Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fordæming hryðjuverkaárása Hamas í Ísrael og árása Ísraelshers gegn almennum borgurum í Palestínu, 7. nóvember 2023
  2. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 9. október 2023
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 16. september 2022
  2. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 27. september 2022
  3. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 27. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 9. mars 2022
  2. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 1. desember 2021
  3. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 1. febrúar 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu, 31. mars 2021
  2. Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir, 31. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
  2. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 17. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 13. september 2018
  2. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 13. maí 2019
  3. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
  2. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018

141. þing, 2012–2013

  1. Skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf, 6. nóvember 2012
  2. Stofnun millidómstigs í einkamálum og sakamálum, 6. desember 2012
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins, 19. mars 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf, 8. desember 2011

136. þing, 2008–2009

  1. Íslensk málstefna, 5. desember 2008

128. þing, 2002–2003

  1. Reynslulausn, 23. janúar 2003
  2. Vegamál á höfuðborgarsvæðinu, 17. október 2002

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 14. september 2023
  2. Afhending faldbúnings úr safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum, 26. október 2023
  3. Afstaða Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs, 8. nóvember 2023
  4. Dreifing starfa, 6. nóvember 2023
  5. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 13. september 2023
  6. Fjarvinnustefna, 1. desember 2023
  7. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  8. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  9. Grænir hvatar fyrir bændur, 13. september 2023
  10. Íslensk sendiskrifstofa á Spáni, 5. apríl 2024
  11. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 14. september 2023
  12. Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir, 1. desember 2023
  13. Nýtt póstnúmer fyrir sveitarfélagið Kjós, 26. október 2023
  14. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  15. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  16. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 13. september 2023
  17. Staða félagslegra fyrirtækja á Íslandi, 6. nóvember 2023
  18. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 21. febrúar 2023
  2. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns, 11. október 2022
  3. Fjarnám á háskólastigi, 27. september 2022
  4. Fjarvinnustefna, 10. október 2022
  5. Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, 26. maí 2023
  6. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 22. september 2022
  7. Greiðslumat, 18. október 2022
  8. Grænir hvatar fyrir bændur, 22. september 2022
  9. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  10. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  11. Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor), 15. desember 2022
  12. Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, 15. maí 2023
  13. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 25. október 2022
  14. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022
  15. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 10. október 2022
  16. Skráning menningarminja, 10. október 2022
  17. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 15. september 2022
  18. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022
  19. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 9. desember 2021
  2. Efling kornræktar, 1. desember 2021
  3. Fjarvinnustefna, 8. apríl 2022
  4. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  5. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 2. desember 2021
  6. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 29. mars 2022
  7. Greiðslumat, 22. mars 2022
  8. Græn utanríkisstefna, 3. mars 2022
  9. Grænir hvatar fyrir bændur, 28. mars 2022
  10. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 21. mars 2022
  11. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  12. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 19. janúar 2022
  13. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022
  14. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  15. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 2. desember 2021
  16. Vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 1. apríl 2022
  17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
  2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  3. Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, 21. október 2020
  4. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 12. október 2020
  5. Græn utanríkisstefna, 12. október 2020
  6. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 5. nóvember 2020
  7. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 6. október 2020
  8. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 2. desember 2020
  9. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, 12. nóvember 2020
  10. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 5. nóvember 2020
  11. Stuðningur við Istanbúl-samninginn, 15. apríl 2021
  12. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 21. október 2020
  13. Verndun og varðveisla skipa og báta, 4. nóvember 2020
  14. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 4. maí 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, 30. apríl 2020
  2. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
  3. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
  4. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, 19. september 2019
  5. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
  6. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 17. september 2019
  7. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
  8. Græn utanríkisstefna, 6. febrúar 2020
  9. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
  10. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 26. september 2019
  11. Meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga, 17. september 2019
  12. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
  13. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 3. febrúar 2020
  14. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
  15. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 23. október 2019
  16. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
  17. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 17. október 2019
  18. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  19. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 7. október 2019
  20. Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19, 6. maí 2020
  21. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
  22. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
  23. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 17. september 2019
  24. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, 11. september 2019
  25. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 19. september 2019
  26. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
  2. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
  3. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
  4. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
  5. Jafnréttissjóður Íslands, 20. febrúar 2019
  6. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
  7. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 29. janúar 2019
  8. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
  9. Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi, 11. mars 2019
  10. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 2. nóvember 2018
  11. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
  12. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
  13. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 24. september 2018
  14. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, 11. desember 2018
  15. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 21. mars 2019
  16. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019
  17. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018
  18. Þjóðarátak í forvörnum, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
  2. Betrun fanga, 18. apríl 2018
  3. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, 24. janúar 2018
  4. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 16. febrúar 2018
  5. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
  6. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
  7. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 22. mars 2018
  8. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 15. desember 2017
  9. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 13. júlí 2018
  10. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017

141. þing, 2012–2013

  1. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012
  2. Heilsársvegur um Kjöl, 25. október 2012
  3. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
  4. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 20. september 2012
  5. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  6. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  7. Sérgreining landshluta sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 11. október 2012
  8. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
  9. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, 20. september 2012
  10. Viðskiptastefna Íslands, 25. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, 31. mars 2012
  2. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
  3. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
  4. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
  5. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
  6. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
  7. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 14. desember 2011
  8. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  9. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  10. Sérgreining landshluta sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 5. október 2011
  11. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
  12. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
  2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  3. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
  4. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
  5. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 4. október 2010
  6. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  7. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
  8. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  9. Reykjavíkurflugvöllur sem framtíðarmiðstöð innanlandsflugs, 3. mars 2011
  10. Samstarf um eftirlit og björgunarstörf á hafinu umhverfis Ísland, 8. desember 2010
  11. Sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 18. október 2010
  12. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
  13. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011
  14. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, 3. febrúar 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  2. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, 13. október 2009
  3. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 10. nóvember 2009
  4. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  5. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 13. október 2009
  6. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  7. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009

137. þing, 2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  2. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009
  3. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  4. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
  3. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

128. þing, 2002–2003

  1. Aukinn tollkvóti hreindýrakjöts, 23. október 2002
  2. Flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar, 14. nóvember 2002
  3. Lífeyrisréttindi hjóna, 29. október 2002
  4. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2002
  5. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, 8. október 2002
  6. Staða hjóna og sambúðarfólks, 29. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Átraskanir, 11. desember 2001
  2. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 8. október 2001
  3. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 8. október 2001
  4. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2001
  5. Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, 4. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Áhrif háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra, 29. mars 2001
  2. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 5. október 2000
  3. Flutningur hættulegra efna um jarðgöng, 12. október 2000
  4. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 28. mars 2001
  5. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 12. október 2000
  6. Umboðsmaður aldraðra, 16. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 4. apríl 2000
  2. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, 7. febrúar 2000
  3. Öryggi á miðhálendi Íslands, 13. mars 2000