Bjarni Benediktsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, 10. nóvember 2023
  2. Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.) , 12. mars 2024
  3. Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) , 18. október 2023
  4. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024, 27. mars 2024
  5. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu, 7. desember 2023
  6. Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028, 12. mars 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, 29. mars 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027, 29. mars 2022
  2. Fjármálastefna 2022--2026, 30. nóvember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Fjármálaáætlun 2021--2025, 1. október 2020
  2. Fjármálaáætlun 2022--2026, 22. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, 25. ágúst 2020
  2. Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, 25. mars 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, 29. maí 2019
  2. Fjármálaáætlun 2020--2024, 23. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Fjármálaáætlun 2019--2023, 4. apríl 2018
  2. Fjármálastefna 2018--2022, 14. desember 2017
  3. Stofnefnahagsreikningar, 20. desember 2017

147. þing, 2017

  1. Frestun á fundum Alþingis, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fjölgun ráðuneyta) , 24. janúar 2017
  2. Frestun á fundum Alþingis, 29. maí 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Fjármálaáætlun 2017--2021, 29. apríl 2016
  2. Fjármálastefna 2017--2021, 29. apríl 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, 1. apríl 2015

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
  2. Afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, 16. desember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
  2. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 13. október 2009

137. þing, 2009

  1. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009

130. þing, 2003–2004

  1. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
  2. Fækkun ríkisstofnana, 30. mars 2004

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, 15. maí 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Einkarekin heilsugæsla á Suðurnesjum, 29. apríl 2022

149. þing, 2018–2019

  1. Jafnréttissjóður Íslands, 20. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 13. júlí 2018

145. þing, 2015–2016

  1. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, 12. október 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Jafnréttissjóður Íslands, 15. júní 2015

141. þing, 2012–2013

  1. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
  2. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
  3. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
  4. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 5. október 2011
  5. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  2. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
  3. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
  4. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, 20. október 2010
  5. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
  6. Skilaskylda á ferskum matvörum, 4. október 2010
  7. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  2. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, 13. október 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  4. Heillaóskir til litháísku þjóðarinnar, 3. mars 2010
  5. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010
  6. Skilaskylda á ferskum matvörum, 8. október 2009
  7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  8. Staða minni hluthafa, 5. október 2009
  9. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009

137. þing, 2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  2. Staða minni hluthafa (minnihlutavernd), 19. maí 2009
  3. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  4. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
  3. Heilsársvegur yfir Kjöl, 7. október 2008
  4. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009
  5. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
  6. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 11. nóvember 2008
  7. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
  8. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Heilsársvegur yfir Kjöl, 16. október 2007
  2. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 27. febrúar 2008

132. þing, 2005–2006

  1. Sumartími og skipan frídaga, 5. apríl 2006

131. þing, 2004–2005

  1. Bætt heilbrigði Íslendinga, 7. maí 2005
  2. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 20. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
  2. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 13. nóvember 2003
  3. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 12. desember 2003