfa og önnur bankalöggjöf, 6. maí 1925

36. þing, 1924

 1. Kennsla heyrnar og málleysingja, 12. mars 1924
 2. Kæliskápur, 26. apríl 1924