Þórunn Sveinbjarnardóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

139. þing, 2010–2011

 1. Kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, 16. mars 2011
 2. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
 3. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Náttúruverndaráætlun 2009--2013, 3. desember 2008

132. þing, 2005–2006

 1. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Talsmaður neytenda, 4. október 2004
 2. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 2. mars 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Námsefni um hlutskipti kvenna um víða veröld, 16. október 2003
 2. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 6. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd, 18. nóvember 2002
 2. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, 16. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, 12. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Aðgerðir gegn útlendingaandúð, 3. apríl 2001

Meðflutningsmaður

139. þing, 2010–2011

 1. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku, 27. maí 2011
 2. Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan, 30. mars 2011
 3. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
 4. Legslímuflakk, 20. janúar 2011
 5. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
 6. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
 7. Námsleiðir fyrir erlenda stúdenta í háskólum landsins, 6. júní 2011
 8. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, 4. október 2010
 9. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 10. Sameining háskólastofnana og rekstur tveggja öflugra háskóla, 6. júní 2011
 11. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
 2. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands, 5. október 2009
 3. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
 4. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
 5. Friðlýsing Skjálfandafljóts, 2. nóvember 2009
 6. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
 7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 8. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 10. nóvember 2009

137. þing, 2009

 1. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 15. júní 2009

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 16. janúar 2007
 2. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
 3. Bættar samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, 12. október 2006
 4. Endurskipulagning á skattkerfinu, 16. október 2006
 5. Heilbrigðisáætlun fyrir ungt fólk, 12. október 2006
 6. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
 7. Hjólreiðabraut meðfram Þingvallavegi, 31. október 2006
 8. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 9. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
 10. Samfélagsþjónusta, 22. febrúar 2007
 11. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
 12. Skattaívilnanir vegna framlaga til mannúðar- og menningarmála, 31. október 2006
 13. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 3. október 2006
 14. Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, 5. október 2006
 15. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 12. mars 2007
 16. Úrbætur í málefnum barna og unglinga sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 10. október 2006
 17. Verkefnið Djúpborun á Íslandi, 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 26. janúar 2006
 2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
 3. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
 4. Djúpborun á Íslandi, 11. október 2005
 5. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
 6. Fiskverndarsvæði við Ísland, 11. október 2005
 7. Framhaldsskólanám við hæfi fullorðinna nemenda, 4. apríl 2006
 8. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
 9. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 6. október 2005
 10. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
 11. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
 12. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
 13. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 4. október 2005
 14. Staða selastofna við Ísland, 30. mars 2006
 15. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 13. október 2005
 16. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 14. mars 2006
 17. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 17. október 2005
 18. Veiting virkjunarleyfa, 12. október 2005
 19. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005
 20. Öryggi og varnir Íslands, 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
 2. Aðgerðir til að draga úr vegsliti, 6. október 2004
 3. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
 4. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
 5. Auglýsingar á óhollri matvöru, 9. desember 2004
 6. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
 7. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
 8. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
 9. Kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands, 10. nóvember 2004
 10. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
 11. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
 12. Ríkisútvarpið sem almannaútvarp, 3. desember 2004
 13. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 10. nóvember 2004
 14. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
 15. Skipun ráðuneytisstjóra og embættismanna Stjórnarráðsins, 1. apríl 2005
 16. Ungt fólk og getnaðarvarnir, 13. nóvember 2004
 17. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 27. janúar 2005
 18. Þingleg meðferð EES-reglna, 4. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 2. október 2003
 2. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
 3. Bætt staða þolenda kynferðisbrota, 13. október 2003
 4. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
 5. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
 6. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, 2. október 2003
 7. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2003
 8. Skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands, 6. október 2003
 9. Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum innan íslensku lögsögunnar, 1. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 7. október 2002
 2. Áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á landsbyggðina, 29. október 2002
 3. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
 4. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2002
 5. Milliliðalaust lýðræði, 6. febrúar 2003
 6. Námsefni um hlutskipti kvenna um víða veröld, 11. mars 2003
 7. Rannsóknir á þorskeldi, 4. október 2002
 8. Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, 4. október 2002
 9. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 16. október 2002
 10. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003
 11. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 14. febrúar 2002
 2. Áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, 2. október 2001
 3. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
 4. Átak til að lengja ferðaþjónustutímann, 11. október 2001
 5. Átraskanir, 11. desember 2001
 6. Deilur Ísraels og Palestínumanna, 22. apríl 2002
 7. Gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort, 7. nóvember 2001
 8. Hönnun og merkingar hjólreiðabrauta, 5. nóvember 2001
 9. Milliliðalaust lýðræði, 11. október 2001
 10. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
 11. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
 12. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 8. október 2001
 13. Vernd votlendis, 30. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Bætt staða námsmanna, 31. október 2000
 2. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
 3. Kynbundinn munur í upplýsingatækni, 16. október 2000
 4. Könnun á umfangi vændis, 5. október 2000
 5. Mennta- og fjarkennslumiðstöðvar, 16. nóvember 2000
 6. Merkingar hjólreiðabrauta, 26. febrúar 2001
 7. Staðfesting Kyoto-bókunarinnar, 26. apríl 2001
 8. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 28. mars 2001
 9. Tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins, 4. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Eðli og umfang vændis, 20. mars 2000
 2. Hönnun og merking hjólreiðabrauta, 3. apríl 2000
 3. Ráðuneyti matvæla, 3. apríl 2000
 4. Reglur um sölu áfengis, 4. nóvember 1999
 5. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
 6. Textun íslensks sjónvarpsefnis, 3. nóvember 1999
 7. Vernd votlendis, 24. febrúar 2000