Vilmundur Gylfason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

105. þing, 1982–1983

  1. Gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds, 18. nóvember 1982
  2. Nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar, 18. október 1982
  3. Verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll, 13. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Sjónvarp einkaaðila, 17. nóvember 1981
  2. Úttekt á svartri atvinnustarfsemi, 3. mars 1982

100. þing, 1978–1979

  1. Fiskeldi að Laxalóni, 24. apríl 1979
  2. Verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll, 31. október 1978
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um efnahagsfrumvarp forsætisráðherra, 27. febrúar 1979
  4. Þjóðaratkvæðagreiðslur, 3. apríl 1979

Meðflutningsmaður

105. þing, 1982–1983

  1. Framkvæmd skrefatalningarinnar, 27. október 1982
  2. Vantraust á ríkisstjórnina, 16. nóvember 1982
  3. Veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 12. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar, 15. október 1981
  2. Aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá, 25. mars 1982
  3. Fiskveiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 1. apríl 1982
  4. Herforingjastjórnin í Tyrklandi, 5. apríl 1982
  5. Íslenskt efni á myndsnældum, 2. febrúar 1982
  6. Liðsinni við pólsku þjóðina, 7. desember 1981
  7. Málefni El Salvador, 15. febrúar 1982
  8. Sjálfsforræði sveitarfélaga, 30. nóvember 1981
  9. Verðtrygging tjóna- og slysabóta, 1. apríl 1982
  10. Þróunarsamvinna, 21. apríl 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Aukning orkufreks iðnaðar, 13. október 1980
  2. Flugrekstur ríkisins, 25. mars 1981
  3. Opinber stefna í áfengismálum, 29. október 1980
  4. Ókeypis símaþjónusta opinberra stjórnsýslustofnana, 19. febrúar 1981
  5. Starfsskilyrði myndlistarmanna, 1. apríl 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Flutningur gufuhverfils Kröfluvirkjunar til háhitasvæðis á Reykjanesskaga, 23. apríl 1980
  2. Smíði nýs varðskips, 12. maí 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám, 18. október 1978
  2. Kaup og sala notaðra bifreiða, 9. nóvember 1978
  3. Umbætur í málefnum barna, 29. nóvember 1978
  4. Virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts, 9. nóvember 1978
  5. Þróun og staða tölvunotkunar á Íslandi, 3. maí 1979