Birgir Ármannsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

131. þing, 2004–2005

  1. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 23. febrúar 2005
  2. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 23. febrúar 2005
  3. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 23. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, 10. febrúar 2004
  2. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, 10. febrúar 2004

Meðflutningsmaður

146. þing, 2016–2017

  1. Breyting á ályktun Alþingis um rannsókn á kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 12. desember 2016

145. þing, 2015–2016

  1. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  2. Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 26. maí 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 11. september 2014
  2. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 22. október 2014
  3. Umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land, 24. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 8. október 2013
  2. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 15. október 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012
  2. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 13. september 2012
  3. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 5. nóvember 2012
  4. Skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf, 6. nóvember 2012
  5. Stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir, 4. desember 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
  2. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
  3. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 4. október 2011
  4. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
  5. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
  6. Lagning raflína í jörð, 15. desember 2011
  7. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 11. október 2011
  8. Skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf, 8. desember 2011
  9. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 21. maí 2012
  10. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
  2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  3. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
  4. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 14. febrúar 2011
  5. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
  6. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
  7. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 9. desember 2010
  8. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 31. maí 2011
  9. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
  10. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  11. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  2. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, 13. október 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  4. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 13. október 2009
  5. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
  6. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010
  7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  8. Staða minni hluthafa, 5. október 2009
  9. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009

137. þing, 2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  2. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009
  3. Staða minni hluthafa (minnihlutavernd), 19. maí 2009
  4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  5. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
  3. Listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka, 6. apríl 2009
  4. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 7. október 2008
  5. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 6. október 2008
  6. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 4. október 2007

130. þing, 2003–2004

  1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
  2. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
  3. Fækkun ríkisstofnana, 30. mars 2004