Ágúst Ólafur Ágústsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 18. mars 2021
  2. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 27. maí 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 12. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
  2. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018

136. þing, 2008–2009

  1. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 9. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 4. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Auglýsingar á heilbrigðisþjónustu, 25. janúar 2007
  2. Samfélagsþjónusta, 22. febrúar 2007
  3. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
  4. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 12. mars 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Auglýsingar á heilbrigðisþjónustu, 26. janúar 2006
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
  3. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 14. mars 2006
  4. Úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu, 25. apríl 2006
  5. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Auglýsingar á heilbrigðisþjónustu, 3. febrúar 2005
  2. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
  3. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
  4. Starfræksla fastanefndar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á Íslandi, 14. október 2004
  5. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
  2. Þunglyndi meðal eldri borgara, 16. mars 2004

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  2. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, 2. febrúar 2021
  3. Aðgerðir gegn atvinnuleysi, störf fyrir námsmenn, fjárfestingar í nýsköpun og sumarverkefni fyrir listafólk, 27. maí 2021
  4. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 22. október 2020
  5. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 9. mars 2021
  6. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
  7. Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 7. apríl 2021
  8. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
  9. Græn atvinnubylting, 2. desember 2020
  10. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 7. október 2020
  11. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
  12. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 2. desember 2020
  13. Ný velferðarstefna fyrir aldraða, 7. apríl 2021
  14. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
  15. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
  16. Skákkennsla í grunnskólum, 9. október 2020
  17. Uppbygging geðsjúkrahúss, 10. desember 2020
  18. Þingmannanefnd um loftslagsmál, 28. janúar 2021
  19. Þjóðarátak í landgræðslu, 19. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, 20. apríl 2020
  2. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19, 27. apríl 2020
  3. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru, 2. júní 2020
  4. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, 7. október 2019
  5. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 10. desember 2019
  6. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
  7. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
  8. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 24. september 2019
  9. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
  10. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 23. janúar 2020
  11. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
  12. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
  13. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
  14. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu, 24. september 2019
  15. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 23. október 2019
  16. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 7. október 2019
  17. Rafvæðing styttri flugferða, 25. nóvember 2019
  18. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
  19. Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, 23. september 2019
  20. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
  21. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019
  22. Þjóðarátak í landgræðslu, 11. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 24. september 2018
  2. Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, 27. september 2018
  3. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. september 2018
  4. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 9. október 2018
  5. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
  6. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 18. september 2018
  7. Grænn samfélagssáttmáli, 15. maí 2019
  8. Kynjafræði sem skyldunámsgrein, 25. október 2018
  9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
  10. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 2. nóvember 2018
  11. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 2. nóvember 2018
  12. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 24. september 2018
  13. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019
  14. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
  15. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
  16. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 28. mars 2018
  2. Bygging 5.000 leiguíbúða, 18. desember 2017
  3. Greiðsluþátttaka sjúklinga, 18. desember 2017
  4. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 28. mars 2018
  5. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 28. mars 2018
  6. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 20. desember 2017
  7. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 26. febrúar 2018
  8. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
  9. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018
  10. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017

136. þing, 2008–2009

  1. Bein kosning framkvæmdarvaldsins, 23. febrúar 2009
  2. Málsvari fyrir aldraða, 6. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Framkvæmd EES-samningsins, 17. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
  2. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
  3. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  4. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
  5. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, 10. október 2006
  6. Skattlagning lífeyrisgreiðslna, 22. nóvember 2006
  7. Úrbætur í málefnum barna og unglinga sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 10. október 2006
  8. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
  2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
  3. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
  4. Framtíð íslensku krónunnar, 20. október 2005
  5. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
  6. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, 5. október 2005
  7. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
  8. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
  9. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 17. október 2005
  10. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 17. október 2005
  11. Varðveisla Hólavallagarðs, 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
  2. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
  3. Bætt heilbrigði Íslendinga, 7. maí 2005
  4. Efling starfsnáms, 6. október 2004
  5. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
  6. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
  7. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
  8. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, 5. október 2004
  9. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 9. nóvember 2004
  10. Talsmaður neytenda, 4. október 2004
  11. Ungt fólk og getnaðarvarnir, 13. nóvember 2004
  12. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
  2. Áfengis- og vímuefnameðferð, 3. nóvember 2003
  3. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
  4. Framkvæmd EES-samningsins, 4. febrúar 2004
  5. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
  6. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
  7. Listnám fatlaðra, 24. nóvember 2003
  8. Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, 3. febrúar 2004
  9. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 8. október 2003
  10. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004
  11. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 6. október 2003
  12. Öldrunarstofnanir, 24. nóvember 2003