Þórarinn Þórarinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

92. þing, 1971–1972

  1. Fálkaorðan, 21. október 1971
  2. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 17. nóvember 1971
  3. Upplýsingaskylda stjórnvalda, 24. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 18. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 22. október 1969
  2. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 22. október 1969
  3. Upplýsingaskylda stjórnvalda, 9. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Embættaveitingar, 3. mars 1969
  2. Lánskjör atvinnuveganna, 4. mars 1969
  3. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 15. október 1968
  4. Milliþinganefnd endurskoði lög um útflutningsverslun og gjaldeyrismál, 15. október 1968
  5. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 20. febrúar 1969
  6. Stórvirkjanir og hagnýting raforku, 12. febrúar 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Embættaveitingar, 13. febrúar 1968
  2. Hlutverk Seðlabankans, 23. janúar 1968
  3. Lánskjör atvinnuveganna, 4. apríl 1968
  4. Lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins, 7. desember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Endurkaup Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum iðnaðarins, 11. október 1966
  2. Hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé, 11. október 1966
  3. Kaupmáttur tímakaups verkamanna í dagvinnu, 26. október 1966
  4. Milliþinganefnd um endurskoðun laga um útflutningsverslun og gjaldeyrismál, 14. febrúar 1967
  5. Rannsóknarnefnd á ásökunum um trúnaðarbrot utanríkismálanefndarmanna, 28. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegum lánsfé, 14. október 1965
  2. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 14. október 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 13. október 1964
  2. Landafundir Íslendinga í Vesturheimi, 27. október 1964
  3. Samdráttur í iðnaði, 4. febrúar 1965
  4. Seðlabankinn og hlutverk hans að tryggja atvinnuvegum fjármagn, 11. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 29. október 1963
  2. Landfundir Íslendinga í Vesturheimi, 18. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 11. mars 1963
  2. Landfundir Íslendinga í Vesturheimi, 26. mars 1963
  3. Vernd fiskistofnanna á hrygningarsvæðum, 15. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 19. október 1961
  2. Landafundir Íslendinga í Vesturheimi, 17. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Alþingishús, 15. febrúar 1961
  2. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins (framleiðslu-og hráefnavíxlar) , 17. nóvember 1960
  3. Utanríkisráðuneyti Íslands og fulltrúar þess erlendis, 14. desember 1960
  4. Vaxtakjör atvinnuveganna, 18. janúar 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Byggingarsjóðir, 25. nóvember 1959
  2. Kaup seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 3. mars 1960
  3. Utanríkisráðuneyti Íslands og fulltrúar þess erlendis, 16. mars 1960

79. þing, 1959

  1. Byggingarsjóður ríkisins, 21. júlí 1959

Meðflutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Íslensk stafsetning, 31. október 1977
  2. Skipulag orkumála, 18. október 1977
  3. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, 16. desember 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Jarðstöð, 1. mars 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Kaupþing, 21. mars 1975
  2. Sparnaður í notkun eldsneytis, 6. febrúar 1975

95. þing, 1974

  1. Landgræðslu- og gróðurverndaráætlun, 25. júlí 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð, 6. mars 1974

91. þing, 1970–1971

  1. Iðnþróunaráætlun (fyrir næsta áratug), 28. október 1970
  2. Rannsókn á verðhækkunum, 19. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Heimildarkvikmynd um Alþingi, 23. október 1969
  2. Hringbraut um landið, 15. apríl 1970
  3. Leit að bræðslufiski, 20. október 1969
  4. Rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar, 23. október 1969
  5. Rekstur Landssmiðjunnar, 6. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Hráefnaskortur síldarverksmiðjanna, 28. mars 1969
  2. Listasafn Íslands, 11. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Lausn verkfalla, 11. mars 1968
  2. Utanríkisráðuneyti Íslands, 15. desember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Námslaun og skóladvalarkostnaður, 17. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Listamannalaun (undirbúningur löggjafar), 19. apríl 1966
  2. Námslaun (greiðsla skóladvalarkostnaðar o.fl.), 21. mars 1966
  3. Samdráttur í iðnaði, 14. október 1965
  4. Skýrslugjafir fulltrúa Íslands á þjóðaráðstefnum, 16. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Embætti lögsögumans, 11. mars 1965
  2. Raforkumál, 30. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Almennur lífeyrissjóður, 22. janúar 1964
  2. Rafvæðingaráætlun, 19. nóvember 1963
  3. Tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands, 12. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Endurskoðun laga um lánveitingar til íbúðabygginga, 22. október 1962
  2. Raforkumál, 15. október 1962
  3. Tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands, 1. apríl 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Jarðhitaleit og jarðhitaframkvæmdir, 13. október 1961
  2. Sjónvarpsmál, 4. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Iðnrekstur, 14. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Dvalarheimili í heimavistarskólum, 29. febrúar 1960
  2. Krabbameinsvarnir, 9. mars 1960
  3. Útvarpsrekstur ríkisins, 25. maí 1960