Gunnar Örlygsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Heimili fyrir fjölfatlaða á Suðurnesjum, 10. október 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Fjárhagsstaða forsjárlausra feðra, 2. desember 2004
 2. Íþróttaáætlun, 5. október 2004
 3. Klæðaburður alþingismanna í þingsal og ávarpsvenjur, 8. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Íþróttaáætlun, 5. apríl 2004

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu, 11. október 2006
 2. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2006
 3. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2005
 2. Hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu, 18. október 2005
 3. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 11. október 2005
 4. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 5. október 2005
 5. Sumartími og skipan frídaga, 5. apríl 2006
 6. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2005
 7. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 30. nóvember 2004
 2. Hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu, 3. mars 2005
 3. Kosningar til Alþingis (kjördæmaskipan, tilhögun kosninga o.fl.), 5. október 2004
 4. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 2. nóvember 2004
 5. Tryggur lágmarkslífeyrir, 4. október 2004
 6. Útvarp frá Alþingi, 24. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Íslensk farskip (skattareglur o.fl.), 28. janúar 2004
 2. Tryggur lágmarkslífeyrir, 31. mars 2004