Katrín Júlíusdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Þátttaka Alþingis í störfum alþjóðlegra samtaka þingkvenna og kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, 28. apríl 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 16. október 2014
 2. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2015
 3. Umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land, 24. mars 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 31. mars 2014
 2. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014

140. þing, 2011–2012

 1. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) , 31. mars 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Ferðamálaáætlun 2011--2020, 31. janúar 2011
 2. Orkuskipti í samgöngum, 18. desember 2010
 3. Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, 31. mars 2010

135. þing, 2007–2008

 1. Framkvæmd EES-samningsins, 17. október 2007

130. þing, 2003–2004

 1. Framkvæmd EES-samningsins, 4. febrúar 2004

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
 2. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, 1. júní 2016
 3. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, 28. apríl 2016
 4. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
 5. Áhættumat vegna ferðamennsku, 6. nóvember 2015
 6. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 10. september 2015
 7. Fríverslunarsamningur við Japan, 10. september 2015
 8. Hæfisskilyrði leiðsögumanna, 2. nóvember 2015
 9. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
 10. Millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 11. september 2015
 11. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
 12. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
 13. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn, 3. nóvember 2015
 14. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, 19. desember 2015
 15. Styrking hjólreiða á Íslandi, 22. september 2015
 16. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, 10. september 2014
 2. Áhættumat vegna ferðamennsku, 31. október 2014
 3. Bráðaaðgerðir í byggðamálum, 10. september 2014
 4. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 25. mars 2015
 5. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, 10. september 2014
 6. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014
 7. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
 8. Fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN, 1. apríl 2015
 9. Fríverslunarsamningur við Japan, 22. september 2014
 10. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
 11. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 10. september 2014
 12. Plastpokanotkun, 24. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
 2. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
 3. Áhættumat vegna ferðamennsku, 3. desember 2013
 4. Fríverslunarsamningur við Japan, 20. mars 2014
 5. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 31. mars 2014
 6. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014

142. þing, 2013

 1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 10. september 2013
 2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 11. júní 2013

136. þing, 2008–2009

 1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2008
 2. Bein kosning framkvæmdarvaldsins, 23. febrúar 2009
 3. Hagkvæmni lestarsamgangna, 9. október 2008
 4. Málsvari fyrir aldraða, 6. október 2008
 5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 9. október 2008
 6. Stofnun barnamenningarhúss, 6. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, 4. október 2007
 2. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, 19. febrúar 2008
 3. Lagning raflína í jörð, 11. desember 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 16. janúar 2007
 2. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
 3. Einstaklingsmiðaður framhaldsskóli, 10. október 2006
 4. Háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum, 11. október 2006
 5. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
 6. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 5. október 2006
 7. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 8. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
 9. Samfélagsþjónusta, 22. febrúar 2007
 10. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, 10. október 2006
 11. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
 12. Störf láglaunahópa og hlutur þeirra í tekjuskiptingu, 31. október 2006
 13. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 12. mars 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 26. janúar 2006
 2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
 3. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
 4. Fiskverndarsvæði við Ísland, 11. október 2005
 5. Framtíð íslensku krónunnar, 20. október 2005
 6. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
 7. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2005
 8. Láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni, 11. október 2005
 9. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, 10. október 2005
 10. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 4. október 2005
 11. Nýtt tækifæri til náms, 4. október 2005
 12. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
 13. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
 14. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 17. október 2005
 15. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 14. mars 2006
 16. Úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu, 25. apríl 2006
 17. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
 3. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
 4. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
 5. Efling starfsnáms, 6. október 2004
 6. Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, 5. október 2004
 7. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
 8. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 30. nóvember 2004
 9. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
 10. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
 11. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 4. apríl 2005
 12. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
 13. Nýtt tækifæri til náms, 7. október 2004
 14. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
 15. Starfræksla fastanefndar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á Íslandi, 14. október 2004
 16. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 9. nóvember 2004
 17. Ungt fólk og getnaðarvarnir, 13. nóvember 2004
 18. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
 2. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
 3. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
 4. Kynja- og jafnréttissjónarmið, 17. október 2003
 5. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
 6. Milliliðalaust lýðræði, 18. febrúar 2004
 7. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
 8. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 8. október 2003