Anna Kristín Gunnarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

132. þing, 2005–2006

 1. Framhaldsskólanám við hæfi fullorðinna nemenda, 4. apríl 2006
 2. Staða selastofna við Ísland, 30. mars 2006

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
 2. Endurskipulagning á skattkerfinu, 16. október 2006
 3. Háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum, 11. október 2006
 4. Heilbrigðisáætlun fyrir ungt fólk, 12. október 2006
 5. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
 6. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, 10. október 2006
 7. Lega þjóðvegar nr. 1, 19. október 2006
 8. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 9. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
 10. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, 10. október 2006
 11. Samfélagsþjónusta, 22. febrúar 2007
 12. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, 10. október 2006
 13. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, 10. október 2006
 14. Störf láglaunahópa og hlutur þeirra í tekjuskiptingu, 31. október 2006
 15. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 12. mars 2007
 16. Úrbætur í málefnum barna og unglinga sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 10. október 2006
 17. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 9. október 2006
 18. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, 10. október 2006
 19. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006
 20. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
 3. Framtíð íslensku krónunnar, 20. október 2005
 4. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
 5. Kynbundinn launamunur, 20. október 2005
 6. Lega þjóðvegar nr. 1, 12. október 2005
 7. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, 5. október 2005
 8. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
 9. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 10. nóvember 2005
 10. Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi, 16. febrúar 2006
 11. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 10. nóvember 2005
 12. Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, 16. febrúar 2006
 13. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 10. nóvember 2005
 14. Sívinnsla við skil skattframtala, 17. október 2005
 15. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
 16. Skráning miðhálendis Íslands sem heimsminja UNESCO, 5. apríl 2006
 17. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 5. október 2005
 18. Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, 16. febrúar 2006
 19. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 13. október 2005
 20. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 14. mars 2006
 21. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 17. október 2005
 22. Úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu, 25. apríl 2006
 23. Varðveisla Hólavallagarðs, 11. október 2005
 24. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Afdrif laxa í sjó, 5. október 2004
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
 3. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
 4. Auglýsingar á óhollri matvöru, 9. desember 2004
 5. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
 6. Efling starfsnáms, 6. október 2004
 7. Friðlýsing Arnarvatnsheiðar og Tvídægru, 21. mars 2005
 8. Grásleppa, 16. nóvember 2004
 9. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 9. nóvember 2004
 10. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
 11. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
 12. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
 13. Lega þjóðvegar nr. 1, 2. mars 2005
 14. Listnám fatlaðra, 4. nóvember 2004
 15. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
 16. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 23. febrúar 2005
 17. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 10. nóvember 2004
 18. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 23. febrúar 2005
 19. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 23. febrúar 2005
 20. Sívinnsla við skil skattframtala, 29. nóvember 2004
 21. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 2. nóvember 2004
 22. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum, 7. október 2003
 2. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 1. mars 2004
 3. Afdrif laxa í sjó, 10. nóvember 2003
 4. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
 5. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
 6. Fjárveitingar til vísinda, rannsókna og þróunarstarfs, 31. mars 2004
 7. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, 2. október 2003
 8. Kynja- og jafnréttissjónarmið, 17. október 2003
 9. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
 10. Lega þjóðvegar nr. 1, 1. mars 2004
 11. Listnám fatlaðra, 24. nóvember 2003
 12. Milliliðalaust lýðræði, 18. febrúar 2004
 13. Nýtt tækifæri til náms, 1. mars 2004
 14. Sambúð laxeldis og stangveiði, 10. nóvember 2003
 15. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, 10. febrúar 2004
 16. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, 10. febrúar 2004
 17. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
 18. Sívinnsla við skil skattframtala, 23. apríl 2004
 19. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004