Bjarni Guðbjörnsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

80. þing, 1959–1960

  1. Strandferðaskip fyrir Vestfirði, 8. apríl 1960

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Framkvæmd Inn-Djúpsáætlunar, 13. desember 1973
  2. Kaup á hafskipabryggju á Eyri í Ingólfsfirði, 6. desember 1973
  3. Rafvæðing dreifbýlisins, 14. desember 1973
  4. Útbreiðsla sjónvarps, 16. október 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 17. nóvember 1971
  2. Vestfjarðaáætlun, 16. febrúar 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
  2. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 18. nóvember 1970
  3. Samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi (Íslendinga á alþjóðavettvangi), 3. nóvember 1970
  4. Skipulag vöruflutninga (og jöfnun flutningskostnaðar), 26. október 1970
  5. Stjórnkerfi sjávarútvegsins (heildarendurskoðun á fyrirkomulagi), 4. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Áætlunargerð vegna fjárhagsaðstoðar við íþróttastarfsemina, 30. október 1969
  2. Byggingarkostnaður íbúðarhúsnæðis, 13. nóvember 1969
  3. Leit að bræðslufiski, 20. október 1969
  4. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 22. október 1969
  5. Strandferðir, 3. febrúar 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Byggingarkostnaður íbúðarhúsnæðis, 6. maí 1969
  2. Einkaréttur Íslands til landgrunnsins, 10. febrúar 1969
  3. Hráefnaskortur síldarverksmiðjanna, 28. mars 1969
  4. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 20. febrúar 1969
  5. Strandferðir, 19. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967
  2. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968