Vilhjálmur Egilsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

127. þing, 2001–2002

 1. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, 18. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, 17. maí 2001

121. þing, 1996–1997

 1. Fríverslunarsamningar við Færeyjar og Grænland, 2. apríl 1997

117. þing, 1993–1994

 1. Sumartími, skipan frídaga og orlofs, 28. febrúar 1994

115. þing, 1991–1992

 1. Sjávarútvegsmiðstöð á Akureyri, 29. nóvember 1991

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

 1. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, 4. október 2002
 2. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, 4. mars 2002
 2. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Áhrif háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra, 29. mars 2001
 2. Bætt umferðaröryggi á þjóðvegum, 5. mars 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, 7. febrúar 2000
 2. Varðveisla báta og skipa, 8. maí 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok (þáltill.), 17. desember 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vélstjórnarmanna, 24. mars 1998
 2. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 6. október 1997
 3. Húsnæðisbætur, 16. mars 1998
 4. Styrktarsjóður námsmanna, 11. nóvember 1997
 5. Vegtenging milli lands og Eyja, 9. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Breyting á umferðarlögum, 13. febrúar 1997
 2. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 7. apríl 1997
 3. Efling íþróttastarfs, 19. febrúar 1997
 4. Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, 4. mars 1997
 5. Verðbólgureikningsskil, 6. febrúar 1997
 6. Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, 6. nóvember 1996

118. þing, 1994–1995

 1. Afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum, 4. október 1994
 2. Menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar, 13. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum, 27. janúar 1994
 2. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 19. apríl 1994
 3. Græn símanúmer, 11. nóvember 1993
 4. Menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar, 8. mars 1994
 5. Valfrelsi í lífeyristryggingum, 4. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Fræðslu- og kynningarþættir um störf Alþingis, 2. apríl 1993
 2. Rannsóknir á botndýrum við Ísland, 6. maí 1993
 3. Valfrelsi í lífeyristryggingum, 29. mars 1993