Guðlaugur Þór Þórðarson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

152. þing, 2021–2022

 1. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 8. febrúar 2022

151. þing, 2020–2021

 1. Aukið samstarf Grænlands og Íslands, 21. apríl 2021
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 20. október 2020
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) , 20. október 2020
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 20. október 2020
 5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) , 18. nóvember 2020
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) , 17. nóvember 2020
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 31. mars 2021
 8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur) , 31. mars 2021
 9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 20. október 2020
 10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 20. október 2020
 11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.) , 20. október 2020
 12. Staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021, 30. nóvember 2020
 13. Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, 21. apríl 2021

150. þing, 2019–2020

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 2. apríl 2020
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 2. apríl 2020
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd) , 18. október 2019
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) , 30. nóvember 2019
 5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) , 30. nóvember 2019
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur) , 4. október 2019
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) , 18. október 2019
 8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 3. mars 2020
 9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 3. mars 2020
 10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.) , 12. nóvember 2019
 11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) , 3. mars 2020
 12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) , 3. mars 2020
 13. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn (frelsi launþega til flutninga, samvinna á sérstökum sviðum utan fjórfrelsis) , 2. apríl 2020
 14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta, neytendavernd) , 3. mars 2020
 15. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.) , 18. október 2019
 16. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka) , 18. október 2019
 17. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) , 4. október 2019
 18. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) , 4. október 2019
 19. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) , 18. október 2019
 20. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, 18. október 2019
 21. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020, 30. nóvember 2019
 22. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu, 24. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.) , 12. nóvember 2018
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) , 12. nóvember 2018
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) , 12. nóvember 2018
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) , 29. janúar 2019
 5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 6. mars 2019
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 6. mars 2019
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur) , 12. nóvember 2018
 8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 6. mars 2019
 9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 26. febrúar 2019
 10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) , 12. nóvember 2018
 11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) , 26. febrúar 2019
 12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna) , 26. febrúar 2019
 13. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 6. mars 2019
 14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 6. mars 2019
 15. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, 6. mars 2019
 16. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 29. janúar 2019
 17. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn) , 1. apríl 2019
 18. Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, 21. janúar 2019
 19. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, 31. janúar 2019
 20. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, 21. janúar 2019
 21. Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins, 30. mars 2019
 22. Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, 10. desember 2018
 23. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018, 10. desember 2018
 24. Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023, 14. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) , 1. mars 2018
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) , 1. mars 2018
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) , 24. apríl 2018
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) , 1. mars 2018
 5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi) , 1. mars 2018
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta) , 1. mars 2018
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) , 24. maí 2018
 8. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, 23. apríl 2018
 9. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017, 28. desember 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur) , 9. febrúar 2017
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) , 28. mars 2017
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-regl) , 28. mars 2017
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd, EES-reglur) , 28. mars 2017
 5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, umhverfismál, EES-reglur) , 28. mars 2017
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) , 13. mars 2017
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) , 28. mars 2017
 8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) , 13. mars 2017
 9. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, 13. mars 2017
 10. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu, 22. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
 2. Strandveiðiferðamennska, 1. febrúar 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 11. september 2014
 2. Strandveiðiferðamennska, 9. október 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
 2. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 8. október 2013
 3. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 15. október 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Breyting á vísitölutengingu húsnæðislána, 3. desember 2012
 2. Viðskiptastefna Íslands, 25. október 2012

136. þing, 2008–2009

 1. Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána og staða á íbúðamarkaði, 19. febrúar 2009

132. þing, 2005–2006

 1. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 11. október 2005
 2. Sumartími og skipan frídaga, 5. apríl 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 26. janúar 2005

123. þing, 1998–1999

 1. Afnám einokunar ríkisins á smásölu áfengis, 20. október 1998

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
 2. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 24. september 2015
 3. Skráning miðhálendis Íslands á heimsminjaskrá UNESCO, 18. mars 2016
 4. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, 11. september 2014
 2. Niðurfelling aðflutningsgjalda af ódýrum vörum, 23. október 2014
 3. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 22. október 2014
 4. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra, 27. nóvember 2013
 2. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 27. nóvember 2013
 3. Myglusveppur og tjón af völdum hans, 15. október 2013
 4. Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi, 27. nóvember 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
 2. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 5. nóvember 2012
 3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
 4. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012
 5. Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, 5. nóvember 2012
 6. Heilsársvegur um Kjöl, 25. október 2012
 7. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum (aukið vægi í námskrám), 5. nóvember 2012
 8. Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB, 5. nóvember 2012
 9. Skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf, 6. nóvember 2012
 10. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 5. nóvember 2012
 11. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 5. nóvember 2012
 12. Þríhnúkagígur, 5. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
 2. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
 3. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 6. október 2011
 4. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
 5. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
 6. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
 7. Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, 11. október 2011
 8. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum (aukið vægi í námskrám), 11. október 2011
 9. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
 10. Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB, 11. október 2011
 11. Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2011
 12. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 5. október 2011
 13. Skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf, 8. desember 2011
 14. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
 15. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 11. október 2011
 16. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 6. október 2011
 17. Þríhnúkagígur, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
 2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
 3. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 25. nóvember 2010
 4. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
 5. Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, 25. nóvember 2010
 6. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2010
 7. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum, 25. nóvember 2010
 8. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
 9. Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB, 25. nóvember 2010
 10. Mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf, 25. nóvember 2010
 11. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
 12. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
 13. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, 4. október 2010
 14. Skilaskylda á ferskum matvörum, 4. október 2010
 15. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
 16. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
 17. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
 18. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 25. nóvember 2010
 19. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011
 20. Þríhnúkagígur, 9. desember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
 2. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, 13. október 2009
 3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
 4. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnarskyni, 22. febrúar 2010
 5. Legslímuflakk, 31. mars 2010
 6. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 13. október 2009
 7. Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, 29. janúar 2010
 8. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010
 9. Skilaskylda á ferskum matvörum, 8. október 2009
 10. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 11. Staða minni hluthafa, 5. október 2009
 12. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009

137. þing, 2009

 1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
 2. Hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi, 18. maí 2009
 3. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009
 4. Staða minni hluthafa (minnihlutavernd), 19. maí 2009
 5. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
 6. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
 2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
 3. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009
 4. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
 5. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
 6. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

133. þing, 2006–2007

 1. Áhrif rafmagnsveitulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann, 12. október 2006
 2. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, 3. október 2006
 3. Íþróttakennsla í grunnskólum, 22. nóvember 2006
 4. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, 4. apríl 2006
 2. Rannsóknir á áhrifum rafmagnsveitulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann, 4. apríl 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands, 10. nóvember 2004
 2. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 3. mars 2005
 3. Ungt fólk og getnaðarvarnir, 13. nóvember 2004
 4. Vegagerð og veggjöld, 5. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
 2. Könnun á aðdraganda og ávinningi af sameiningu sjúkrahúsa í Reykjavík, 15. maí 2004
 3. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 13. nóvember 2003
 4. Uppbygging bráðadeilda Landspítala -- háskólasjúkrahúss, 15. maí 2004
 5. Úttekt á vegagerð og veggjöldum, 15. apríl 2004