Birgir Ísleifur Gunnarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

112. þing, 1989–1990

  1. Tilfærsla verkefna og tekjustofna frá ríki til sveitarfélaga og héraða, 18. október 1989
  2. Varðveisla ljósvakaefnis, 26. október 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Lengd skólaárs og samfelldur skóladagur, 7. nóvember 1988

107. þing, 1984–1985

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 22. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 11. október 1983
  2. Endurskoðun laga um lausafjárkaup, 24. apríl 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Afvopnun, 23. nóvember 1982
  2. Viðræðunefnd við Alusuisse, 14. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Listiðnaður, 15. febrúar 1982
  2. Verðlagning á orku, 24. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Aldurshámark starfsmanna ríkisins, 29. október 1980
  2. Alkalískemmdir á steinsteypu í húsum, 6. nóvember 1980
  3. Áhrif tölvuvæðingar á skólakerfi landsins, 11. nóvember 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Aldurshámark starfsmanna ríkisins, 20. desember 1979
  2. Raforkuvinnsla og skipulag orkumála, 19. maí 1980

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Viðurkenning á fullveldi Eistlands, Lettlands og Litáens, 15. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Jarðgöng milli lands og Eyja, 7. nóvember 1989
  2. Tæknifrjóvganir, 14. nóvember 1989
  3. Viðurkenning Íslands á fullveldi Litáens, 28. mars 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Varnar- og öryggismál, 10. apríl 1989
  2. Viðskipti á hlutabréfamarkaði, 9. mars 1989

109. þing, 1986–1987

  1. Mannréttindamál, 9. desember 1986
  2. Norræni umhverfisverndarsamningurinn, 26. febrúar 1987
  3. Réttur raforkunotenda, 26. febrúar 1987
  4. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 17. desember 1986
  5. Stjórnstöð vegna leitar og björgunar, 3. febrúar 1987
  6. Þjóðhagsstofnun, 29. janúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Jarðhiti í heilsubótarskyni, 5. desember 1985
  2. Réttaráhrif tæknifrjóvgunar, 21. nóvember 1985
  3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna (um staðfestingu samkomulags um loðnuveiðar Norðmanna), 19. desember 1985
  4. Sölu- og markaðsmál, 10. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, 28. febrúar 1985
  2. Jarðhiti í heilsubótarskyni, 3. maí 1985
  3. Sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum, 10. apríl 1985
  4. Sölu- og markaðsmál, 14. febrúar 1985
  5. Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingarmál, 25. mars 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Afnám tekjuskatts á almennum launatekjum, 2. apríl 1984
  2. Lagahreinsun og samræming gildandi laga, 16. nóvember 1983
  3. Sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum, 5. apríl 1984
  4. Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingamál, 7. mars 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Framkvæmd skrefatalningarinnar, 27. október 1982
  2. Kapalkerfi, 7. mars 1983
  3. Samkomudagur Alþingis, 9. mars 1983
  4. Stefnumörkun í húsnæðismálum, 25. október 1982
  5. Stefnumörkun í landbúnaði, 9. nóvember 1982
  6. Úttekt á taprekstri opinberra fyrirtækja, 3. mars 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar, 15. október 1981
  2. Ár aldraðra, 13. október 1981
  3. Efling innlends iðnaðar, 15. febrúar 1982
  4. Hagnýting orkulinda, 2. desember 1981
  5. Iðnaðarstefna, 9. nóvember 1981
  6. Slysa-, líf- og örorkutryggingar björgunarmanna, 18. febrúar 1982
  7. Stefnumörkun í landbúnaði, 14. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Launasjóður rithöfunda, 30. október 1980
  2. Starfsskilyrði myndlistarmanna, 1. apríl 1981
  3. Stóriðjumál, 16. október 1980
  4. Stóriðjumál, 1. apríl 1981
  5. Vegagerð, 13. nóvember 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Launasjóður rithöfunda, 17. maí 1980
  2. Stefnumörkun í landbúnaði, 19. maí 1980